Hógvær Raya segir vörslu gærdagsins ekki hafa verið hans bestu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. ágúst 2024 09:03 David Raya átti eina af vörslum tímabilsins í gær, strax í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Nigel French/PA Images via Getty Images David Raya, markvörður Arsenal, átti stóran þátt í því að liðið landaði 2-0 sigri er Skytturnar heimsóttu Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í gær. Heimamenn í Aston Villa fengu klárlega sín færi til að komast yfir í leik gærdagsins og besta færi leiksins kom á 54. mínútu. Amadou Onana átti þá skot fyrir utan teig sem fór af varnarmanni og Raya neyddist til að slá boltann í þverslána eftir að hafa runnið er boltinn stefndi að marki. Ollie Watkins, sóknarmaður Aston Villa, tók frákastið og skallaði að marki þar sem Raya lá í jörðinni. Á einhvern ótrúlegan hátt náði Raya að lyfta sér frá jörðinni og slá boltann út í teig af marklínunni. Í viðtali eftir leik var Raya hins vegar hógvær og vildi ekki meina að hann væri einhver hetja eftir þennan leik. „Við erum allir hetjur af því að við vinnum saman. Þetta snérist ekki bara um mig að verja þennan skalla. Þetta var mikilvægt augnablik í stöðunni 0-0. Þeir fengu sín færi og ég var nægilega vel staðsettur til að verja skallann frá Ollie Watkins,“ sagði Raya eftir leikinn. „Eftir því sem ég man best þá var þetta skot fyrir utan teig. Ég rann til og er ekki í nógu góðri stöðu til að grípa boltann. Svo sé ég bara Ollie koma á ferðinni og ég bregst við eins fljótt og ég get og sting hendinni út. Sem betur fer var svo enginn til að ráðast á þann bolta.“ „Þetta snýst bara um endurtekningu á æfingum. Maður gerir æfingar þar sem maður þarf að verja eitt skot og vera svo fljótur að standa upp og verja annað. Í þetta skipti borgaði það sig. Þetta var bara viðbragðsvarsla. Ég myndi ekki segja að þetta sé mín besta varsla.“ Enski boltinn Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland Sjá meira
Heimamenn í Aston Villa fengu klárlega sín færi til að komast yfir í leik gærdagsins og besta færi leiksins kom á 54. mínútu. Amadou Onana átti þá skot fyrir utan teig sem fór af varnarmanni og Raya neyddist til að slá boltann í þverslána eftir að hafa runnið er boltinn stefndi að marki. Ollie Watkins, sóknarmaður Aston Villa, tók frákastið og skallaði að marki þar sem Raya lá í jörðinni. Á einhvern ótrúlegan hátt náði Raya að lyfta sér frá jörðinni og slá boltann út í teig af marklínunni. Í viðtali eftir leik var Raya hins vegar hógvær og vildi ekki meina að hann væri einhver hetja eftir þennan leik. „Við erum allir hetjur af því að við vinnum saman. Þetta snérist ekki bara um mig að verja þennan skalla. Þetta var mikilvægt augnablik í stöðunni 0-0. Þeir fengu sín færi og ég var nægilega vel staðsettur til að verja skallann frá Ollie Watkins,“ sagði Raya eftir leikinn. „Eftir því sem ég man best þá var þetta skot fyrir utan teig. Ég rann til og er ekki í nógu góðri stöðu til að grípa boltann. Svo sé ég bara Ollie koma á ferðinni og ég bregst við eins fljótt og ég get og sting hendinni út. Sem betur fer var svo enginn til að ráðast á þann bolta.“ „Þetta snýst bara um endurtekningu á æfingum. Maður gerir æfingar þar sem maður þarf að verja eitt skot og vera svo fljótur að standa upp og verja annað. Í þetta skipti borgaði það sig. Þetta var bara viðbragðsvarsla. Ég myndi ekki segja að þetta sé mín besta varsla.“
Enski boltinn Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland Sjá meira