Umdeild stytta af drottningu sögð líkjast grínkarakter Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 14. september 2024 19:03 Styttan er vægast sagt umdeild. vísir/getty Ný bronsstytta af Elísabetu annarri Bretadrottningu hefur vakið mikil viðbrögð meðal íbúa á Norður Írlandi. Sumir segja styttuna móðgandi þar sem hún líkist grínkarakter frekar en drottningunni sjálfri. Borgarráð fól listamanninum Anto Brennan að búa til styttu af drottningunni og var henni komið fyrir við hlið styttu af eiginmanni hennar og tveimur hundum. Styttan stendur í Antrim kastalagarðinum og sögðu sveitarstjórinn og forstöðumaður garðsins styttuna sýna drottninguna í virðulegri stellingu og fanga útgeislun hennar mjög. En heimamenn eru ekki sammála. „Mér finnst drottningin eigi ekki að líta svona út. Mér finnst þetta ekkert líkt andliti hennar,“ segir einn íbúi. „Þetta er eitthvað skrítið. Filippus prins er eitthvað ólíkur sjálfum sér,“ segir annar. Styttan var afhjúpuð í síðustu viku og hefur hún síðan þá verið til umfjöllunar í fjölmiðlum. Íbúar segja margir styttuna móðgandi fyrir drottninguna. Þá hafa nokkrir sammælst um að skúlptúrinn líkist frekar karakternum Mrs. Doubtfire sem Robin Williams lék árið 1993. Karakterinn var vinsæll á sínum tíma.Getty „Öll list á rétt á sér og ég tel mikilvægt að leggja áherslu á að þetta listaverk er skapað af virkum listamanni. Þetta er ekki tölvugert. Hendur listamanns skópu eftirmynd sem á að tákna drottninguna,“ segir Ellen Stone, listfræðingur. Bretland Styttur og útilistaverk Norður-Írland Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Sjá meira
Borgarráð fól listamanninum Anto Brennan að búa til styttu af drottningunni og var henni komið fyrir við hlið styttu af eiginmanni hennar og tveimur hundum. Styttan stendur í Antrim kastalagarðinum og sögðu sveitarstjórinn og forstöðumaður garðsins styttuna sýna drottninguna í virðulegri stellingu og fanga útgeislun hennar mjög. En heimamenn eru ekki sammála. „Mér finnst drottningin eigi ekki að líta svona út. Mér finnst þetta ekkert líkt andliti hennar,“ segir einn íbúi. „Þetta er eitthvað skrítið. Filippus prins er eitthvað ólíkur sjálfum sér,“ segir annar. Styttan var afhjúpuð í síðustu viku og hefur hún síðan þá verið til umfjöllunar í fjölmiðlum. Íbúar segja margir styttuna móðgandi fyrir drottninguna. Þá hafa nokkrir sammælst um að skúlptúrinn líkist frekar karakternum Mrs. Doubtfire sem Robin Williams lék árið 1993. Karakterinn var vinsæll á sínum tíma.Getty „Öll list á rétt á sér og ég tel mikilvægt að leggja áherslu á að þetta listaverk er skapað af virkum listamanni. Þetta er ekki tölvugert. Hendur listamanns skópu eftirmynd sem á að tákna drottninguna,“ segir Ellen Stone, listfræðingur.
Bretland Styttur og útilistaverk Norður-Írland Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Sjá meira