Nýsjálendingar þrefalda ferðamannagjaldið Atli Ísleifsson skrifar 3. september 2024 07:48 Hagtölur sýna að ferðaþjónustan á Nýja-Sjálandi hafi ekki aftur náð þeim stað sem hún var á fyrir heimsfaraldur kórónuveirunnar. Getty Ríkisstjórn Nýja-Sjálands hefur ákveðið að þrefalda gjald sem ferðamenn þurfa að greiða við komu til landsins. Gjaldið fer úr 35 nýsjálenskum dölum í hundrað, sem jafngildir um þrjú þúsund íslenskum krónum í tæpar níu þúsund krónur. Í frétt DW kemur fram að fulltrúar ferðaþjónustunnar þar í landi hafa lýst yfir miklum áhyggjum af þessari auknu gjaldtöku og telja þetta munu draga úr komu ferðamanna til landsins. Ferðaþjónusta er ein af lykilatvinnugreinum Nýja-Sjálands. Breytingin mun taka gildi 1. október næstkomandi en með henni vilja stjórnvöld „tryggja að gestir leggi sitt af mörkum til opinberrar þjónstu og að reynsla þeirra af heimsókninni til Nýja-Sjálands verði af háum gæðum“. Mikil umræða hefur átt sér stað í Nýja-Sjálandi um hvernig eigi að bregðast við miklum straumi ferðamanna og hvaða áhrif hann hafi á umhverfi og velferðarkerfi landsins. Ráðherra ferðamála, Matt Dooce, segir að koma ferðamanna skipti miklu máli fyrir efnahag Nýja-Sjálands. Ferðamannastraumurinn hafi þó einnig áhrif á nærsamfélög og skapi aukinn þrýsting á alla innviði. Nýsjálendingar kynntu ferðamannagjaldið til sögunnar árið 2019 en ráðherrann segir að upphæðin nú sé ekki nægilega há til að dekka kostnað sem hlýst af ágangi ferðamanna. Því hafi verið ákveðið að hækka gjaldið. Einnig komi til greina að hækka flugvallaskatta til að bregðast við stöðunni. Nýja-Sjáland Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira
Í frétt DW kemur fram að fulltrúar ferðaþjónustunnar þar í landi hafa lýst yfir miklum áhyggjum af þessari auknu gjaldtöku og telja þetta munu draga úr komu ferðamanna til landsins. Ferðaþjónusta er ein af lykilatvinnugreinum Nýja-Sjálands. Breytingin mun taka gildi 1. október næstkomandi en með henni vilja stjórnvöld „tryggja að gestir leggi sitt af mörkum til opinberrar þjónstu og að reynsla þeirra af heimsókninni til Nýja-Sjálands verði af háum gæðum“. Mikil umræða hefur átt sér stað í Nýja-Sjálandi um hvernig eigi að bregðast við miklum straumi ferðamanna og hvaða áhrif hann hafi á umhverfi og velferðarkerfi landsins. Ráðherra ferðamála, Matt Dooce, segir að koma ferðamanna skipti miklu máli fyrir efnahag Nýja-Sjálands. Ferðamannastraumurinn hafi þó einnig áhrif á nærsamfélög og skapi aukinn þrýsting á alla innviði. Nýsjálendingar kynntu ferðamannagjaldið til sögunnar árið 2019 en ráðherrann segir að upphæðin nú sé ekki nægilega há til að dekka kostnað sem hlýst af ágangi ferðamanna. Því hafi verið ákveðið að hækka gjaldið. Einnig komi til greina að hækka flugvallaskatta til að bregðast við stöðunni.
Nýja-Sjáland Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira