Loks hreyfing á skrifstofunni hjá Liverpool Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. ágúst 2024 22:31 Giorgi Mamardashvili gæti flogið til Liverpool. EPA-EFE/Biel Alino Eftir heldur rólegan félagaskiptaglugga hjá enska knattspyrnufélaginu Liverpool til þessa hefur heldur betur lifnað yfir skrifstofu félagsins. Liverpool vill fá Giorgi Mamardashvili, markvörð Valencia, til að leysa Alisson af hólmi. Mamardashvili var frábær í marki Georgíu á EM og hefur verið einn besti markvörður La Liga, spænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, undnafarin tvö ár. Liverpool hefur þegar boðið í þennan 23 ára gamla markmann sem félagið sér fyrir sér sem langtíma arftaka Alisson. Talið er næsta öruggt að Mamardashvili yrði lánaður frá félaginu frekar en að láta hann grotna á bekknum næstu tólf mánuðina. Mamardashvili yrði fyrsti leikmaðurinn til að ganga í raðir Liverpool í sumar en félagið hefur einnig verið heldur rólegt þegar kemur að því að losa leikmenn. Nú virðist næsta öruggt að hinn 22 ára gamli Sepp van den Berg, miðvörður sem er ekki í plönum Arne Slot, sé á leið frá félaginu. Van Den Berg í leik með Mainz í þýsku úrvalsdeildinni. Hann var þar í láni á síðustu leiktíð.EPA-EFE/RONALD WITTEK Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen horfa hýru auga til Van den Berg. Að sama skapi er Brentford til í að sækja annan leikmann til Bítlaborgarinnar á innan við nokkrum vikum en félagið keypti Fábio Carvalho nýverið frá Liverpool. Einnig er talið að hinn 27 ára gamli Joe Gomez sé á förum frá Liverpool en hann er kominn heldur neðarlega í goggunarröðina. Hann er að sjálfsögðu orðaður við Brentford sem og Aston Villa. Joe Gomez gæti verið á förum.EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Sky Sports greindi frá. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Fleiri fréttir Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Sjá meira
Liverpool vill fá Giorgi Mamardashvili, markvörð Valencia, til að leysa Alisson af hólmi. Mamardashvili var frábær í marki Georgíu á EM og hefur verið einn besti markvörður La Liga, spænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, undnafarin tvö ár. Liverpool hefur þegar boðið í þennan 23 ára gamla markmann sem félagið sér fyrir sér sem langtíma arftaka Alisson. Talið er næsta öruggt að Mamardashvili yrði lánaður frá félaginu frekar en að láta hann grotna á bekknum næstu tólf mánuðina. Mamardashvili yrði fyrsti leikmaðurinn til að ganga í raðir Liverpool í sumar en félagið hefur einnig verið heldur rólegt þegar kemur að því að losa leikmenn. Nú virðist næsta öruggt að hinn 22 ára gamli Sepp van den Berg, miðvörður sem er ekki í plönum Arne Slot, sé á leið frá félaginu. Van Den Berg í leik með Mainz í þýsku úrvalsdeildinni. Hann var þar í láni á síðustu leiktíð.EPA-EFE/RONALD WITTEK Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen horfa hýru auga til Van den Berg. Að sama skapi er Brentford til í að sækja annan leikmann til Bítlaborgarinnar á innan við nokkrum vikum en félagið keypti Fábio Carvalho nýverið frá Liverpool. Einnig er talið að hinn 27 ára gamli Joe Gomez sé á förum frá Liverpool en hann er kominn heldur neðarlega í goggunarröðina. Hann er að sjálfsögðu orðaður við Brentford sem og Aston Villa. Joe Gomez gæti verið á förum.EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Sky Sports greindi frá.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Fleiri fréttir Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Sjá meira