Sjóðheitir á húðvöru herrakvöldi Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 3. september 2024 20:01 Fjöldi glæsilegra karla létu sjá sig á húðvörukvöldi Bláa Lónsins. Saga Sig Síðastliðinn fimmtudag bauð Blue Lagoon Skincare glæsilegum herrum landsins í einstakan herraviðburð í verslun sinni á Laugavegi. Fjölbreyttur hópur mætti til að fræðast um húðvörur og eiga góða stund. Barþjónar framreiddu hanastél úr íslensku hráefni, Marberg Gin. Hólmfríður Einarsdóttir, framkvæmdarstjóri Blue Lagoon Skincare var á staðnum og tók vel á móti herrunum. „Í gegnum tíðina hafa húð- og snyrtivöru viðburðir oft verið stílaðir á kvenfólk og því var sérstaklega gaman að virkja samtalið við þennan hluta okkar viðskiptavina. Húðin er auðvitað okkar stærsta líffæri og því allra að hlúa að henni. Við settum upp einfalda húðrútínu sem vakti mikla lukku. Sú vara sem sló hvað best í gegn var BL+ Eye serum. Serumið hlaut verðlaun frá Shape Skin sem besta andlits- og augnvaran til hafa í líkamræktartöskunni. Viðburðurinn gekk vonum framar og líklega hefur verið sett Íslandsmet þar sem aldrei hafi jafn margir karlmenn komið saman til að fræðast og tala um húðvörur,“ segir í fréttatilkynningunni. Hér má sjá myndir frá viðburðinum: Kátir voru karlar.Saga Sig Þeir fengu að prófa ýmsar húðvörur.Saga Sig Arnór Hermannsson var í stuði.Saga Sig Nokkrar skvísur voru á svæðinu, þar á meðal Signý Sigurrós Skúladóttir, Eyrún Sif Eggertsdóttir og Margrét Mist Tindsdóttir starfsmenn hjá Blue Lagoon Skincare.Saga Sig Mikael Harðarson mætti spenntur fyrir húðrútínunni.Saga Sig Gunni Hilmarsson var í góðum félagsskap.Saga Sig Ólafur Alexander og Jón Davíð frá Húrra voru í stuði.Saga Sig Sindri Þórhallsson.Saga Sig Glæsilegir gæjar, Birgir (eigandi marberg gin), Sigurður Þorsteinsson, Grímur Sæmundsen, Hartmann Kárason og Þórður Ágúst Hlynsson. Saga Sig Ástvaldur Ari, Róbert Híram og Daníel Spanó skáluðu í góðum gír.Saga Sig Barþjónar framreiddu hanastél úr íslenskum hráefnum.Saga Sig Kristján Eldur, Margrét Mist og Illugi.Saga Sig Böðvar Gunnarsson og Sigmundur Sigurðsson glæsilegir.Saga Sig Benedikt Sigurðsson hjá Stoðum.Saga Sig Hólmfríður Einarsdóttir framkvæmdarstjóri Blue Lagoon Skincare og Ellert Aðalsteinsson.Saga Sig Jón Bjarni Jóhannsson og Ægir Viktorsson.Saga Sig Haukur Már, gjarnan þekktur sem Haukur chef, og Arnar Gauti, gjarnan þekktur sem Lil Curly.Saga Sig Ólafur Alexander rekstrarstjóri Auto.Saga Sig Grímur Sæmundsen forstjóri Blue lagoon, Ágústa Johnson stjórnarformaður Blue lagoon og Hólmfríður Einarsdóttir framkvæmdarstjóri Blue lagoon skincare.Saga Sig Kvöldið heppnaðist vel og gestir skemmtu sér yfir húðvörum.Saga Sig Herrarnir fengu að prófa ýmsar vörur.Saga Sig Magnús Ragnarsson brosti breitt. Saga Sig Eiríkur Atli Hlynsson.Saga Sig Jón Sigurðsson var í stuði.Saga Sig Ólafur Alexander var ánægður með augnkremið.Saga Sig Daníel Spanó bar á sig krem.Saga Sig Samkvæmislífið Tíska og hönnun Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Lífið samstarf Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Fleiri fréttir Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Sjá meira
Barþjónar framreiddu hanastél úr íslensku hráefni, Marberg Gin. Hólmfríður Einarsdóttir, framkvæmdarstjóri Blue Lagoon Skincare var á staðnum og tók vel á móti herrunum. „Í gegnum tíðina hafa húð- og snyrtivöru viðburðir oft verið stílaðir á kvenfólk og því var sérstaklega gaman að virkja samtalið við þennan hluta okkar viðskiptavina. Húðin er auðvitað okkar stærsta líffæri og því allra að hlúa að henni. Við settum upp einfalda húðrútínu sem vakti mikla lukku. Sú vara sem sló hvað best í gegn var BL+ Eye serum. Serumið hlaut verðlaun frá Shape Skin sem besta andlits- og augnvaran til hafa í líkamræktartöskunni. Viðburðurinn gekk vonum framar og líklega hefur verið sett Íslandsmet þar sem aldrei hafi jafn margir karlmenn komið saman til að fræðast og tala um húðvörur,“ segir í fréttatilkynningunni. Hér má sjá myndir frá viðburðinum: Kátir voru karlar.Saga Sig Þeir fengu að prófa ýmsar húðvörur.Saga Sig Arnór Hermannsson var í stuði.Saga Sig Nokkrar skvísur voru á svæðinu, þar á meðal Signý Sigurrós Skúladóttir, Eyrún Sif Eggertsdóttir og Margrét Mist Tindsdóttir starfsmenn hjá Blue Lagoon Skincare.Saga Sig Mikael Harðarson mætti spenntur fyrir húðrútínunni.Saga Sig Gunni Hilmarsson var í góðum félagsskap.Saga Sig Ólafur Alexander og Jón Davíð frá Húrra voru í stuði.Saga Sig Sindri Þórhallsson.Saga Sig Glæsilegir gæjar, Birgir (eigandi marberg gin), Sigurður Þorsteinsson, Grímur Sæmundsen, Hartmann Kárason og Þórður Ágúst Hlynsson. Saga Sig Ástvaldur Ari, Róbert Híram og Daníel Spanó skáluðu í góðum gír.Saga Sig Barþjónar framreiddu hanastél úr íslenskum hráefnum.Saga Sig Kristján Eldur, Margrét Mist og Illugi.Saga Sig Böðvar Gunnarsson og Sigmundur Sigurðsson glæsilegir.Saga Sig Benedikt Sigurðsson hjá Stoðum.Saga Sig Hólmfríður Einarsdóttir framkvæmdarstjóri Blue Lagoon Skincare og Ellert Aðalsteinsson.Saga Sig Jón Bjarni Jóhannsson og Ægir Viktorsson.Saga Sig Haukur Már, gjarnan þekktur sem Haukur chef, og Arnar Gauti, gjarnan þekktur sem Lil Curly.Saga Sig Ólafur Alexander rekstrarstjóri Auto.Saga Sig Grímur Sæmundsen forstjóri Blue lagoon, Ágústa Johnson stjórnarformaður Blue lagoon og Hólmfríður Einarsdóttir framkvæmdarstjóri Blue lagoon skincare.Saga Sig Kvöldið heppnaðist vel og gestir skemmtu sér yfir húðvörum.Saga Sig Herrarnir fengu að prófa ýmsar vörur.Saga Sig Magnús Ragnarsson brosti breitt. Saga Sig Eiríkur Atli Hlynsson.Saga Sig Jón Sigurðsson var í stuði.Saga Sig Ólafur Alexander var ánægður með augnkremið.Saga Sig Daníel Spanó bar á sig krem.Saga Sig
Samkvæmislífið Tíska og hönnun Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Lífið samstarf Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Fleiri fréttir Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Sjá meira