X yfir tapinu í Tyrklandi: „Þessi Fazmo horn eru unplayable“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. september 2024 21:57 Guðlaugur Victor Pálsson skoraði mark Íslands eftir glæsilega hornspyrnu. Mehmet Emin Menguarslan/Getty Images Ísland tapaði 3-1 fyrir Tyrklandi í öðrum leik sínum í Þjóðadeild karla í knattspyrnu. Staðan var 1-1 í hálfleik en Tyrkir gengu frá dæminu í síðari hálfleik. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, á meðan leik stóð. Það fór vel um Gumma Ben fyrir leik á uppseldum leikvangingum í İzmir. 🇹🇷 vs 🇮🇸 #FyrirIsland pic.twitter.com/aM0ykfa5Qz— Gummi Ben 🎙️ (@GummiBen) September 9, 2024 Uppselt er á leik Íslands og Tyrklands í Izmir í kvöld. Leikvangurinn tekur rétt um 20 þúsund manns, en 19 þúsund áhorfendur eru leyfðir á leik kvöldsins. pic.twitter.com/QUm7OCgLEK— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 9, 2024 Líkt og svo oft áður í Tyrklandi voru læti á vellinum. Hann kann stemningu. Tyrkinn... maður lifandi. pic.twitter.com/jUkoaShX56— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) September 9, 2024 Uppistandarinn Dóri DNA gæti átt rætur að rekja til Tyrklands. Afhverju er ég líkur öllum í tyrkneska liðinu en engum í því íslenska?— Halldór Halldórsson (@doridna) September 9, 2024 Dóri fagnaði þó ekki þegar Tyrkland komst eftir aðeins 78 sekúndur. Varnarleikur Íslands var ekki upp á marga fiska þegar sá sem skal ekki nefna kom heimamönnum yfir. En sú hörmungar byrjun😥— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) September 9, 2024 Ja hérna hér.— Rikki G (@RikkiGje) September 9, 2024 Aktürkoğlu with the opener for Türki̇ye 🇹🇷#NationsLeague pic.twitter.com/FPFZ3LRM9B— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) September 9, 2024 Guðlaugur Victor Pálsson jafnaði metin eftir hornspyrnu sem Mikarl Andersson sótti. Sölvi Geir Ottesen sér um föst leikatriði hjá landsliðinu og fær sitt hrós enda komu bæði mörk Íslands gegn Svartfjallalandi eftir hornspyrnur. Takk Steinke. Iron Mike þarf fleiri málsvara í fjölmiðlaelítunni 👏— Jói Skúli (@joiskuli10) September 9, 2024 Sölvi Geir Ottesen... VÁ. Þakklæti efst i huga— Jakob Gunnar (@JakobGunnarr) September 9, 2024 Auðvitað Gulli!— Máni Pétursson (@Manipeturs) September 9, 2024 Ég er að horfa hljóðlaust. “Sló þögn” eða “mátti heyra saumnál detta” þegar Gulli hamraði þennan inn? #SÓS— Jói Skúli (@joiskuli10) September 9, 2024 Fljúgðu Gulli! Fljúgðu! pic.twitter.com/MIdCGZEtwb— Baldvin Þór Hannesson (@baaldvin) September 9, 2024 Þessi Fazmo horn eru unplayable. Þessi útfærsla hét "Hallgrímur"— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) September 9, 2024 Staðan var 1-1 í hálfleik. ⚽02' Kerem Aktürkoğlu⚽37' Victor Palsson🔔DEVRE | Türkiye 1-1 İzlanda pic.twitter.com/Inso5L0KHh— Sporx (@sporx) September 9, 2024 Hálfleikur.Half time.#viðerumísland pic.twitter.com/2WRa5OuEY9— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 9, 2024 Tyrkir komust 2-1 yfir snemma í síðari hálfleik. Ég missti af fyrstu 80 sek. Tyrkir skoruðu. Brá mér frá í 90 sek. í seinni. Tyrkir skoruðu. Ofboðslega munar um mann.— Brynjólfur Þór Guðmundsson (@BrynThor) September 9, 2024 Tyrkir kláruðu svo dæmið undir lok leiks. Muhammed Kerem Aktürkoğlu skoraði öll þrjú mörkin. Hjörtur Hermans væri bara bestur heima hjá sér því miður🫣— Jón Björgvin (@Jonbjorgvin) September 9, 2024 Kerem Aktürkoğlu hat-trick 🔥#NationsLeague pic.twitter.com/lc8AO9D2h2— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) September 9, 2024 Kerem Aktürkoğlu is Türkiye's hero 🇹🇷 pic.twitter.com/ImPBuy30RL— 433 (@433) September 9, 2024 Þrjú mörk úr föstum leikatriðum - Frábært.Sköpum samt lítið sóknarlega. 6 skot á markramma í 2 leikjum.Þurfum að vera beinskeyttari í okkar leik. Leikurinn gegn 🇮🇱var góður og vel upp settur leikur gegn 🏴finnst annars leikirnir ekki hafa verið neitt sérstakir undir stjórn Åge— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) September 9, 2024 Heilt yfir flott frammistaða i 43 mínútur. Karakter að koma til baka eftir eftir þessa blautu tusku í andlitið i byrjun leiks. Getum vel unnið þennan leik. Smá bras á Daníel Leó.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) September 9, 2024 Ég er ekkert alltaf sammála @RikkiGje en hann hitti naglann á höfuðið í Brennslunni í morgun. Öll lið á HM 2026 passið ykkur, Tyrkland er á leiðinni og Erdogans army lítur fáránlega vel út. #fotboltinet— Sverrir Ö Einarsson (@SEinarsson) September 9, 2024 Fótbolti Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Sport Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Sjá meira
Það fór vel um Gumma Ben fyrir leik á uppseldum leikvangingum í İzmir. 🇹🇷 vs 🇮🇸 #FyrirIsland pic.twitter.com/aM0ykfa5Qz— Gummi Ben 🎙️ (@GummiBen) September 9, 2024 Uppselt er á leik Íslands og Tyrklands í Izmir í kvöld. Leikvangurinn tekur rétt um 20 þúsund manns, en 19 þúsund áhorfendur eru leyfðir á leik kvöldsins. pic.twitter.com/QUm7OCgLEK— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 9, 2024 Líkt og svo oft áður í Tyrklandi voru læti á vellinum. Hann kann stemningu. Tyrkinn... maður lifandi. pic.twitter.com/jUkoaShX56— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) September 9, 2024 Uppistandarinn Dóri DNA gæti átt rætur að rekja til Tyrklands. Afhverju er ég líkur öllum í tyrkneska liðinu en engum í því íslenska?— Halldór Halldórsson (@doridna) September 9, 2024 Dóri fagnaði þó ekki þegar Tyrkland komst eftir aðeins 78 sekúndur. Varnarleikur Íslands var ekki upp á marga fiska þegar sá sem skal ekki nefna kom heimamönnum yfir. En sú hörmungar byrjun😥— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) September 9, 2024 Ja hérna hér.— Rikki G (@RikkiGje) September 9, 2024 Aktürkoğlu with the opener for Türki̇ye 🇹🇷#NationsLeague pic.twitter.com/FPFZ3LRM9B— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) September 9, 2024 Guðlaugur Victor Pálsson jafnaði metin eftir hornspyrnu sem Mikarl Andersson sótti. Sölvi Geir Ottesen sér um föst leikatriði hjá landsliðinu og fær sitt hrós enda komu bæði mörk Íslands gegn Svartfjallalandi eftir hornspyrnur. Takk Steinke. Iron Mike þarf fleiri málsvara í fjölmiðlaelítunni 👏— Jói Skúli (@joiskuli10) September 9, 2024 Sölvi Geir Ottesen... VÁ. Þakklæti efst i huga— Jakob Gunnar (@JakobGunnarr) September 9, 2024 Auðvitað Gulli!— Máni Pétursson (@Manipeturs) September 9, 2024 Ég er að horfa hljóðlaust. “Sló þögn” eða “mátti heyra saumnál detta” þegar Gulli hamraði þennan inn? #SÓS— Jói Skúli (@joiskuli10) September 9, 2024 Fljúgðu Gulli! Fljúgðu! pic.twitter.com/MIdCGZEtwb— Baldvin Þór Hannesson (@baaldvin) September 9, 2024 Þessi Fazmo horn eru unplayable. Þessi útfærsla hét "Hallgrímur"— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) September 9, 2024 Staðan var 1-1 í hálfleik. ⚽02' Kerem Aktürkoğlu⚽37' Victor Palsson🔔DEVRE | Türkiye 1-1 İzlanda pic.twitter.com/Inso5L0KHh— Sporx (@sporx) September 9, 2024 Hálfleikur.Half time.#viðerumísland pic.twitter.com/2WRa5OuEY9— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 9, 2024 Tyrkir komust 2-1 yfir snemma í síðari hálfleik. Ég missti af fyrstu 80 sek. Tyrkir skoruðu. Brá mér frá í 90 sek. í seinni. Tyrkir skoruðu. Ofboðslega munar um mann.— Brynjólfur Þór Guðmundsson (@BrynThor) September 9, 2024 Tyrkir kláruðu svo dæmið undir lok leiks. Muhammed Kerem Aktürkoğlu skoraði öll þrjú mörkin. Hjörtur Hermans væri bara bestur heima hjá sér því miður🫣— Jón Björgvin (@Jonbjorgvin) September 9, 2024 Kerem Aktürkoğlu hat-trick 🔥#NationsLeague pic.twitter.com/lc8AO9D2h2— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) September 9, 2024 Kerem Aktürkoğlu is Türkiye's hero 🇹🇷 pic.twitter.com/ImPBuy30RL— 433 (@433) September 9, 2024 Þrjú mörk úr föstum leikatriðum - Frábært.Sköpum samt lítið sóknarlega. 6 skot á markramma í 2 leikjum.Þurfum að vera beinskeyttari í okkar leik. Leikurinn gegn 🇮🇱var góður og vel upp settur leikur gegn 🏴finnst annars leikirnir ekki hafa verið neitt sérstakir undir stjórn Åge— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) September 9, 2024 Heilt yfir flott frammistaða i 43 mínútur. Karakter að koma til baka eftir eftir þessa blautu tusku í andlitið i byrjun leiks. Getum vel unnið þennan leik. Smá bras á Daníel Leó.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) September 9, 2024 Ég er ekkert alltaf sammála @RikkiGje en hann hitti naglann á höfuðið í Brennslunni í morgun. Öll lið á HM 2026 passið ykkur, Tyrkland er á leiðinni og Erdogans army lítur fáránlega vel út. #fotboltinet— Sverrir Ö Einarsson (@SEinarsson) September 9, 2024
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Sport Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Sjá meira