Tjaldbúðir fluttar upp á jökul Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 25. ágúst 2024 22:10 Slysavarnardeildin á Höfn sér björgunarfólki fyrir mat. Vísir/Samsett Unnið er í teymum við björgunarstarf þar sem hópur björgunarmanna vinnur við að grafa í ísinn og leita að ferðamönnunum tveimur sem saknað er á meðan aðrir hvíla sig. Jafnframt er verið að flytja búðir austur sem komið verður upp á jöklinum til að hægt sé að setja upp tjöld til að veita björgunarfólki skjól þar sem það kólnar verulega þegar sólin sest. Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir í samtali við fréttastofu að Slysavarnardeildin á Höfn í Hornafirði sjái björgunarmönnum fyrir mat á meðan aðgerðir standa yfir. „Svo verður tíminn að leiða í ljós hvernig þessu vindur fram,“ segir hann. Sérstakir rústabjörgunargámar voru einnig fluttur austur í dag sem voru meðal annars notaðir í Grindavík í vetur þegar maður féll ofan í sprungu. Í þeim er ljósabúnaður ásamt öðrum verkfærum sem komið gætu að notum við björgunarstarfið. Jón Þór kveðst þó ekki vita hvort þeim hafi þegar verið komið fyrir á jöklinum. Tveggja er enn saknað eftir að ísveggur hrundi á Breiðamerkurjökli þar sem hópur ferðamanna var í íshellaskoðunarferð ásamt leiðsögumönnum. Tveimur hefur verið náð undan ísnum og eru báðir alvarlega slasaðir. Einn þeirra var fluttur með sjúkraflugi til aðhlynningar í Reykjavík. Aðstæður við björgunarstarfið mjög erfiðar og erfitt er að koma tækjum upp á jökulinn. Þá fer einnig kólnandi eftir því sem rökkvar. Björgunarstörf fara að mestu leyti fram með handafli. Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Sveitarfélagið Hornafjörður Slys á Breiðamerkurjökli Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Sjá meira
Jafnframt er verið að flytja búðir austur sem komið verður upp á jöklinum til að hægt sé að setja upp tjöld til að veita björgunarfólki skjól þar sem það kólnar verulega þegar sólin sest. Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir í samtali við fréttastofu að Slysavarnardeildin á Höfn í Hornafirði sjái björgunarmönnum fyrir mat á meðan aðgerðir standa yfir. „Svo verður tíminn að leiða í ljós hvernig þessu vindur fram,“ segir hann. Sérstakir rústabjörgunargámar voru einnig fluttur austur í dag sem voru meðal annars notaðir í Grindavík í vetur þegar maður féll ofan í sprungu. Í þeim er ljósabúnaður ásamt öðrum verkfærum sem komið gætu að notum við björgunarstarfið. Jón Þór kveðst þó ekki vita hvort þeim hafi þegar verið komið fyrir á jöklinum. Tveggja er enn saknað eftir að ísveggur hrundi á Breiðamerkurjökli þar sem hópur ferðamanna var í íshellaskoðunarferð ásamt leiðsögumönnum. Tveimur hefur verið náð undan ísnum og eru báðir alvarlega slasaðir. Einn þeirra var fluttur með sjúkraflugi til aðhlynningar í Reykjavík. Aðstæður við björgunarstarfið mjög erfiðar og erfitt er að koma tækjum upp á jökulinn. Þá fer einnig kólnandi eftir því sem rökkvar. Björgunarstörf fara að mestu leyti fram með handafli.
Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Sveitarfélagið Hornafjörður Slys á Breiðamerkurjökli Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent