Pochettino: Bandarísku karlarnir eiga að taka konurnar sér til fyrirmyndar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2024 09:23 Bandaríska kvennalandsliðið varð síðast heimsmeistari árið 2019. Mauricio Pochettino sést hér með bandaríska landsliðsbúninginn. Getty/Jose Breton/Dustin Satloff Mauricio Pochettino hélt í gær sinn fyrsta blaðamannafund sem þjálfari karlalandsliðs Bandaríkjanna. Hann vill að bandaríska liðið stefni hátt undir sinni stjórn. Pochettino fær það tækifæri að stýra bandaríska landsliðinu á heimavelli á HM 2026. „Við erum hérna af því að við viljum vinna. Við höfum mörg dæmi hér sem við getum leikið eftir,“ sagði Pochettino. Hann var þar að tala um bandaríska kvennalandsliðið sem hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari. Hann vill að bandarísku karlarnir taki konurnar sér til fyrirmyndar. Þær stefna alltaf á sigur á hverju heimsmeistaramóti og argentínski þjálfarinn vill sjá hugarfarsbreytingu hjá karlalandsliðinu. „Við verðum að trúa því að við getum orðið heimsmeistarar,“ sagði Pochettino. „Að trúa. Það orð er svo áhrifamikið. Þú getur verið með rosalega mikla hæfileika og þú getur verið klókur. Í fótbolta verður þú hins vegar fyrst og fremst að trúa. Ef við finnum leiðina saman þá getum við náð mjög langt,“ sagði Pochettino. Mauricio Pochettino has big dreams as USMNT head coach 🔥🏆 pic.twitter.com/0vf64IfIKA— ESPN FC (@ESPNFC) September 13, 2024 HM 2026 í fótbolta Bandaríski fótboltinn Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Sjá meira
Pochettino fær það tækifæri að stýra bandaríska landsliðinu á heimavelli á HM 2026. „Við erum hérna af því að við viljum vinna. Við höfum mörg dæmi hér sem við getum leikið eftir,“ sagði Pochettino. Hann var þar að tala um bandaríska kvennalandsliðið sem hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari. Hann vill að bandarísku karlarnir taki konurnar sér til fyrirmyndar. Þær stefna alltaf á sigur á hverju heimsmeistaramóti og argentínski þjálfarinn vill sjá hugarfarsbreytingu hjá karlalandsliðinu. „Við verðum að trúa því að við getum orðið heimsmeistarar,“ sagði Pochettino. „Að trúa. Það orð er svo áhrifamikið. Þú getur verið með rosalega mikla hæfileika og þú getur verið klókur. Í fótbolta verður þú hins vegar fyrst og fremst að trúa. Ef við finnum leiðina saman þá getum við náð mjög langt,“ sagði Pochettino. Mauricio Pochettino has big dreams as USMNT head coach 🔥🏆 pic.twitter.com/0vf64IfIKA— ESPN FC (@ESPNFC) September 13, 2024
HM 2026 í fótbolta Bandaríski fótboltinn Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Sjá meira