Hringirnir áfram á Eiffel og sitt sýnist hverjum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. september 2024 07:30 Borgarstjórinn vill hringina áfram á turninum. Getty/Tullio M. Puglia Ágreiningur er kominn upp í Frakklandi eftir að Anne Hidalgo, borgarstjóri Parísar, sagðist hafa tekið þá ákvörðun að hafa Ólympíuhringina áfram á Eiffel-turninum. Hringirnir fimm, merki Ólympíuleikanna, eru 15 metra háir, 29 metra langir og vega 30 tonn. Þeim var komið fyrir á turninum fyrir setningu Ólympíuleikanna 26. júlí síðastliðinn og til stóð að taka þá niður eftir að Ólympíuleikum fatlaðra lýkur 8. september næstkomandi. Hidalgo hefur nú tilkynnt að hún hyggist halda hringjunum en mögulega skipta þeim út fyrir léttari útgáfur í fyllingu tímans. Ólympíuleikarnir hafi endurnýjað ást Frakka á höfuðborg sinni og hún vildi halda í stemninguna. Ákvörðunin hefur bæði verið lofuð og gagnrýnd. „Eiffel-turninn er afara fallegur og hringirnir bæta við lit. Þetta er mjög huggulegt að sjá,“ hefur France Bleu eftir ungri konu að nafni Soléne. „Þetta er sögulegur minnisvarði, af hverju að gera lítið úr honum með hringjum,“ segir maður að nafni Manon. Aðrir segja Hidalgo hafa átt að bera ákvörðunina undir borgarbúa. Anne #Hidalgo : Les anneaux olympiques vont rester sur la #TourEiffel.Non, ou seulement de manière temporaire, comme la pub Citroën de 1925 à 1936, avec une convention cadrée. Ce sujet mériterait une concertation, voire une consultation des Parisiens. https://t.co/i2i2NLWqdM pic.twitter.com/xg5M6yHLGw— Christophe Robin (@XopheRobin) September 1, 2024 Frakkland Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Fleiri fréttir „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Sjá meira
Hringirnir fimm, merki Ólympíuleikanna, eru 15 metra háir, 29 metra langir og vega 30 tonn. Þeim var komið fyrir á turninum fyrir setningu Ólympíuleikanna 26. júlí síðastliðinn og til stóð að taka þá niður eftir að Ólympíuleikum fatlaðra lýkur 8. september næstkomandi. Hidalgo hefur nú tilkynnt að hún hyggist halda hringjunum en mögulega skipta þeim út fyrir léttari útgáfur í fyllingu tímans. Ólympíuleikarnir hafi endurnýjað ást Frakka á höfuðborg sinni og hún vildi halda í stemninguna. Ákvörðunin hefur bæði verið lofuð og gagnrýnd. „Eiffel-turninn er afara fallegur og hringirnir bæta við lit. Þetta er mjög huggulegt að sjá,“ hefur France Bleu eftir ungri konu að nafni Soléne. „Þetta er sögulegur minnisvarði, af hverju að gera lítið úr honum með hringjum,“ segir maður að nafni Manon. Aðrir segja Hidalgo hafa átt að bera ákvörðunina undir borgarbúa. Anne #Hidalgo : Les anneaux olympiques vont rester sur la #TourEiffel.Non, ou seulement de manière temporaire, comme la pub Citroën de 1925 à 1936, avec une convention cadrée. Ce sujet mériterait une concertation, voire une consultation des Parisiens. https://t.co/i2i2NLWqdM pic.twitter.com/xg5M6yHLGw— Christophe Robin (@XopheRobin) September 1, 2024
Frakkland Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Fleiri fréttir „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Sjá meira