Hákon Arnar með stoðsendingu í mikilvægum sigri Lille Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. ágúst 2024 21:11 Hákon Arnar átti góðan leik. Ahmad Mora/Getty Images Hákon Arnar Haraldsson og félagar í franska knattspyrnuliðinu Lille eru komnir með annan fótinn í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Slavia Prag í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppninni. Hákon Arnar var í byrjunarliði Lille í kvöld og spilaði allan leikinn. Eftir markalausan fyrri hálfleik lagði Íslendingurinn upp fyrra mark Lille. Það skoraði kanadíski framherjinn Jonathan David með markið af stuttu færi eftir góðan undirbúning Skagamannsins knáa. Let's go 👊@NBfootball #LOSCSLA https://t.co/XkHEMVFDHC pic.twitter.com/hYWYChUyB5— LOSC (@losclive) August 20, 2024 Gestirnir frá Tékklandi náðu að jafna leikinn en markið dæmt af vegna rangstöðu. Það nýttu heimamenn sér og skoraði Edon Zhegrova glæsilegt mark eftir að hafa spólað sig í gegnum vörn Tékkanna. Aftur náðu gestirnir að skora skömmu eftir að mark heimaliðsins en aftur var markið dæmt af vegna rangstöðu. Lukkan svo sannarlega ekki með leikmönnum Slavia Prag í liði í kvöld. Très belle victoire du LOSC dans ce match aller face au Slavia Prague, 2-0 grâce à David et Zhegrova.Il faudra terminer le travail mercredi prochain à Prague pour accéder à la prestigieuse @ChampionsLeague 👊#LOSCSLA 2-0 I 90'— LOSC (@losclive) August 20, 2024 Lokatölur 2-0 og Lille í frábærum málum fyrir síðari leik liðanna sem fram fer í næstu viku. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Hákon Arnar var í byrjunarliði Lille í kvöld og spilaði allan leikinn. Eftir markalausan fyrri hálfleik lagði Íslendingurinn upp fyrra mark Lille. Það skoraði kanadíski framherjinn Jonathan David með markið af stuttu færi eftir góðan undirbúning Skagamannsins knáa. Let's go 👊@NBfootball #LOSCSLA https://t.co/XkHEMVFDHC pic.twitter.com/hYWYChUyB5— LOSC (@losclive) August 20, 2024 Gestirnir frá Tékklandi náðu að jafna leikinn en markið dæmt af vegna rangstöðu. Það nýttu heimamenn sér og skoraði Edon Zhegrova glæsilegt mark eftir að hafa spólað sig í gegnum vörn Tékkanna. Aftur náðu gestirnir að skora skömmu eftir að mark heimaliðsins en aftur var markið dæmt af vegna rangstöðu. Lukkan svo sannarlega ekki með leikmönnum Slavia Prag í liði í kvöld. Très belle victoire du LOSC dans ce match aller face au Slavia Prague, 2-0 grâce à David et Zhegrova.Il faudra terminer le travail mercredi prochain à Prague pour accéder à la prestigieuse @ChampionsLeague 👊#LOSCSLA 2-0 I 90'— LOSC (@losclive) August 20, 2024 Lokatölur 2-0 og Lille í frábærum málum fyrir síðari leik liðanna sem fram fer í næstu viku.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira