Lando Norris enn vongóður þrátt fyrir gulu flöggin Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. september 2024 08:02 Lando Norris er í harðri baráttu um heimsmeistaratitilinn en í vondri stöðu fyrir kappakstur dagsins. Vísir/Getty Lando Norris í liði McLaren er enn vongóður um árangur í Aserbaísjan kappakstrinum þrátt fyrir að leggja af stað í sextánda sæti, vegna erfiðleika í undanrásunum í gær. Norris berst um titilinn við þríríkjandi heimsmeistarann Max Verstappen og hefur minnkað muninn í síðustu kappökstrum niður í aðeins 62 stig. Hann lenti hins vegar í vandræðum í tímatökunni í gær, fékk gul flögg og verður því sá sextándi í röðinni þegar lagt verður af stað á eftir. „Það er eins og það er, ég er svekktur og pirraður en get engu breytt. Það er líka langur kappakstur framundan. Við erum vel útbúnir, vongóðir, og sjáum til hvað við getum gert,“ sagði Norris en hann ekur fyrir McLaren ásamt Oscar Piastri. Kappaksturinn fer fram á götum höfuðborgarinnar Bakú, braut sem erfitt er að ná framúrtökum á. „Við þurfum að beita mikilli kænsku því framúrtökur eru nánast ómögulegar. Það er fullt af bílum fyrir framan mig sem verða vængjalausir og hægir. Bíllinn sem ég keyri er snöggur og vonandi fæ ég tækifæri til, en í svona götukappakstri myndast mikil umferð og maður getur fest sig.“ Kappaksturinn hefst klukkan 10:30 og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Akstursíþróttir Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Norris berst um titilinn við þríríkjandi heimsmeistarann Max Verstappen og hefur minnkað muninn í síðustu kappökstrum niður í aðeins 62 stig. Hann lenti hins vegar í vandræðum í tímatökunni í gær, fékk gul flögg og verður því sá sextándi í röðinni þegar lagt verður af stað á eftir. „Það er eins og það er, ég er svekktur og pirraður en get engu breytt. Það er líka langur kappakstur framundan. Við erum vel útbúnir, vongóðir, og sjáum til hvað við getum gert,“ sagði Norris en hann ekur fyrir McLaren ásamt Oscar Piastri. Kappaksturinn fer fram á götum höfuðborgarinnar Bakú, braut sem erfitt er að ná framúrtökum á. „Við þurfum að beita mikilli kænsku því framúrtökur eru nánast ómögulegar. Það er fullt af bílum fyrir framan mig sem verða vængjalausir og hægir. Bíllinn sem ég keyri er snöggur og vonandi fæ ég tækifæri til, en í svona götukappakstri myndast mikil umferð og maður getur fest sig.“ Kappaksturinn hefst klukkan 10:30 og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport.
Akstursíþróttir Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn