Útgáfufyrirtækin höfða mál gegn Flórída vegna bókalaga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. ágúst 2024 11:09 Útgáfufyrirtækin segja lögin hafa orðið til þess að fjöldi verka, sem hafa ekkert með klám að gera, hafi verið fjarlægð af bókasöfnum. Getty Penguin Random House, stærsta útgáfufyrirtæki Bandaríkjanna, og fleiri útgefendur hafa höfðað mál á hendur menntamálayfirvöldum í Flórída vegna laga sem banna kynferðislegt efni á skólabókasöfnum. Samkvæmt lögunum nægir að eitt foreldri eða einn íbúi á tilteknu skólasvæði kvarti vegna klámfenginna efnistaka til að umrædd bók sé fjarlægð af bóksafninu. Útgáfufyrirtækin segja lögin hins vegar hafa leitt til strangrar ritskoðunnar í fjölda skóla og að fjöldi bóka hafi verið fjarlægður, án þess að forsendur væru til þess. Að sögn forsvarsmanna útgáfufyrirtækjanna hafa bæði klassískar bókmenntir og metsölubækur verið teknar úr umferð, jafnvel þótt þær innihéldu ekkert sem gæti talist klámfengið. Þar mætti meðal annars nefna Ég veit af hverju fuglinn í búrinu syngur eftir Mayu Angelou, Augu þeirra horfðu til Guðs eftir Zora Neale Hurston og Sláturhús 5 eftir Kurt Vonnegut. Sydney Booker, talsmaður menntamálayfirvalda ríkisins, sagði í yfirlýsingu á fimmtudag að um væri að ræða almannatengslabrellu af hálfu fyrirtækjanna. Engar bækur væru bannaðar í Flórída en klámefni ætti ekki heima í skólum. Samkvæmt tjáningarfrelsissamtökunum PEN America voru 4.300 bækur fjarlægðar úr hillum skólabókasafna í 23 ríkjum á sex mánaða tímabili í fyrra. Umfjöllun New York Times. Bandaríkin Tjáningarfrelsi Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Sjá meira
Samkvæmt lögunum nægir að eitt foreldri eða einn íbúi á tilteknu skólasvæði kvarti vegna klámfenginna efnistaka til að umrædd bók sé fjarlægð af bóksafninu. Útgáfufyrirtækin segja lögin hins vegar hafa leitt til strangrar ritskoðunnar í fjölda skóla og að fjöldi bóka hafi verið fjarlægður, án þess að forsendur væru til þess. Að sögn forsvarsmanna útgáfufyrirtækjanna hafa bæði klassískar bókmenntir og metsölubækur verið teknar úr umferð, jafnvel þótt þær innihéldu ekkert sem gæti talist klámfengið. Þar mætti meðal annars nefna Ég veit af hverju fuglinn í búrinu syngur eftir Mayu Angelou, Augu þeirra horfðu til Guðs eftir Zora Neale Hurston og Sláturhús 5 eftir Kurt Vonnegut. Sydney Booker, talsmaður menntamálayfirvalda ríkisins, sagði í yfirlýsingu á fimmtudag að um væri að ræða almannatengslabrellu af hálfu fyrirtækjanna. Engar bækur væru bannaðar í Flórída en klámefni ætti ekki heima í skólum. Samkvæmt tjáningarfrelsissamtökunum PEN America voru 4.300 bækur fjarlægðar úr hillum skólabókasafna í 23 ríkjum á sex mánaða tímabili í fyrra. Umfjöllun New York Times.
Bandaríkin Tjáningarfrelsi Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Sjá meira