Geirsgata opnuð í báðar áttir á morgun Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. ágúst 2024 16:08 Frá framkvæmdunum við Geirsgötu. Vísir/Vilhelm Opnað verður fyrir umferð um Geirsgötu í miðbæ Reykjavíkur í báðar áttir á nýjan leik á morgun. Lokað hefur verið fyrir akstur í aðra átt í einu síðan á fimmtudag í síðustu viku. Reykvíkingar og nærsveitungar hafa fundið fyrir auknum umferðarþunga á Hringbraut og Miklubraut undanfarna viku. Þungan má vafalítið rekja til þess að vinnandi fólk er í auknum mæli mætt til vinnu eftir sumarfrí auk þess sem háskólarnir eru farnir af stað. Unnið hörðum höndum.Vísir/Vilhelm Umferðarþungan má sömuleiðis rekja til þess að lokað hefur verið fyrir umferð um Geirsgötu í aðra áttina síðan á fimmtudag. Í tilkynningu frá verkfræðistofunni Hnit kemur fram að opnað verði fyrir umferð á morgun. Opnað verður fyrir bílaumferð á morgun og í framhaldinu styttist í opnun gönguþverunarinnar.Vísir/Vilhelm „Athuga skal að áfram verður lokað fyrir gangandi umferð yfir Geirsgötuna hjá Reykjastræti og fólki bent á gönguljós beggja vegna við lokunina. Sýna skal aukna aðgát við akstur á framkvæmdasvæðinu,“ segir Ásgeir Ólafsson, verkfræðingur hjá Hnit, í tilkynningu. Verkið í heild felst í því að fræsa burt núverandi malbik og leggja kantsteina sitthvoru megin til að lyfta göngufletinum sex sentimetra upp yfir malbikshæð götunnar. Snjóbræðsla verður lögð í gönguflötinn og malbikað yfir. Loks verður máluð sebrabraut yfir götuna og gengið frá hellulögn gangstétta og í miðeyju. Samgöngur Vegagerð Umferð Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Reykvíkingar og nærsveitungar hafa fundið fyrir auknum umferðarþunga á Hringbraut og Miklubraut undanfarna viku. Þungan má vafalítið rekja til þess að vinnandi fólk er í auknum mæli mætt til vinnu eftir sumarfrí auk þess sem háskólarnir eru farnir af stað. Unnið hörðum höndum.Vísir/Vilhelm Umferðarþungan má sömuleiðis rekja til þess að lokað hefur verið fyrir umferð um Geirsgötu í aðra áttina síðan á fimmtudag. Í tilkynningu frá verkfræðistofunni Hnit kemur fram að opnað verði fyrir umferð á morgun. Opnað verður fyrir bílaumferð á morgun og í framhaldinu styttist í opnun gönguþverunarinnar.Vísir/Vilhelm „Athuga skal að áfram verður lokað fyrir gangandi umferð yfir Geirsgötuna hjá Reykjastræti og fólki bent á gönguljós beggja vegna við lokunina. Sýna skal aukna aðgát við akstur á framkvæmdasvæðinu,“ segir Ásgeir Ólafsson, verkfræðingur hjá Hnit, í tilkynningu. Verkið í heild felst í því að fræsa burt núverandi malbik og leggja kantsteina sitthvoru megin til að lyfta göngufletinum sex sentimetra upp yfir malbikshæð götunnar. Snjóbræðsla verður lögð í gönguflötinn og malbikað yfir. Loks verður máluð sebrabraut yfir götuna og gengið frá hellulögn gangstétta og í miðeyju.
Samgöngur Vegagerð Umferð Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira