Hönnunaríbúð Ingibjargar hans Eyjólfs í Epal til sölu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. ágúst 2024 15:21 Ingibjörg og Eyjólfur hittust fyrir ellefu árum á blindu stefnumóti í Hljómskálagarðinum í Reykjavík. Ingibjörg Þóra Gunnarsdóttir snyrtifræðingur og sambýliskona Eyjólfs Pálssonar, eiganda hönnunarverslunarinnar EPAL, hefur sett íbúð sína við Leifsgötu í miðborg Reykjavíkur á sölu. Ásett verð er 69,5 milljónir. Um er að ræða 72 fermetra íbúð á fyrstu hæð í húsi sem var byggt árið 1972. Íbúðin, sem skiptist í tvær stofur, tvö herbergi, eldhús og baðherbergi, er björt og rúmgóð og hefur verið endurnýjuð að einhverju leyti. Á gólfum íbúðarinnar er ljóst viðarparket. Heimilið er innréttað á smekklega máta þar sem klassísk hönnun og listaverk eru í aðalhlutverki. Í stofunni má meðal annars sjá fögur hönnunarljós eftir danska ljósahönnuðinn Louis Poulsen sem setja fágaðan svip á rýmið. Við borðstofuborðið eru fjórir CH24-stólar úr ljósri sápuborinni eik, hannaðir af danska hönnuðinum Hans J. Wegner árið 1949. Þess má geta að Wegner hannaði yfir 500 stóla í sinni lífstíð. Eldhúsið er rúmgott og stúkað af. Innréttingin er hvít í gömlum stíl með ljósri borðplötu. Við hlið hennar eru vegghengdar Montana- hillur með góðu skápaplássi sem ná upp í loft. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Ástina kviknaði á blindu stefnumóti Ingibjörg og Eyjólfur hittust fyrst á blindu stefnumóti í Hljómskálagarðinum þann 3. júlí árið 2013 eftir að spámiðill, sem hann hefur hitt á fjögurra mánaða fresti síðastliðin tuttugu ár, spáði fyrir um samband þeirra. Eyjólfur sagði frá þessum örlagaríka degi í helgarviðtali Atvinnulífsins í nóvember í fyrra. „Ég var búinn að vera einn í fimm ár þegar mér er sagt frá því að klukkan 15 þann 3.júlí árið 2013 myndi ég setjast á bakk í Hljómskálagarðinum og hitta stutthærða flotta konu. Þetta stóðst auðvitað, því þann 3.júlí fór ég á blint stefnumót og átti að hitta konuna við bekkinn hjá styttunni af Jónasi Hallgrímssyni klukkan þrjú. Ég var kominn nokkuð fyrr, sé tvær konur ganga á móti mér og hugsaði: Nú er það svona hjá henni. Hún hefur tekið vinkonu sína með sér….“ Svo reyndist þó ekki vera því konurnar gengu framhjá Eyjólfi. Nokkrum mínútum síðar hittir Eyjólfur síðan Ingibjörgu, sem mætti klukkan þrjú og úr varð að eftir nokkur skipti tóku þau saman sem par. Tíska og hönnun Hús og heimili Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira
Um er að ræða 72 fermetra íbúð á fyrstu hæð í húsi sem var byggt árið 1972. Íbúðin, sem skiptist í tvær stofur, tvö herbergi, eldhús og baðherbergi, er björt og rúmgóð og hefur verið endurnýjuð að einhverju leyti. Á gólfum íbúðarinnar er ljóst viðarparket. Heimilið er innréttað á smekklega máta þar sem klassísk hönnun og listaverk eru í aðalhlutverki. Í stofunni má meðal annars sjá fögur hönnunarljós eftir danska ljósahönnuðinn Louis Poulsen sem setja fágaðan svip á rýmið. Við borðstofuborðið eru fjórir CH24-stólar úr ljósri sápuborinni eik, hannaðir af danska hönnuðinum Hans J. Wegner árið 1949. Þess má geta að Wegner hannaði yfir 500 stóla í sinni lífstíð. Eldhúsið er rúmgott og stúkað af. Innréttingin er hvít í gömlum stíl með ljósri borðplötu. Við hlið hennar eru vegghengdar Montana- hillur með góðu skápaplássi sem ná upp í loft. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Ástina kviknaði á blindu stefnumóti Ingibjörg og Eyjólfur hittust fyrst á blindu stefnumóti í Hljómskálagarðinum þann 3. júlí árið 2013 eftir að spámiðill, sem hann hefur hitt á fjögurra mánaða fresti síðastliðin tuttugu ár, spáði fyrir um samband þeirra. Eyjólfur sagði frá þessum örlagaríka degi í helgarviðtali Atvinnulífsins í nóvember í fyrra. „Ég var búinn að vera einn í fimm ár þegar mér er sagt frá því að klukkan 15 þann 3.júlí árið 2013 myndi ég setjast á bakk í Hljómskálagarðinum og hitta stutthærða flotta konu. Þetta stóðst auðvitað, því þann 3.júlí fór ég á blint stefnumót og átti að hitta konuna við bekkinn hjá styttunni af Jónasi Hallgrímssyni klukkan þrjú. Ég var kominn nokkuð fyrr, sé tvær konur ganga á móti mér og hugsaði: Nú er það svona hjá henni. Hún hefur tekið vinkonu sína með sér….“ Svo reyndist þó ekki vera því konurnar gengu framhjá Eyjólfi. Nokkrum mínútum síðar hittir Eyjólfur síðan Ingibjörgu, sem mætti klukkan þrjú og úr varð að eftir nokkur skipti tóku þau saman sem par.
Tíska og hönnun Hús og heimili Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira