Skilnaðarsamkomulag milli Ronaldo og frúarinnar vekur umtal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2024 13:03 Georgina Rodriguez og Cristiano Ronaldo sjást hér saman á rauða dreglinum. Getty/Kate Green Cristiano Ronaldo og eiginkona hans Georgina Rodríguez lifa saman í sátt og samlyndi. Þau eru líka undir það búin ef upp úr sambandi þeirra slitnar. Ronaldo er launahæsti knattspyrnumaður heims og hefur verið á ofurlaunum í næstum því tvo áratugi. Hann hefur því sankað að sér gríðarlegum verðmætum og stórum peningasjóð á sínum farsæla ferli. Ronaldo er ekki tilbúinn að missa helminginn á einu bretti fari svo að hann og Georgina skilji í framtíðinni. Ronaldos kontrakt – om kärleken för Georgina tar slut https://t.co/485LTI5Wtr— Sportbladet (@sportbladet) August 21, 2024 Portúgalska tímaritið TV Guia segir frá að þau hjónin hafi því skrifað undir sérstakt skilnaðarsamkomulag þegar þau giftu sig. Hún þarf því ekki að hafa miklar áhyggjur af peningum hætti þau saman. Aftonbladet segir frá en samkomulagið hefur vakið umtal á netmiðlum. Fari svo að þau skilji í framtíðinni þá mun Georgina fá reglulega mánaðargreiðslu frá Ronaldo út lífið. Upphæðin er næstum því hundrað þúsund evrur á mánuði eða um fimmtán milljónir króna. Hún þarf heldur ekki að hafa áhyggjur af því að finna sér nýtt húsnæði því hún fengi einnig að eiga lúxus einbýlishús Ronaldo í Madrid sem stendur á fjögur þúsund fermetra lóð. Hann bjó þar þegar hann spilaði með Real Madrid og kynntist Rodríguez. Ronaldo og Rodríguez hittust árið 2016 þegar hún vann í Gucci búð í Madrid. Hún er níu árum yngri en hann. Þau eiga tvö börn saman og Ronaldo á auk þess þrjú börn til viðbótar. Árið 2022 misstu þau barn þegar aðeins annar tvíbura þeirra lifði fæðinguna af. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Sjá meira
Ronaldo er launahæsti knattspyrnumaður heims og hefur verið á ofurlaunum í næstum því tvo áratugi. Hann hefur því sankað að sér gríðarlegum verðmætum og stórum peningasjóð á sínum farsæla ferli. Ronaldo er ekki tilbúinn að missa helminginn á einu bretti fari svo að hann og Georgina skilji í framtíðinni. Ronaldos kontrakt – om kärleken för Georgina tar slut https://t.co/485LTI5Wtr— Sportbladet (@sportbladet) August 21, 2024 Portúgalska tímaritið TV Guia segir frá að þau hjónin hafi því skrifað undir sérstakt skilnaðarsamkomulag þegar þau giftu sig. Hún þarf því ekki að hafa miklar áhyggjur af peningum hætti þau saman. Aftonbladet segir frá en samkomulagið hefur vakið umtal á netmiðlum. Fari svo að þau skilji í framtíðinni þá mun Georgina fá reglulega mánaðargreiðslu frá Ronaldo út lífið. Upphæðin er næstum því hundrað þúsund evrur á mánuði eða um fimmtán milljónir króna. Hún þarf heldur ekki að hafa áhyggjur af því að finna sér nýtt húsnæði því hún fengi einnig að eiga lúxus einbýlishús Ronaldo í Madrid sem stendur á fjögur þúsund fermetra lóð. Hann bjó þar þegar hann spilaði með Real Madrid og kynntist Rodríguez. Ronaldo og Rodríguez hittust árið 2016 þegar hún vann í Gucci búð í Madrid. Hún er níu árum yngri en hann. Þau eiga tvö börn saman og Ronaldo á auk þess þrjú börn til viðbótar. Árið 2022 misstu þau barn þegar aðeins annar tvíbura þeirra lifði fæðinguna af.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Sjá meira