Skilnaðarsamkomulag milli Ronaldo og frúarinnar vekur umtal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2024 13:03 Georgina Rodriguez og Cristiano Ronaldo sjást hér saman á rauða dreglinum. Getty/Kate Green Cristiano Ronaldo og eiginkona hans Georgina Rodríguez lifa saman í sátt og samlyndi. Þau eru líka undir það búin ef upp úr sambandi þeirra slitnar. Ronaldo er launahæsti knattspyrnumaður heims og hefur verið á ofurlaunum í næstum því tvo áratugi. Hann hefur því sankað að sér gríðarlegum verðmætum og stórum peningasjóð á sínum farsæla ferli. Ronaldo er ekki tilbúinn að missa helminginn á einu bretti fari svo að hann og Georgina skilji í framtíðinni. Ronaldos kontrakt – om kärleken för Georgina tar slut https://t.co/485LTI5Wtr— Sportbladet (@sportbladet) August 21, 2024 Portúgalska tímaritið TV Guia segir frá að þau hjónin hafi því skrifað undir sérstakt skilnaðarsamkomulag þegar þau giftu sig. Hún þarf því ekki að hafa miklar áhyggjur af peningum hætti þau saman. Aftonbladet segir frá en samkomulagið hefur vakið umtal á netmiðlum. Fari svo að þau skilji í framtíðinni þá mun Georgina fá reglulega mánaðargreiðslu frá Ronaldo út lífið. Upphæðin er næstum því hundrað þúsund evrur á mánuði eða um fimmtán milljónir króna. Hún þarf heldur ekki að hafa áhyggjur af því að finna sér nýtt húsnæði því hún fengi einnig að eiga lúxus einbýlishús Ronaldo í Madrid sem stendur á fjögur þúsund fermetra lóð. Hann bjó þar þegar hann spilaði með Real Madrid og kynntist Rodríguez. Ronaldo og Rodríguez hittust árið 2016 þegar hún vann í Gucci búð í Madrid. Hún er níu árum yngri en hann. Þau eiga tvö börn saman og Ronaldo á auk þess þrjú börn til viðbótar. Árið 2022 misstu þau barn þegar aðeins annar tvíbura þeirra lifði fæðinguna af. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Fleiri fréttir Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Sjá meira
Ronaldo er launahæsti knattspyrnumaður heims og hefur verið á ofurlaunum í næstum því tvo áratugi. Hann hefur því sankað að sér gríðarlegum verðmætum og stórum peningasjóð á sínum farsæla ferli. Ronaldo er ekki tilbúinn að missa helminginn á einu bretti fari svo að hann og Georgina skilji í framtíðinni. Ronaldos kontrakt – om kärleken för Georgina tar slut https://t.co/485LTI5Wtr— Sportbladet (@sportbladet) August 21, 2024 Portúgalska tímaritið TV Guia segir frá að þau hjónin hafi því skrifað undir sérstakt skilnaðarsamkomulag þegar þau giftu sig. Hún þarf því ekki að hafa miklar áhyggjur af peningum hætti þau saman. Aftonbladet segir frá en samkomulagið hefur vakið umtal á netmiðlum. Fari svo að þau skilji í framtíðinni þá mun Georgina fá reglulega mánaðargreiðslu frá Ronaldo út lífið. Upphæðin er næstum því hundrað þúsund evrur á mánuði eða um fimmtán milljónir króna. Hún þarf heldur ekki að hafa áhyggjur af því að finna sér nýtt húsnæði því hún fengi einnig að eiga lúxus einbýlishús Ronaldo í Madrid sem stendur á fjögur þúsund fermetra lóð. Hann bjó þar þegar hann spilaði með Real Madrid og kynntist Rodríguez. Ronaldo og Rodríguez hittust árið 2016 þegar hún vann í Gucci búð í Madrid. Hún er níu árum yngri en hann. Þau eiga tvö börn saman og Ronaldo á auk þess þrjú börn til viðbótar. Árið 2022 misstu þau barn þegar aðeins annar tvíbura þeirra lifði fæðinguna af.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Fleiri fréttir Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Sjá meira