Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin í Víkinni og tuttugu mínútna þrennu Sindri Sverrisson skrifar 2. september 2024 09:32 Ari Sigurpálsson skoraði sigurmark Víkinga og fagnaði því vel. vísir/Diego Dramatíkin og fjörið var alls ráðandi í næstsíðustu umferðinni í hinni hefðbundnu deildakeppni Bestu deildar karla í fótbolta í gær. Valsmenn virtust vera að skapa sér líflínu í titilbaráttunni, 2-0 yfir og manni fleiri gegn Víkingi í gær, en Íslandsmeistararnir unnu að lokum 3-2 sigur eftir að Hólmar Örn Eyjólfsson var rekinn af velli um miðjan seinni hálfleik. Víkingurinn Aron Elís Þrándarson hafði fengið rautt spjald í fyrri hálfleik en rauðu spjöldin og mörkin má sjá hér að neðan. Klippa: Mörkin og rauðu spjöldin í Víkinni HK gerði út um vonir Framara um að enda í efri hluta deildarinnar, með 1-0 sigri í Kórnum þar sem Þorsteinn Aron Antonsson skoraði í lokin. Fram fékk víti í lok fyrri hálfleiks en Christoffer Petersen varði frá Fred. Klippa: HK vann Fram Benóný Breki Andrésson skoraði þrennu á rétt rúmum 20 mínútum í 4-2 sigri KR gegn ÍA, og þar með eru KR-ingar þremur stigum frá fallsæti. ÍA er í 5. sæti en áfram í harðri baráttu um Evrópusæti. Klippa: Mörk KR og ÍA KA hafði ekki tapað leik síðan 19. júní þegar liðið tapaði 3-2 gegn Breiðabliki á Akureyri í gær. Síðasta tap KA var einmitt einnig gegn Blikum. Kristófer Ingi Kristinsson skoraði sigurmark Blika eftir að Viðar Örn Kjartansson hafði í tvígang jafnað metin fyrir KA. Klippa: Mörk KA og Breiðabliks Þá vann Stjarnan frábæran 3-0 útisigur gegn FH í Kaplakrika og tryggði sér þar með sæti í efri hluta deildarinnar fyrir skiptinguna síðar í þessum mánuði. Mörkin úr leiknum koma hér inn síðar í dag. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Valur Breiðablik KA HK Fram KR ÍA Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Valsmenn virtust vera að skapa sér líflínu í titilbaráttunni, 2-0 yfir og manni fleiri gegn Víkingi í gær, en Íslandsmeistararnir unnu að lokum 3-2 sigur eftir að Hólmar Örn Eyjólfsson var rekinn af velli um miðjan seinni hálfleik. Víkingurinn Aron Elís Þrándarson hafði fengið rautt spjald í fyrri hálfleik en rauðu spjöldin og mörkin má sjá hér að neðan. Klippa: Mörkin og rauðu spjöldin í Víkinni HK gerði út um vonir Framara um að enda í efri hluta deildarinnar, með 1-0 sigri í Kórnum þar sem Þorsteinn Aron Antonsson skoraði í lokin. Fram fékk víti í lok fyrri hálfleiks en Christoffer Petersen varði frá Fred. Klippa: HK vann Fram Benóný Breki Andrésson skoraði þrennu á rétt rúmum 20 mínútum í 4-2 sigri KR gegn ÍA, og þar með eru KR-ingar þremur stigum frá fallsæti. ÍA er í 5. sæti en áfram í harðri baráttu um Evrópusæti. Klippa: Mörk KR og ÍA KA hafði ekki tapað leik síðan 19. júní þegar liðið tapaði 3-2 gegn Breiðabliki á Akureyri í gær. Síðasta tap KA var einmitt einnig gegn Blikum. Kristófer Ingi Kristinsson skoraði sigurmark Blika eftir að Viðar Örn Kjartansson hafði í tvígang jafnað metin fyrir KA. Klippa: Mörk KA og Breiðabliks Þá vann Stjarnan frábæran 3-0 útisigur gegn FH í Kaplakrika og tryggði sér þar með sæti í efri hluta deildarinnar fyrir skiptinguna síðar í þessum mánuði. Mörkin úr leiknum koma hér inn síðar í dag.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Valur Breiðablik KA HK Fram KR ÍA Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira