Mbappé hakkaður: Hraunaði yfir Messi, Ísrael og fleiri Valur Páll Eiríksson skrifar 29. ágúst 2024 09:15 Hakkari fór mikinn á X-síðu Mbappé. Samsett/Getty X-aðgangur frönsku fótboltastjörnunnar Kylian Mbappé fór á mikið flug snemma í morgun og rak margur upp stór augu þegar tístum fór að rigna inn um allt og ekkert. Mbappé var gagnrýndur harðlega á samfélagsmiðlinum X í morgun þar sem fólk velti því upp hvar PR-teymi hans væri statt. Fjölmörgum tístum rigndi inn á X-aðgang hans, þar á meðal til að auglýsa rafmynt $Mbappe til sölu. Manchester er rauð sagði meðal annars á síðu Mbappé.Skjáskot Fljótlega kom í ljós að um óprúttinn aðila væri að ræða en ekki Mbappé sjálfan. Þessum aðila virðist þó hafa tekist að selja um 90 þúsund einingar af $Mbappe aurum. Myntin rauk upp í verði um skamma stund áður en hún hrundi aftur niður í ekkert virði. Einn aðili á X segist hafa keypt mynt fyrir 216 bandaríkjadali og náð að selja á hápunkti og grætt um 151 þúsund dali, sem jafngildir tæplega 21 milljón króna. Dvergurinn Lionel Messi Þá virðist sem um Manchester United stuðningsmann sé að ræða en hann kastaði því meðal annars fram á síðu Mbappé að Manchester-borg sé rauð og sagði Cristiano Ronaldo besta leikmann heims. Ekki „dvergurinn“ Lionel Messi. Lundúnir voru sagðar skítaborg og Tottenham Hotspur sömuleiðis skítalið. Pólitísk málefni komu einnig við sögu þar sem afstaða var tekin með Palestínu og gegn Ísrael. Þónokkur tíst frá hakkaranum á síðu Mbappé má sjá að neðan. Lundúnir ekki vinsælar.Skjáskot Tottenham síður vinsælt.Skjáskot Skotið á Messi.Skjáskot Frjáls Palestína sagði á reikningnumSkjáskot Ísrael þeim mun óvinsælla.Skjáskot Spænski boltinn Tölvuárásir Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Fleiri fréttir „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Sjá meira
Mbappé var gagnrýndur harðlega á samfélagsmiðlinum X í morgun þar sem fólk velti því upp hvar PR-teymi hans væri statt. Fjölmörgum tístum rigndi inn á X-aðgang hans, þar á meðal til að auglýsa rafmynt $Mbappe til sölu. Manchester er rauð sagði meðal annars á síðu Mbappé.Skjáskot Fljótlega kom í ljós að um óprúttinn aðila væri að ræða en ekki Mbappé sjálfan. Þessum aðila virðist þó hafa tekist að selja um 90 þúsund einingar af $Mbappe aurum. Myntin rauk upp í verði um skamma stund áður en hún hrundi aftur niður í ekkert virði. Einn aðili á X segist hafa keypt mynt fyrir 216 bandaríkjadali og náð að selja á hápunkti og grætt um 151 þúsund dali, sem jafngildir tæplega 21 milljón króna. Dvergurinn Lionel Messi Þá virðist sem um Manchester United stuðningsmann sé að ræða en hann kastaði því meðal annars fram á síðu Mbappé að Manchester-borg sé rauð og sagði Cristiano Ronaldo besta leikmann heims. Ekki „dvergurinn“ Lionel Messi. Lundúnir voru sagðar skítaborg og Tottenham Hotspur sömuleiðis skítalið. Pólitísk málefni komu einnig við sögu þar sem afstaða var tekin með Palestínu og gegn Ísrael. Þónokkur tíst frá hakkaranum á síðu Mbappé má sjá að neðan. Lundúnir ekki vinsælar.Skjáskot Tottenham síður vinsælt.Skjáskot Skotið á Messi.Skjáskot Frjáls Palestína sagði á reikningnumSkjáskot Ísrael þeim mun óvinsælla.Skjáskot
Spænski boltinn Tölvuárásir Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Fleiri fréttir „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Sjá meira