Glódís Perla með stoðsendingu í öruggum sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. september 2024 18:30 Glódís Perla og stöllur fagna. @FCBfrauen Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu 6-2 sigur á RB Leipzig í þýsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir lagði upp eitt markanna. Bayern lenti óvænt undir á 3. mínútu leiksins og var marki undir allt til loka fyrri hálfleiks. Á lokamínútu venjulegs leiktíma jafnaði Linda Dallmann metin og í uppbótartíma lagði Glódís Perla boltann á Georgio Stanway sem kom meisturunum yfir. 🔊🔊 𝑩𝒀𝑬𝑹𝑵, 𝑩𝑨𝒀𝑬𝑹𝑵 🔊🔊🔴 #FCBRBL | 5:2 | 84‘ pic.twitter.com/TbVo5vT8yR— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) September 13, 2024 Aðeins tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik þegar Dallmann fann Klöru Bühl sem kom Bayern 3-1 yfir. Hún gerði svo út um leikinn með öðru marki sínu á 68. mínútu. Bühl lagði svo upp fimmta mark Bayern aðeins fimm mínútum síðar, Lea Schüller með markið. Aðeins mínútu síðar fékk Linda Sembrant sitt annað gula spjald fyrir brot innan vítateigs. Gestirnir minnkuðu muninn úr vítaspyrnunni og Bayern manni færri síðustu mínútur leiksins. 2️⃣.5️⃣0️⃣0️⃣ Zuschauerinnen und Zuschauer am #FCBayern Campus!Vielen Dank für eure großartige Unterstützung heute Abend!🔴 #FCBRBL | 5:2 | 86‘ pic.twitter.com/9Q5pnDU4w8— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) September 13, 2024 Það kom þó ekki að sök þar sem Schüller bætti við öðru marki sínu og sjötta marki Bayern áður en leiknum lauk, lokatölur 6-2. Þetta var annar deildarleikur Bæjara og hafa meistararnir unnið báða nokkuð þægilega. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Fleiri fréttir Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Sjá meira
Bayern lenti óvænt undir á 3. mínútu leiksins og var marki undir allt til loka fyrri hálfleiks. Á lokamínútu venjulegs leiktíma jafnaði Linda Dallmann metin og í uppbótartíma lagði Glódís Perla boltann á Georgio Stanway sem kom meisturunum yfir. 🔊🔊 𝑩𝒀𝑬𝑹𝑵, 𝑩𝑨𝒀𝑬𝑹𝑵 🔊🔊🔴 #FCBRBL | 5:2 | 84‘ pic.twitter.com/TbVo5vT8yR— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) September 13, 2024 Aðeins tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik þegar Dallmann fann Klöru Bühl sem kom Bayern 3-1 yfir. Hún gerði svo út um leikinn með öðru marki sínu á 68. mínútu. Bühl lagði svo upp fimmta mark Bayern aðeins fimm mínútum síðar, Lea Schüller með markið. Aðeins mínútu síðar fékk Linda Sembrant sitt annað gula spjald fyrir brot innan vítateigs. Gestirnir minnkuðu muninn úr vítaspyrnunni og Bayern manni færri síðustu mínútur leiksins. 2️⃣.5️⃣0️⃣0️⃣ Zuschauerinnen und Zuschauer am #FCBayern Campus!Vielen Dank für eure großartige Unterstützung heute Abend!🔴 #FCBRBL | 5:2 | 86‘ pic.twitter.com/9Q5pnDU4w8— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) September 13, 2024 Það kom þó ekki að sök þar sem Schüller bætti við öðru marki sínu og sjötta marki Bayern áður en leiknum lauk, lokatölur 6-2. Þetta var annar deildarleikur Bæjara og hafa meistararnir unnið báða nokkuð þægilega.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Fleiri fréttir Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Sjá meira