Öflugar konur eru okkar von Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar 13. september 2024 18:01 Við Íslendingar fögnum nýjum forseta vorum. Halla Tómasdóttir hefur trú á ungum Íslendingum og vill hlusta á þau og við verðum að hlusta á þau. Þeim líður ekki vel og kannski líður okkur ekki heldur vel. Við viljum betri framtíð fyrir börnin okkar. Þar sem stríð, ofbeldi og náttúruhamfarir ógna ekki tilveru okkar og þeirra sem erfa þetta land. Hverjir eru það sem stýra þeim stríðsátökum sem nú skekja okkar tilveru ? Það eru karlar sem vilja vera stærri en þeir eru og svífast einskis í græðgi sinni. Beita vopnum, hnífum og vilja bara gjöra illt. Yfirtaka land sem þeir ekki eiga og telja að það sé í lagi að taka fólk í gíslingu, drepa saklaus börn og aldraða og hlífa engu sem fyrir verður. Ef við skoðum söguna voru það oftast karlmenn með skrýtið sjálfsálit sem stýrðu styrjöldum veraldar. En vissulega lesum við líka um illgjarnar konur t.d í Íslendingasögunum sem stjórnuðu bak við tjöldin og þá voru þau köld kvenna ráðin. Nú þegar aldarfjórðungur er liðinn af 21 . öldinni eru það enn og aftur stríðsátök víða um heim sem ógna tilveru okkar. Átök milli ólíkra þjóðarbrota og deilur skekja heiminn. Fólk á flótta undan erfiðum og jafnvel vonlausum aðstæðum fær líka mismunandi móttökur á nýjum stað. Vissulega getum við Íslendingar ekki umfaðmað allan heiminn hér á okkar litlu eyju en við getum betur. Minnumst þeirra Íslendinga sem flúðu landið okkar á 19 og 20 öldinni. Vesturfararnir sem byggðu upp nýtt samfélag lærðu nýtt tungumál og tókust á við framandi aðstæður à nýjum stað. Þau voru flóttamenn þess tíma sem gleymdu samt ekki uppruna sínum heldur eru stolt af sínum íslenska arfi og minnast fósturjarðar sinnar með virðingu. Við sem komin erum á miðjan aldur óskum einskis nema að börn okkar og barnabörn fái að búa í friðsælum heimi þar sem ólík þjóðarbrot geta glaðst saman og notið fjölbreytileikans sem mannlífið gefur. Hlegið, grátið og haft gaman, sama hvaðan við komum eða hvernig við lítum út og hverju við trúum. Allir binda vonandi miklar vonir við að bandaríska þjóðin sjái að þeirra eina von er að Kamala Harris komist til valda . Hún er afkomandi innflytjanda í því góða landi. Með sinn fallega litarhátt er hún frambærilegur kandídat gegn Trump sem er appelsínugulur á litinn og með aflitað hár. Hann telur sig geta allt í nafni auðs en hefur vissulega talað niður til kvenna og brotið á þeim í gegnum tíðina. Veit ekki hvenær hann segir satt eða lýgur. Hvað kallast það aftur ? Siðblindur er það ekki ? Hvað eru margir siðblindir einræðisherrar með enga réttlætiskennd sem stjórna nú víða um heim ? Standa í stríði bara til að sína vald sitt á meðan þegnar þeirra líða. Þetta eru karlar sem þarf að taka úr umferð sem fyrst. Ungir karlmenn beita hnífum víða um heim því þeim líður ekki vel. Nú er það öll íslenska þjóðin sem grætur vegna slíks voðaverks á okkar litla landi. Við finnum til með syrgjendum, ungum ofbeldismönnum sem líður illa og aðstandendum þeirra. Við viljum ekki ofbeldi, við þurfum að taka utan um unga fólkið okkar. Við verðum að hlúa að þeim börnum sem líður illa og finna sig ekki í skólakerfinu sem er kannski meira hannað fyrir stúlkur en drengi. Greina hvað er að og hvernig má hjálpa þeim. Getur það verið að öflugir kvenleiðtogar séu okkar eina von? Vissulega á kyn ekki að skipta máli þegar kemur að því að finna forystusauði nútíma samfèlags. En öflugar konur geta margt sem leiðtogar lands og þjóðar. Íslenskir læknar búa svo vel að formaður Læknafélags Íslands er öflug kona sem talar skýrt á mannamáli um það sem þarf að breyta og það strax í gær. Til að okkar annars góða heilbrigðiskerfi geti sinnt þeim sem þurfa, öllum àn efnahags, stéttar eða stöðu. Án litarhátts eða þjóðernis. Svo öllum geti liðið betur, strákum og stelpum sem erfa þetta land. Öflugar konur geta allt sem þær vilja og við þurfum að skipta þeim innà leikvöllinn sem fyrst. Það verður bandaríska þjóðin að átta sig á ef ekki á illa að fara. Höfundur er læknir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ebba Margrét Magnúsdóttir Mest lesið Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková Skoðun Af hverju er ekki hægt að framfylgja ákvörðunum Útlendingastofnunar? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir Skoðun Milljarðakostnaður sérfræðinga Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Keflavíkurlausnin: Innflytjendadómstóll gæti sparað okkur milljarða Ómar R. Valdimarsson Skoðun Halldór 15.11.2025 Halldór Það þarf bara rétta fólkið Helga Þórisdóttir Skoðun Snýst um deilur Dags og Kristrúnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Tími kominn til að hugsa um landið allt Ingibjörg Isaksen Skoðun Hvað þýðir „að vera nóg“ Sigurður Árni Reynisson Skoðun Hver vill eldast ? Ebba Margrét Magnúsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Virkjanir í byggð – er farið að lögum? Gerður Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hver vill eldast ? Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Skoðun Frá stressi í sjálfstraust: Skrefin sem skipta máli á prófatíma Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Þögnin, skömmin og kerfið Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Af hverju er ekki hægt að framfylgja ákvörðunum Útlendingastofnunar? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Logndagur eins og þessi – hugleiðing um vindorkuna Einar Sveinbjörnsson skrifar Skoðun Er hægt að sigra frjálsan vilja? Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Það þarf bara rétta fólkið Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Keflavíkurlausnin: Innflytjendadómstóll gæti sparað okkur milljarða Ómar R. Valdimarsson skrifar Skoðun Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková skrifar Skoðun Hver er uppruni íslam? Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Skoðun Hvað þýðir „að vera nóg“ Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Nýjar lóðir í betri og bjartari borg Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Tími kominn til að hugsa um landið allt Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Milljarðakostnaður sérfræðinga Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Snýst um deilur Dags og Kristrúnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „Mamma, eru loftgæðin á grænu?“ Sara björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Rangfærslur utanríkisráðherra Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Samfélag þar sem börn mæta afgangi Grímur Atlason skrifar Skoðun „Samræði“ við barn er ekki til - það er alltaf ofbeldi Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staða íslenskrar fornleifafræði Gylfi Helgason skrifar Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tími jarðefnaeldsneytis að líða undir lok Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar Skoðun Ríkið græðir á eigin framkvæmdum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Íslenska sem annað tungumál Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Sykursýki snýst ekki bara um tölur Erla Kristófersdóttir,Kristín Linnet Einarsdóttir skrifar Skoðun Íslenskan er í góðum höndum Anna María Jónsdóttir skrifar Sjá meira
Við Íslendingar fögnum nýjum forseta vorum. Halla Tómasdóttir hefur trú á ungum Íslendingum og vill hlusta á þau og við verðum að hlusta á þau. Þeim líður ekki vel og kannski líður okkur ekki heldur vel. Við viljum betri framtíð fyrir börnin okkar. Þar sem stríð, ofbeldi og náttúruhamfarir ógna ekki tilveru okkar og þeirra sem erfa þetta land. Hverjir eru það sem stýra þeim stríðsátökum sem nú skekja okkar tilveru ? Það eru karlar sem vilja vera stærri en þeir eru og svífast einskis í græðgi sinni. Beita vopnum, hnífum og vilja bara gjöra illt. Yfirtaka land sem þeir ekki eiga og telja að það sé í lagi að taka fólk í gíslingu, drepa saklaus börn og aldraða og hlífa engu sem fyrir verður. Ef við skoðum söguna voru það oftast karlmenn með skrýtið sjálfsálit sem stýrðu styrjöldum veraldar. En vissulega lesum við líka um illgjarnar konur t.d í Íslendingasögunum sem stjórnuðu bak við tjöldin og þá voru þau köld kvenna ráðin. Nú þegar aldarfjórðungur er liðinn af 21 . öldinni eru það enn og aftur stríðsátök víða um heim sem ógna tilveru okkar. Átök milli ólíkra þjóðarbrota og deilur skekja heiminn. Fólk á flótta undan erfiðum og jafnvel vonlausum aðstæðum fær líka mismunandi móttökur á nýjum stað. Vissulega getum við Íslendingar ekki umfaðmað allan heiminn hér á okkar litlu eyju en við getum betur. Minnumst þeirra Íslendinga sem flúðu landið okkar á 19 og 20 öldinni. Vesturfararnir sem byggðu upp nýtt samfélag lærðu nýtt tungumál og tókust á við framandi aðstæður à nýjum stað. Þau voru flóttamenn þess tíma sem gleymdu samt ekki uppruna sínum heldur eru stolt af sínum íslenska arfi og minnast fósturjarðar sinnar með virðingu. Við sem komin erum á miðjan aldur óskum einskis nema að börn okkar og barnabörn fái að búa í friðsælum heimi þar sem ólík þjóðarbrot geta glaðst saman og notið fjölbreytileikans sem mannlífið gefur. Hlegið, grátið og haft gaman, sama hvaðan við komum eða hvernig við lítum út og hverju við trúum. Allir binda vonandi miklar vonir við að bandaríska þjóðin sjái að þeirra eina von er að Kamala Harris komist til valda . Hún er afkomandi innflytjanda í því góða landi. Með sinn fallega litarhátt er hún frambærilegur kandídat gegn Trump sem er appelsínugulur á litinn og með aflitað hár. Hann telur sig geta allt í nafni auðs en hefur vissulega talað niður til kvenna og brotið á þeim í gegnum tíðina. Veit ekki hvenær hann segir satt eða lýgur. Hvað kallast það aftur ? Siðblindur er það ekki ? Hvað eru margir siðblindir einræðisherrar með enga réttlætiskennd sem stjórna nú víða um heim ? Standa í stríði bara til að sína vald sitt á meðan þegnar þeirra líða. Þetta eru karlar sem þarf að taka úr umferð sem fyrst. Ungir karlmenn beita hnífum víða um heim því þeim líður ekki vel. Nú er það öll íslenska þjóðin sem grætur vegna slíks voðaverks á okkar litla landi. Við finnum til með syrgjendum, ungum ofbeldismönnum sem líður illa og aðstandendum þeirra. Við viljum ekki ofbeldi, við þurfum að taka utan um unga fólkið okkar. Við verðum að hlúa að þeim börnum sem líður illa og finna sig ekki í skólakerfinu sem er kannski meira hannað fyrir stúlkur en drengi. Greina hvað er að og hvernig má hjálpa þeim. Getur það verið að öflugir kvenleiðtogar séu okkar eina von? Vissulega á kyn ekki að skipta máli þegar kemur að því að finna forystusauði nútíma samfèlags. En öflugar konur geta margt sem leiðtogar lands og þjóðar. Íslenskir læknar búa svo vel að formaður Læknafélags Íslands er öflug kona sem talar skýrt á mannamáli um það sem þarf að breyta og það strax í gær. Til að okkar annars góða heilbrigðiskerfi geti sinnt þeim sem þurfa, öllum àn efnahags, stéttar eða stöðu. Án litarhátts eða þjóðernis. Svo öllum geti liðið betur, strákum og stelpum sem erfa þetta land. Öflugar konur geta allt sem þær vilja og við þurfum að skipta þeim innà leikvöllinn sem fyrst. Það verður bandaríska þjóðin að átta sig á ef ekki á illa að fara. Höfundur er læknir.
Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková Skoðun
Af hverju er ekki hægt að framfylgja ákvörðunum Útlendingastofnunar? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir Skoðun
Skoðun Frá stressi í sjálfstraust: Skrefin sem skipta máli á prófatíma Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Af hverju er ekki hægt að framfylgja ákvörðunum Útlendingastofnunar? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Keflavíkurlausnin: Innflytjendadómstóll gæti sparað okkur milljarða Ómar R. Valdimarsson skrifar
Skoðun Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková skrifar
Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar
Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar
Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar
Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková Skoðun
Af hverju er ekki hægt að framfylgja ákvörðunum Útlendingastofnunar? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir Skoðun