Umdeild stytta af drottningu sögð líkjast grínkarakter Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 14. september 2024 19:03 Styttan er vægast sagt umdeild. vísir/getty Ný bronsstytta af Elísabetu annarri Bretadrottningu hefur vakið mikil viðbrögð meðal íbúa á Norður Írlandi. Sumir segja styttuna móðgandi þar sem hún líkist grínkarakter frekar en drottningunni sjálfri. Borgarráð fól listamanninum Anto Brennan að búa til styttu af drottningunni og var henni komið fyrir við hlið styttu af eiginmanni hennar og tveimur hundum. Styttan stendur í Antrim kastalagarðinum og sögðu sveitarstjórinn og forstöðumaður garðsins styttuna sýna drottninguna í virðulegri stellingu og fanga útgeislun hennar mjög. En heimamenn eru ekki sammála. „Mér finnst drottningin eigi ekki að líta svona út. Mér finnst þetta ekkert líkt andliti hennar,“ segir einn íbúi. „Þetta er eitthvað skrítið. Filippus prins er eitthvað ólíkur sjálfum sér,“ segir annar. Styttan var afhjúpuð í síðustu viku og hefur hún síðan þá verið til umfjöllunar í fjölmiðlum. Íbúar segja margir styttuna móðgandi fyrir drottninguna. Þá hafa nokkrir sammælst um að skúlptúrinn líkist frekar karakternum Mrs. Doubtfire sem Robin Williams lék árið 1993. Karakterinn var vinsæll á sínum tíma.Getty „Öll list á rétt á sér og ég tel mikilvægt að leggja áherslu á að þetta listaverk er skapað af virkum listamanni. Þetta er ekki tölvugert. Hendur listamanns skópu eftirmynd sem á að tákna drottninguna,“ segir Ellen Stone, listfræðingur. Bretland Styttur og útilistaverk Norður-Írland Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
Borgarráð fól listamanninum Anto Brennan að búa til styttu af drottningunni og var henni komið fyrir við hlið styttu af eiginmanni hennar og tveimur hundum. Styttan stendur í Antrim kastalagarðinum og sögðu sveitarstjórinn og forstöðumaður garðsins styttuna sýna drottninguna í virðulegri stellingu og fanga útgeislun hennar mjög. En heimamenn eru ekki sammála. „Mér finnst drottningin eigi ekki að líta svona út. Mér finnst þetta ekkert líkt andliti hennar,“ segir einn íbúi. „Þetta er eitthvað skrítið. Filippus prins er eitthvað ólíkur sjálfum sér,“ segir annar. Styttan var afhjúpuð í síðustu viku og hefur hún síðan þá verið til umfjöllunar í fjölmiðlum. Íbúar segja margir styttuna móðgandi fyrir drottninguna. Þá hafa nokkrir sammælst um að skúlptúrinn líkist frekar karakternum Mrs. Doubtfire sem Robin Williams lék árið 1993. Karakterinn var vinsæll á sínum tíma.Getty „Öll list á rétt á sér og ég tel mikilvægt að leggja áherslu á að þetta listaverk er skapað af virkum listamanni. Þetta er ekki tölvugert. Hendur listamanns skópu eftirmynd sem á að tákna drottninguna,“ segir Ellen Stone, listfræðingur.
Bretland Styttur og útilistaverk Norður-Írland Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira