Fimmtán landsliðsmenn Íslands veikir eftir Tyrklandsferðina Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. september 2024 07:02 Íslenska landsliðið spilaði úti í Tyrklandi á mánudag. epa Fimmtán leikmenn Íslands og fleiri í þjálfarateymi landsliðsins fengu magakveisu í ferðinni til Tyrklands fyrr í vikunni. Fótbolti.net greindi frá. Áður hafði kvissast út að Gylfi Þór Sigurðsson hafi fengið í magann, en það átti sér stað áður en haldið var til Tyrklands. Ísland tapaði 3-1 ytra gegn Tyrkjum, enginn leikmaður þurfti að draga sig úr hópnum fyrir leik og því hljóta veikindin að hafa skollið síðar á. Dæminu til stuðnings er nefnt að Stefán Teitur Þórðarson, leikmaður Preston, og Arnór Sigurðsson, leikmaður Blackburn, hafi ekki tekið þátt í leikjum sinna liða í gær. Þá má líka nefna Guðlaugur Victor Pálsson var geymdur á varamannabekk Plymouth. Líkt og Mikael Egill Ellertsson, leikmaður Venezia. Svo virðist sem kveisan hafi ekki haft áhrif á Orra Stein Óskarsson, sem kom inn á sem varamaður Real Sociedad í 0-2 tapi fyrir Real Madrid í gær. Megin þorri landsliðshópsins spilar svo í dag, sunnudag, en spurning er hvort einhver af eftirtöldum leikmönnum þurfi að sitja hjá í leik síns liðs. Valgeir Lunddal Friðriksson og Ísak Bergmann Jóhannesson [Fortuna Dusseldorf], Jón Dagur Þorsteinsson [Hertha Berlin], Kolbeinn Birgir Finnsson [Utrecht], Sverrir Ingi Ingason [Panathinaikos], Hjörtur Hermannsson [Carrarese], Daníel Leó Grétarsson [Sönderjyske], Logi Tómasson [Strömsgodset], Jóhann Berg Guðmundsson [Al Orobah], Mikael Neville Anderson [AGF] og Andri Lucas Guðjohnsen [KAA Gent]. Alfons Sampsted og Willum Þór Willumsson [Birmingham City] eiga svo leik á morgun, mánudag. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tyrkland Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Sjá meira
Fótbolti.net greindi frá. Áður hafði kvissast út að Gylfi Þór Sigurðsson hafi fengið í magann, en það átti sér stað áður en haldið var til Tyrklands. Ísland tapaði 3-1 ytra gegn Tyrkjum, enginn leikmaður þurfti að draga sig úr hópnum fyrir leik og því hljóta veikindin að hafa skollið síðar á. Dæminu til stuðnings er nefnt að Stefán Teitur Þórðarson, leikmaður Preston, og Arnór Sigurðsson, leikmaður Blackburn, hafi ekki tekið þátt í leikjum sinna liða í gær. Þá má líka nefna Guðlaugur Victor Pálsson var geymdur á varamannabekk Plymouth. Líkt og Mikael Egill Ellertsson, leikmaður Venezia. Svo virðist sem kveisan hafi ekki haft áhrif á Orra Stein Óskarsson, sem kom inn á sem varamaður Real Sociedad í 0-2 tapi fyrir Real Madrid í gær. Megin þorri landsliðshópsins spilar svo í dag, sunnudag, en spurning er hvort einhver af eftirtöldum leikmönnum þurfi að sitja hjá í leik síns liðs. Valgeir Lunddal Friðriksson og Ísak Bergmann Jóhannesson [Fortuna Dusseldorf], Jón Dagur Þorsteinsson [Hertha Berlin], Kolbeinn Birgir Finnsson [Utrecht], Sverrir Ingi Ingason [Panathinaikos], Hjörtur Hermannsson [Carrarese], Daníel Leó Grétarsson [Sönderjyske], Logi Tómasson [Strömsgodset], Jóhann Berg Guðmundsson [Al Orobah], Mikael Neville Anderson [AGF] og Andri Lucas Guðjohnsen [KAA Gent]. Alfons Sampsted og Willum Þór Willumsson [Birmingham City] eiga svo leik á morgun, mánudag.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tyrkland Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Sjá meira