Jason Daði skoraði og Willum lagði upp mark Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 16:14 Jason Daði Svanþórsson opnaði markareikninginn sinn hjá Grimsby í dag. Getty/ Jonathan Moscrop Jason Daði Svanþórsson og Willum Þór Willumsson voru í stórum hlutverkum í sigurleikjum sinna liða í enska boltanum í dag. Jason Daði skoraði seinna mark Grimsby í 2-1 heimasigri á Bradford City. Janus kom sínu liði í 2-0 á 47. mínútu og á endanum var það markið sem skildi á milli liðanna. Bradford minnkaði muninn tólf mínútum fyrir leikslok. Þetta var fyrsta mark Jasonar Daða í hans fjórða mótsleik fyrir Grimsby. Grimsby hefur unnið tvo af fjórum leikjum sínum í ensku D-deildinni og situr í ellefta sæti. Willum Þór Willumsson lagði upp fyrra mark Birmingham City í 2-1 heimasigri á Wigan í ensku C-deildinni. Markið skoraði Alfie May á 18. mínútu. Wigan jafnaði metin en Scott Wright tryggði Birmingham öll stigin í uppbótatíma. Willum spilaði allan leikinn en Alfons Sampsted kom inn á sem varamaður á 51. mínútu. Með þessum sigri komst Birmingham upp í þriðja sæti deildarinnar með tíu stig af tólf mögulegum. Stefán Teitur Þórðarson spilaði fyrstu 72 mínútur leiksins þegar Preston tapaði 3-1 á útivelli á móti Oxford United. Staðan var 3-1 þegar Stefán fór af velli en Preston var þá nýorðið manni færra. Preston situr í 21. sæti með þrjú stig úr fjórum leikjum og er aðeins einu stigi frá fallsæti. Guðlaugur Victor Pálsson sat allan tímann á bekknum þegar Plymouth tapaði 1-0 á heimavelli á móti Stoke. Sigurmarkið kom sjö mínútum fyrir leikslok. Plymouth situr í fallsæti með tvö stig úr fyrstu fjórum leikjunum. Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Sjá meira
Jason Daði skoraði seinna mark Grimsby í 2-1 heimasigri á Bradford City. Janus kom sínu liði í 2-0 á 47. mínútu og á endanum var það markið sem skildi á milli liðanna. Bradford minnkaði muninn tólf mínútum fyrir leikslok. Þetta var fyrsta mark Jasonar Daða í hans fjórða mótsleik fyrir Grimsby. Grimsby hefur unnið tvo af fjórum leikjum sínum í ensku D-deildinni og situr í ellefta sæti. Willum Þór Willumsson lagði upp fyrra mark Birmingham City í 2-1 heimasigri á Wigan í ensku C-deildinni. Markið skoraði Alfie May á 18. mínútu. Wigan jafnaði metin en Scott Wright tryggði Birmingham öll stigin í uppbótatíma. Willum spilaði allan leikinn en Alfons Sampsted kom inn á sem varamaður á 51. mínútu. Með þessum sigri komst Birmingham upp í þriðja sæti deildarinnar með tíu stig af tólf mögulegum. Stefán Teitur Þórðarson spilaði fyrstu 72 mínútur leiksins þegar Preston tapaði 3-1 á útivelli á móti Oxford United. Staðan var 3-1 þegar Stefán fór af velli en Preston var þá nýorðið manni færra. Preston situr í 21. sæti með þrjú stig úr fjórum leikjum og er aðeins einu stigi frá fallsæti. Guðlaugur Victor Pálsson sat allan tímann á bekknum þegar Plymouth tapaði 1-0 á heimavelli á móti Stoke. Sigurmarkið kom sjö mínútum fyrir leikslok. Plymouth situr í fallsæti með tvö stig úr fyrstu fjórum leikjunum.
Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Sjá meira