Minnast Violetu í kvöld Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. september 2024 13:42 Samherjar Violetu hjá Einherja tileinkuðu henni dramatískan sigur í leik síðasta sumar. Leikurinn fór fram tíu dögum eftir andlátið sem varð samherjum hennar mikið áfall. Boðað hefur verið til minningarathafnar á Vopnafirði í kvöld til að minnast þess að ár er liðið síðan moldívska knattspyrnukonan Violeta Mitul lést af slysförum. Austurfrétt greinir frá. Vopnfirðingar hafa boðað til athafnar við setubekk yst á Hafnarbyggðinni klukkan 18. Þar verða flutt minningarorð og tónlist. Í Fjarðabyggð eru áfallamiðstöðvar áfram opnar vegna þeirra áfalla sem samfélagið þar varð fyrir með stuttu millibili í ágúst. Áfallamiðstöð er opin í grunnskólanum í Breiðdal frá klukkan 16-19 í dag og á sama tíma í Egilsbúð í Neskaupstað á morgun. Áföllin hafa dunið yfir í Neskaupsstað undanfarna mánuði. Tveggja ára gamalt barn lést í byrjun sumars eftir bráð veikindi og faðir þess varð fyrir voðaskoti í ágúst og lést. Eldri hjón fundust látin nokkrum dögum síðar í Neskaupsstað og er karlmaður í haldi grunaður um manndráp. Austfirðingar hafa ýmsar leiðir til að leita sér aðstoðar á þessum erfiðum tímum. Hjálparsími Rauða Krossins er opinn allan sólarhringinn í síma 1717. Hægt er að fá samband við geðheilbrigðisteymi HSA með tölvupósti á netfangið afallahjalp@hsa.is. Prestar svara í gegnum netfangið afallahjalp@kirkjan.is og þá svarar félagsþjónusta Fjarðabyggðar í síma 470 9000. Þá má senda póst á netfangið fjardabyggd@fjardabyggd.is. Vopnafjörður Fjarðabyggð Tengdar fréttir Áfall fyrir allt samfélagið Í kvöld fer fram minningarstund í Norðfjarðarkirkju í Neskaupstað í kjölfar banaslyss við Hálslón á mánudag þegar maður varð fyrir voðaskoti. Presturinn segir mikilvægt að ná sem best utan um samfélögin fyrir austan. 22. ágúst 2024 11:37 Lést af völdum voðaskots á gæsaveiðum Karlmaðurinn sem lést í alvarlegu slysi nærri Hálslóni miðlunarlóni Kárahnjúkavirkjunar norðan Vatnajökuls í morgun var íslenskur karlmaður á fertugsaldri. Hann var ásamt fleirum á gæsaveiðum og lést af völdum voðaskots. 20. ágúst 2024 15:21 Fallist á geðrannsókn á hinum grunaða Lögreglustjórinn á Austurlandi hefur farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni sem er grunaður um að hafa orðið hjónum að bana í Neskaupstað í síðustu viku. Lögreglan gerði einnig kröfu um geðrannsókn á hinum grunaða en fallist var á þá kröfu. 29. ágúst 2024 15:28 Sorg í Neskaupstað vegna andláts barns Fullt var út úr dyrum á minningarstund sem haldin var í Norðfjarðarkirkju í gær eftir að tæplega tveggja ára gamalt barn lést í byrjun vikunnar á sjúkrahús í Svíþjóð. Austurfrétt greinir frá og segir andlátið hafa orðið eftir bráð veikindi. 5. júní 2024 14:56 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Austurfrétt greinir frá. Vopnfirðingar hafa boðað til athafnar við setubekk yst á Hafnarbyggðinni klukkan 18. Þar verða flutt minningarorð og tónlist. Í Fjarðabyggð eru áfallamiðstöðvar áfram opnar vegna þeirra áfalla sem samfélagið þar varð fyrir með stuttu millibili í ágúst. Áfallamiðstöð er opin í grunnskólanum í Breiðdal frá klukkan 16-19 í dag og á sama tíma í Egilsbúð í Neskaupstað á morgun. Áföllin hafa dunið yfir í Neskaupsstað undanfarna mánuði. Tveggja ára gamalt barn lést í byrjun sumars eftir bráð veikindi og faðir þess varð fyrir voðaskoti í ágúst og lést. Eldri hjón fundust látin nokkrum dögum síðar í Neskaupsstað og er karlmaður í haldi grunaður um manndráp. Austfirðingar hafa ýmsar leiðir til að leita sér aðstoðar á þessum erfiðum tímum. Hjálparsími Rauða Krossins er opinn allan sólarhringinn í síma 1717. Hægt er að fá samband við geðheilbrigðisteymi HSA með tölvupósti á netfangið afallahjalp@hsa.is. Prestar svara í gegnum netfangið afallahjalp@kirkjan.is og þá svarar félagsþjónusta Fjarðabyggðar í síma 470 9000. Þá má senda póst á netfangið fjardabyggd@fjardabyggd.is.
Austfirðingar hafa ýmsar leiðir til að leita sér aðstoðar á þessum erfiðum tímum. Hjálparsími Rauða Krossins er opinn allan sólarhringinn í síma 1717. Hægt er að fá samband við geðheilbrigðisteymi HSA með tölvupósti á netfangið afallahjalp@hsa.is. Prestar svara í gegnum netfangið afallahjalp@kirkjan.is og þá svarar félagsþjónusta Fjarðabyggðar í síma 470 9000. Þá má senda póst á netfangið fjardabyggd@fjardabyggd.is.
Vopnafjörður Fjarðabyggð Tengdar fréttir Áfall fyrir allt samfélagið Í kvöld fer fram minningarstund í Norðfjarðarkirkju í Neskaupstað í kjölfar banaslyss við Hálslón á mánudag þegar maður varð fyrir voðaskoti. Presturinn segir mikilvægt að ná sem best utan um samfélögin fyrir austan. 22. ágúst 2024 11:37 Lést af völdum voðaskots á gæsaveiðum Karlmaðurinn sem lést í alvarlegu slysi nærri Hálslóni miðlunarlóni Kárahnjúkavirkjunar norðan Vatnajökuls í morgun var íslenskur karlmaður á fertugsaldri. Hann var ásamt fleirum á gæsaveiðum og lést af völdum voðaskots. 20. ágúst 2024 15:21 Fallist á geðrannsókn á hinum grunaða Lögreglustjórinn á Austurlandi hefur farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni sem er grunaður um að hafa orðið hjónum að bana í Neskaupstað í síðustu viku. Lögreglan gerði einnig kröfu um geðrannsókn á hinum grunaða en fallist var á þá kröfu. 29. ágúst 2024 15:28 Sorg í Neskaupstað vegna andláts barns Fullt var út úr dyrum á minningarstund sem haldin var í Norðfjarðarkirkju í gær eftir að tæplega tveggja ára gamalt barn lést í byrjun vikunnar á sjúkrahús í Svíþjóð. Austurfrétt greinir frá og segir andlátið hafa orðið eftir bráð veikindi. 5. júní 2024 14:56 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Áfall fyrir allt samfélagið Í kvöld fer fram minningarstund í Norðfjarðarkirkju í Neskaupstað í kjölfar banaslyss við Hálslón á mánudag þegar maður varð fyrir voðaskoti. Presturinn segir mikilvægt að ná sem best utan um samfélögin fyrir austan. 22. ágúst 2024 11:37
Lést af völdum voðaskots á gæsaveiðum Karlmaðurinn sem lést í alvarlegu slysi nærri Hálslóni miðlunarlóni Kárahnjúkavirkjunar norðan Vatnajökuls í morgun var íslenskur karlmaður á fertugsaldri. Hann var ásamt fleirum á gæsaveiðum og lést af völdum voðaskots. 20. ágúst 2024 15:21
Fallist á geðrannsókn á hinum grunaða Lögreglustjórinn á Austurlandi hefur farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni sem er grunaður um að hafa orðið hjónum að bana í Neskaupstað í síðustu viku. Lögreglan gerði einnig kröfu um geðrannsókn á hinum grunaða en fallist var á þá kröfu. 29. ágúst 2024 15:28
Sorg í Neskaupstað vegna andláts barns Fullt var út úr dyrum á minningarstund sem haldin var í Norðfjarðarkirkju í gær eftir að tæplega tveggja ára gamalt barn lést í byrjun vikunnar á sjúkrahús í Svíþjóð. Austurfrétt greinir frá og segir andlátið hafa orðið eftir bráð veikindi. 5. júní 2024 14:56