Daninn í NFL fær að lágmarki einn milljarð í nýjum samningi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2024 14:01 Hjalte Froholdt í leik með Arizona Cardinals í NFL deildinni. Getty/Ryan Kang Danski leikmaðurinn Hjalte Froholdt er að gera góða hluti í ameríska fótboltanum en hann hefur nú fengið nýjan samning hjá liði Arizona Cardinals. Froholdt er 28 ára gamall og spilar sem senter í sóknarlínunni. Það er hann sem hefur allar sóknir liðsins með því að koma boltanum á leikstjórnandann. The #AZCardinals are rewarding one of their most underrated players, reaching a contract extension with C Hjalte Froholdt through 2026, sources say.He bounced around and played for three teams, but Froholdt has found a home in Arizona after starting every game last season. pic.twitter.com/14k68chKei— Ian Rapoport (@RapSheet) August 21, 2024 Sá danski skrifaði undir tveggja ára samning og fær að lágmarki átta milljónir dollara eða rúman milljarð í íslenskum krónum. Þegar hugsanlegar bónusgreiðslur eru teknir inn í þetta þá gæti Froholdt fengið alls tólf milljónir dollara eða 1,6 milljarð króna. Froholdt flakkaði á milli liða í byrjun NFL-ferils síns en hann hefur fundið sér heimili í Arizona. Froholdt spilaði alla sautján leikina á síðustu leiktíð og er það mikilvægur leikmaður að hann fékk þennan flotta samning. Hjalte Froholdt joins the media from the Dignity Health Training Center. https://t.co/MiBNVsAhs8— Arizona Cardinals (@AZCardinals) August 21, 2024 NFL Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Draumadeildin staðið undir væntingum Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera „Mjög stoltur af liðinu“ Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Sjá meira
Froholdt er 28 ára gamall og spilar sem senter í sóknarlínunni. Það er hann sem hefur allar sóknir liðsins með því að koma boltanum á leikstjórnandann. The #AZCardinals are rewarding one of their most underrated players, reaching a contract extension with C Hjalte Froholdt through 2026, sources say.He bounced around and played for three teams, but Froholdt has found a home in Arizona after starting every game last season. pic.twitter.com/14k68chKei— Ian Rapoport (@RapSheet) August 21, 2024 Sá danski skrifaði undir tveggja ára samning og fær að lágmarki átta milljónir dollara eða rúman milljarð í íslenskum krónum. Þegar hugsanlegar bónusgreiðslur eru teknir inn í þetta þá gæti Froholdt fengið alls tólf milljónir dollara eða 1,6 milljarð króna. Froholdt flakkaði á milli liða í byrjun NFL-ferils síns en hann hefur fundið sér heimili í Arizona. Froholdt spilaði alla sautján leikina á síðustu leiktíð og er það mikilvægur leikmaður að hann fékk þennan flotta samning. Hjalte Froholdt joins the media from the Dignity Health Training Center. https://t.co/MiBNVsAhs8— Arizona Cardinals (@AZCardinals) August 21, 2024
NFL Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Draumadeildin staðið undir væntingum Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera „Mjög stoltur af liðinu“ Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Sjá meira