Gular viðvaranir vegna úrkomu fram á morgun Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. ágúst 2024 08:02 Það á að vera grenjandi rigning um allt sunnan- og vestanvert landið í dag og fram yfir hádegi á morgun. Vísir/Vilhelm Gular viðvaranir eru í gildi á öllu sunnan- og vestanverðu landinu auk miðhálendis fram á morgun. Er það vegna mikillar úrkomu, sem eykur hættu á flóðum og skriðuöllum. Fram kemur á vef Veðurstofunnar að á Suðurlandi taki viðvörun gildi klukkan níu og sama á við um á Suðausturlandi. Á miðhálendinu tekur viðvörunin gildi klukkan tíu. Þær gilda þar til á eða rétt eftir hádegi á morgun. Viðvarnanir á Faxaflóa, Breiðafirði og Vestfjörðum hafa verið í gildi síðan í gær og vara fram á morgun. Segir í lýsingu að búast megi við talsverðri eða mikilli rigningu, auknu afrennsli og vatnavöxtum í ám og lækjum, sem auki hættu á flóðum og skriðuföllum. Fólk er hvatt til að sýna aðgát í nágrenni vatnsfalla og gera má ráð fyrir að óbrúaðar ár verði torfærar. Þá getur þetta valdið auknu álagi á fráveitukerfum og fólk hvatt til að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjón. Hlýir vindar úr suðri Um helgina beina lægð á Grænlandshafi í samvinnu við hæð við Bretland til okkar hlýju og röku lofti úr suðri. Búast má við ákveðinni sunnan- og suðaustlægri átt í dag og morgun með rigningu. Yfirleitt er þó úrkomulítið á Norðasturulandi og þar getur hiti náð yfir 20 stig. Á morgun dregur smám saman úr úrkomu, þó verður dálítil væta með köflum síðdegis en áfram rigning suðaustantil. Bjart og hlýtt um landið norðaustanvert en þar bætir heldur í vind. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Suðlæg átt, 3-10 m/s og víða dálítil rigning, en bjart með köflum og þurrt austantil. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Á þriðjudag: Vestlæg átt, 3-10 m/s, yfirleitt bjart með köflum og þurrt, en þykknar upp vestantil um kvöldið. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast á Suðausturlandi. Á miðvikudag og fimmtudag: Suðvestlæg átt með rigning öðru hvoru, en þurrt að mestu og norðan- og austanlands. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast fyrir austan. Á föstudag: Útlit fyrir hæglætisveður og milt, skýjað með köflum og stöku skúrir. Veður Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Innlent Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Erlent Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Innlent „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Erlent Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent Fleiri fréttir Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Sjá meira
Fram kemur á vef Veðurstofunnar að á Suðurlandi taki viðvörun gildi klukkan níu og sama á við um á Suðausturlandi. Á miðhálendinu tekur viðvörunin gildi klukkan tíu. Þær gilda þar til á eða rétt eftir hádegi á morgun. Viðvarnanir á Faxaflóa, Breiðafirði og Vestfjörðum hafa verið í gildi síðan í gær og vara fram á morgun. Segir í lýsingu að búast megi við talsverðri eða mikilli rigningu, auknu afrennsli og vatnavöxtum í ám og lækjum, sem auki hættu á flóðum og skriðuföllum. Fólk er hvatt til að sýna aðgát í nágrenni vatnsfalla og gera má ráð fyrir að óbrúaðar ár verði torfærar. Þá getur þetta valdið auknu álagi á fráveitukerfum og fólk hvatt til að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjón. Hlýir vindar úr suðri Um helgina beina lægð á Grænlandshafi í samvinnu við hæð við Bretland til okkar hlýju og röku lofti úr suðri. Búast má við ákveðinni sunnan- og suðaustlægri átt í dag og morgun með rigningu. Yfirleitt er þó úrkomulítið á Norðasturulandi og þar getur hiti náð yfir 20 stig. Á morgun dregur smám saman úr úrkomu, þó verður dálítil væta með köflum síðdegis en áfram rigning suðaustantil. Bjart og hlýtt um landið norðaustanvert en þar bætir heldur í vind. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Suðlæg átt, 3-10 m/s og víða dálítil rigning, en bjart með köflum og þurrt austantil. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Á þriðjudag: Vestlæg átt, 3-10 m/s, yfirleitt bjart með köflum og þurrt, en þykknar upp vestantil um kvöldið. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast á Suðausturlandi. Á miðvikudag og fimmtudag: Suðvestlæg átt með rigning öðru hvoru, en þurrt að mestu og norðan- og austanlands. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast fyrir austan. Á föstudag: Útlit fyrir hæglætisveður og milt, skýjað með köflum og stöku skúrir.
Veður Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Innlent Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Erlent Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Innlent „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Erlent Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent Fleiri fréttir Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Sjá meira