Anton Sveinn gefur Ólympíusímann sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2024 07:31 Anton Sveinn McKee náði bestum árangri Íslendinga á Ólympíuleikunum í París en hann hefur ákveðið að gefa snjallsímann sem hann fékk gefins á leikunum. @isiiceland/olympics.com Langar þig að eignast snjallsímann sem íþróttafólkið á Ólympíuleikunum í París fékk gefins? Ef svarið er já þá væri ekki óvitlaust að taka þátt í gjafaleik íslenska Ólympíufarans Antons Sveins McKee. Anton Sveinn ætlar heldur betur að vera gjafmildur og gefa hluti frá sér sem aðeins Ólympíufararnir í ár hafa í fórum sínum. Fjórðu Ólympíuleikarnir Anton Sveinn er nýkominn heim frá París þar sem hann tók þátt í sínum fjórðu Ólympíuleikum. Anton varð fimmtándi í 200 metra bringusundi sem var besti árangur Íslendings á leikunum í ár en hann deildi því hnossi með sundkonunni Snæfríði Sól Jórunnardóttur. Anton Sveinn McKee sést hér í Ólympíuþorpinu.@antonmckee Anton tók einnig þátt í Ólympíuleikunum í London 2012, í Ríó 2016 og í Tókýó 2021. Vill hvetja næstu kynslóð áfram Anton Sveinn var að keppa í síðasta sinn á Ólympíuleikum. Anton vill nú hvetja næstu kynslóðina áfram. Hann vill sjá unga íþróttafólkið á Íslandi vera tilbúið að leggja mikið á sig til að fá að upplifa það, líkt og hann, að keppa fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum. Eins og aðrir keppendur á leikunum þá fékk Anton gefins sérstakan Ólympíusíma. Þetta er Samsung Galaxy Z Flip6 snjallsími sem er stórglæsilegur sími sérhannaður fyrir Ólympíuleikana. Nú er möguleiki að eignast símann sem Anton fékk í París. Hér má sjá Ólympíusímann frá Samsung.olympics.com Tveir gjafaleikir Anton kynnti ÓL gjafaleik á samfélagsmiðlinum Tik Tok. „Í tilefni þess að Ólympíuleikarnir voru að klárast þá ætla ég að vera með tvo gjafaleiki,“ skrifaði Anton en hann ætlar að draga í kvöld þannig að nú verða áhugasamir að hafa fljótar hendur. Það má síðan finna meira um þetta með því að smella hér. Ólympíuleikar 2024 í París Sund Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Sjá meira
Anton Sveinn ætlar heldur betur að vera gjafmildur og gefa hluti frá sér sem aðeins Ólympíufararnir í ár hafa í fórum sínum. Fjórðu Ólympíuleikarnir Anton Sveinn er nýkominn heim frá París þar sem hann tók þátt í sínum fjórðu Ólympíuleikum. Anton varð fimmtándi í 200 metra bringusundi sem var besti árangur Íslendings á leikunum í ár en hann deildi því hnossi með sundkonunni Snæfríði Sól Jórunnardóttur. Anton Sveinn McKee sést hér í Ólympíuþorpinu.@antonmckee Anton tók einnig þátt í Ólympíuleikunum í London 2012, í Ríó 2016 og í Tókýó 2021. Vill hvetja næstu kynslóð áfram Anton Sveinn var að keppa í síðasta sinn á Ólympíuleikum. Anton vill nú hvetja næstu kynslóðina áfram. Hann vill sjá unga íþróttafólkið á Íslandi vera tilbúið að leggja mikið á sig til að fá að upplifa það, líkt og hann, að keppa fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum. Eins og aðrir keppendur á leikunum þá fékk Anton gefins sérstakan Ólympíusíma. Þetta er Samsung Galaxy Z Flip6 snjallsími sem er stórglæsilegur sími sérhannaður fyrir Ólympíuleikana. Nú er möguleiki að eignast símann sem Anton fékk í París. Hér má sjá Ólympíusímann frá Samsung.olympics.com Tveir gjafaleikir Anton kynnti ÓL gjafaleik á samfélagsmiðlinum Tik Tok. „Í tilefni þess að Ólympíuleikarnir voru að klárast þá ætla ég að vera með tvo gjafaleiki,“ skrifaði Anton en hann ætlar að draga í kvöld þannig að nú verða áhugasamir að hafa fljótar hendur. Það má síðan finna meira um þetta með því að smella hér.
Ólympíuleikar 2024 í París Sund Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Sjá meira