„Bílpróf og alltmuligt-kunnátta nauðsynleg. Gott væri ef manneskjan væri ekki leiðinleg.“
Ólafur tekur fram að um fjörutíu til sjötíu prósent starfshlutfall sé að ræða, en það sé umsemjanlegt. „Endilega látið mig vita ef þið vitið um einhven,“ skrifar Ólafur. Vinnan geti farið fram hvar sem er.

Ólafur Arnalds var á síðasta ári tilnefndur til Grammy-verðlauna fyrir plötuna Some Kind of Peace (Piano Reworks) í flokknum nýaldarstemmningstónlist.
Hann ræddi ferilinn í hlaðvarpinu Bransakjaftæði árið 2021.