McIlroy grýtti kylfunni sinni út í vatn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. ágúst 2024 10:00 Rory McIlroy veiðir kylfuna upp úr vatni. Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy lenti í vandræðalegu atviki á BMW meistaramótinu í Denver, Colorado. McIlroy átti í vandræðum á öðrum hring mótsins og á 17. holu fékk kylfingurinn nóg. Eftir að hafa átt mislukkað teighögg grýtti McIlroy kylfunni frá sér. Því miður fyrir hann fór kylfan út í vatn. Það var því heldur lúpulegur McIlroy sem þurfti að veiða kylfuna upp úr vatninu. Rory McIlroy just threw his driver into the water. 👀 pic.twitter.com/a1XtC1d8gA— Golf Digest (@GolfDigest) August 23, 2024 McIlroy lék á einu höggi undir pari í gær og er samtals á þremur höggum undir pari. Hann er í 15. sæti mótsins, tíu höggum á eftir forystusauðnum, Adam Scott. McIlroy hefur ekki átt góðu gengi að fagna undanfarnar vikur og komst meðal annars ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska meistaramótinu. Golf Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Sport Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
McIlroy átti í vandræðum á öðrum hring mótsins og á 17. holu fékk kylfingurinn nóg. Eftir að hafa átt mislukkað teighögg grýtti McIlroy kylfunni frá sér. Því miður fyrir hann fór kylfan út í vatn. Það var því heldur lúpulegur McIlroy sem þurfti að veiða kylfuna upp úr vatninu. Rory McIlroy just threw his driver into the water. 👀 pic.twitter.com/a1XtC1d8gA— Golf Digest (@GolfDigest) August 23, 2024 McIlroy lék á einu höggi undir pari í gær og er samtals á þremur höggum undir pari. Hann er í 15. sæti mótsins, tíu höggum á eftir forystusauðnum, Adam Scott. McIlroy hefur ekki átt góðu gengi að fagna undanfarnar vikur og komst meðal annars ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska meistaramótinu.
Golf Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Sport Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira