Fimm ára keppnisbann fyrir að detta viljandi af hestbaki Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. ágúst 2024 17:01 Alvinio Roy mun ekki stunda kappreiðar næstu fimm árin. Alvinio Roy hefur verið dæmdur í fimm ára keppnisbann fyrir að glata viljandi forystu í kappreiðum með því að kasta sér viljandi af baki hestsins þegar hann var með forystuna. Talið er að hann hafi verið þátttakandi í veðmálasvindli. Málið er furðulegt á margan hátt og útskýringar Alvinio þykja ófullnægjandi. Hann var með forystuna fyrir lokasprettinn í 1400 metra kappreiðum síðasta laugardag en eftir síðustu beygju brautarinnar féll hann skyndilega af baki. 🎥 | A jockey fell off his horse in bizarre fashion while leading a race in Mauritius.STORY: https://t.co/WwwYLfg4pZ pic.twitter.com/jOwAMwAbtf— Racenet (@RacenetTweets) August 13, 2024 Alvinio bar það fyrst fyrir sig hann væri að nota nýtt ístað, léttara en hann hefur áður verið með og fóturinn hafi runnið til. Dómnefnd tók þá útskýringu ekki í sátt og sagði ómögulegt að það væri ástæðan fyrir slíku falli. Þá sagði Alvinio að hnakkur hans hafi verið laus og þess vegna hafi hann dottið. Dómnefnd benti honum þá á, að bæði væri það á hans ábyrgð að herða hnakkinn og ekkert í myndskeiðinu bendi til þess að hnakkurinn hafi verið laus. Alvinio Roy var að endingu dæmdur í fimm ára keppnisbann fyrir spillingu, sviksamleg og óheiðarleg vinnubrögð. Talið er að hann hafi kastað sér viljandi af baki og ætlað að græða beint eða óbeint á því í gegnum veðmál. Hestaíþróttir Hestar Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Málið er furðulegt á margan hátt og útskýringar Alvinio þykja ófullnægjandi. Hann var með forystuna fyrir lokasprettinn í 1400 metra kappreiðum síðasta laugardag en eftir síðustu beygju brautarinnar féll hann skyndilega af baki. 🎥 | A jockey fell off his horse in bizarre fashion while leading a race in Mauritius.STORY: https://t.co/WwwYLfg4pZ pic.twitter.com/jOwAMwAbtf— Racenet (@RacenetTweets) August 13, 2024 Alvinio bar það fyrst fyrir sig hann væri að nota nýtt ístað, léttara en hann hefur áður verið með og fóturinn hafi runnið til. Dómnefnd tók þá útskýringu ekki í sátt og sagði ómögulegt að það væri ástæðan fyrir slíku falli. Þá sagði Alvinio að hnakkur hans hafi verið laus og þess vegna hafi hann dottið. Dómnefnd benti honum þá á, að bæði væri það á hans ábyrgð að herða hnakkinn og ekkert í myndskeiðinu bendi til þess að hnakkurinn hafi verið laus. Alvinio Roy var að endingu dæmdur í fimm ára keppnisbann fyrir spillingu, sviksamleg og óheiðarleg vinnubrögð. Talið er að hann hafi kastað sér viljandi af baki og ætlað að græða beint eða óbeint á því í gegnum veðmál.
Hestaíþróttir Hestar Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira