„Upp með pelana og fjörið“ Jakob Bjarnar skrifar 13. september 2024 12:10 Glatt á hjalla er meðal hinna 25 rekstrarmanna sem eru nú að ljúka smölun. vísir/vilhelm Smölun er nú að ljúka eftir níu daga rekstur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Vísir var að sjálfsögðu á staðnum og náði tali af hinum knáa fjallkóngi Guðmundi Árnasyni, sem hafði reyndar takmarkaðan tíma til að spjalla við blaðamann. „Við erum að komast niður í Skaftholtsréttir,“ segir Guðmundur. Hann er á hestbaki eins og allir rekstrarmenn í þessum tiltekna rekstri. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis var staddur í Þjórsárdal og myndaði það helsta sem fyrir augu bar. Guðmundur metur það svo að verið sé að reka í réttir um sextán hundruð fjár.vísir/vilhelm „Við erum svona 25 fjallmenn að reka og svo kemur ósköp af liði á móti og hjálpar okkur,“ segir Guðmundur en reksturinn var við að ná hámarki þegar blaðamaður náði í hann. Guðmundur gaf sér örlítinn tíma til að ræða við blaðamann Vísis. Rekstrinum er við að ljúka.vísir/vilhelm Guðmundur fjallkóngur telur að féð telji um sextán hundruð en hann ætti að vera öllum hnútum kunnugur, hefur verið fjallkóngur frá 2018. „Jú, ég ætti að vera það. En það er fullt af góðu fólki með mér þannig að þetta gengur allt.“ Eftir níu daga á fjöllum sjá menn fram á fjörið sem við tekur í réttunum.vísir/vilhelm Guðmundur telur að réttir hljóti að teljast hápunkturinn á bústörfum. „Og svo er bara upp með pelana og fjörið,“ sagði Guðmundur og þar með var það samtal búið. Við skulum leyfa myndunum að tala sínu máli: vísir/vilhelm vísir/vilhelm vísir/vilhelm Réttir Skeiða- og Gnúpverjahreppur Samkvæmislífið Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Fleiri fréttir Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Sjá meira
„Við erum að komast niður í Skaftholtsréttir,“ segir Guðmundur. Hann er á hestbaki eins og allir rekstrarmenn í þessum tiltekna rekstri. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis var staddur í Þjórsárdal og myndaði það helsta sem fyrir augu bar. Guðmundur metur það svo að verið sé að reka í réttir um sextán hundruð fjár.vísir/vilhelm „Við erum svona 25 fjallmenn að reka og svo kemur ósköp af liði á móti og hjálpar okkur,“ segir Guðmundur en reksturinn var við að ná hámarki þegar blaðamaður náði í hann. Guðmundur gaf sér örlítinn tíma til að ræða við blaðamann Vísis. Rekstrinum er við að ljúka.vísir/vilhelm Guðmundur fjallkóngur telur að féð telji um sextán hundruð en hann ætti að vera öllum hnútum kunnugur, hefur verið fjallkóngur frá 2018. „Jú, ég ætti að vera það. En það er fullt af góðu fólki með mér þannig að þetta gengur allt.“ Eftir níu daga á fjöllum sjá menn fram á fjörið sem við tekur í réttunum.vísir/vilhelm Guðmundur telur að réttir hljóti að teljast hápunkturinn á bústörfum. „Og svo er bara upp með pelana og fjörið,“ sagði Guðmundur og þar með var það samtal búið. Við skulum leyfa myndunum að tala sínu máli: vísir/vilhelm vísir/vilhelm vísir/vilhelm
Réttir Skeiða- og Gnúpverjahreppur Samkvæmislífið Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Fleiri fréttir Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Sjá meira