Ný Covid-bóluefni fá grænt ljós Kjartan Kjartansson skrifar 23. ágúst 2024 17:38 Umbúðir utan um uppfært bóluefni Moderna gegn Covid-19. Það hefur fengið leyfi til notkunar fyrir tólf ára og eldri í Bandaríkjunum. AP/Moderna Bandarísk lyfjastofnunin veitti í gær leyfi fyrir tveimur nýjum bóluefnum gegn Covid-19. Heilbrigðisyfirvöld þar mæla með því að allir yfir sex mánaða aldri fá nýju bóluefnin sem eru hönnuð gegn nýrri afbrigði veirunnar. Ný bóluefni lyfjafyrirtækjanna Pfizer-BioNTech og Moderna gætu komist í notkun innan viku eftir að Lyfja- og matvælastofnun Bandaríkjanna (FDA) veitti þeim markaðsleyfi í dag, að sögn Washington Post. Þriðja bóluefnið, frá Novavax, bíður enn samþykkis stofnunarinnar. Uppfærðu bóluefnin tvö eru svonefnd mRNA-bóluefni en það frá Novavax byggir á eldri tækni. Þau eru þróuð fyrir nýrri afbrigði veirunnar sem eru í umferð. Smitsjúkdómastofnun Bandaríkjanna mælir með því að fólk láti bólusetja sig árlega við kórónuveirunni líkt og gert er með flensuna. Fólk sex mánaða og eldra ætti að fá nýju bóluefnin. Í sama streng tekur Peter Marks, yfirmaður bóluefnamála hjá FDA. „Við hvetjum eindregið þá sem eiga kost á því að íhuga að fá sér uppfært Covid-19 bóluefni til þess að fá betri vernd gegn þeim afbrigðum sem eru í umferð,“ segir hann. Sérstaklega ætti eldra fólk, fólk með veikt ónæmiskerfi eða aðra alvarlega sjúkdóma, íbúar dvalarheimila og barnshafandi konur að huga að bólusetningu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bandaríkin Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Fleiri fréttir Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Sjá meira
Ný bóluefni lyfjafyrirtækjanna Pfizer-BioNTech og Moderna gætu komist í notkun innan viku eftir að Lyfja- og matvælastofnun Bandaríkjanna (FDA) veitti þeim markaðsleyfi í dag, að sögn Washington Post. Þriðja bóluefnið, frá Novavax, bíður enn samþykkis stofnunarinnar. Uppfærðu bóluefnin tvö eru svonefnd mRNA-bóluefni en það frá Novavax byggir á eldri tækni. Þau eru þróuð fyrir nýrri afbrigði veirunnar sem eru í umferð. Smitsjúkdómastofnun Bandaríkjanna mælir með því að fólk láti bólusetja sig árlega við kórónuveirunni líkt og gert er með flensuna. Fólk sex mánaða og eldra ætti að fá nýju bóluefnin. Í sama streng tekur Peter Marks, yfirmaður bóluefnamála hjá FDA. „Við hvetjum eindregið þá sem eiga kost á því að íhuga að fá sér uppfært Covid-19 bóluefni til þess að fá betri vernd gegn þeim afbrigðum sem eru í umferð,“ segir hann. Sérstaklega ætti eldra fólk, fólk með veikt ónæmiskerfi eða aðra alvarlega sjúkdóma, íbúar dvalarheimila og barnshafandi konur að huga að bólusetningu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bandaríkin Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Fleiri fréttir Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Sjá meira