Flogið beint til Brno í fyrsta skipti frá Íslandi Aventura 20. ágúst 2024 08:37 Brno er ein fegursta borg Evrópu. Dómkirkja Péturs og Páls stendur á Petrov hæðinni þaðan sem einstakt útsýni er yfir borgina. Aventura verður með fyrsta flug frá Íslandi í til tékknesku perlunnar Brno í október. Brno er er fyrrum höfuðborg Moravíu, og ein fallegasta borg Tékklands. „Brno var stórmerkileg borg fyrrum og mikil hátækniborg. Hún var höfuðborg Moravíu en Morvaía er af mörgum talin fegursti hluti Tékkands og er einnig er frægasta vínhérað landsins. Það er virkilega gaman að bjóða upp á beint flug frá Íslandi og á móti koma 180 tékkar í sína fyrstu heimsókn til Íslands,“ segir Andri Már Ingólfsson, eigandi ferðaskrifstofunnar Aventura. Brno er fræg fyrir fallegan arkitektúr og líflega matar- og vínmenningu. Hann segir ferð til Brno sannarlega fyrir menningarþyrsta en borgin fræg fyrir að vera bæði stjórnmála- og listasetur Tékklands, glæsilegar byggingar í miðaldastíl trekkja að og þá er enginn svikinn af ótrúlegri matarmenningu, listum og vínrækt. Hér kynnist fólk aldagamalli menningu. Elsti hluti borgarinnar er stórkostlegur en þar er til að mynda ráðhúsið frá 13.öld og Spilberk Kastalinn, einnig frá 13.öld og þá Þá má nefna Moravian galleríið sem er eitt stærsta listasafn Tékklands og Dómkirkja Péturs og Páls sem stendur á Petrov hæðinni þaðan sem einstakt útsýni er yfir borgina. Hægt er að fara í gönguferðir um borgina undir íslenskri leiðsögn. Íslensk fararstjórn verður í ferðinni og eiga gestir kost á að fara í ógleymanlega gönguferð um borgina með leiðsögn fararstjóra. Vínsmökkun í vínkjallara Valtice hallarinnar þar sem frægustu vín Tékklands er að finna og bjórsmökkun í frægustu bjórverksmiðju landsins, Starobrno. Þá verður hægt að heimsækja Auzterlitz sem er vettvangur frægustu orustu Napóleons. Auzterlitz er vettvangur frægustu orustu Napoleons og upplagt fyrir fólk sem hefur áhuga á sögu og ótrúlega fallegu umhverfi. Andri Már bendir á að tíminn nýtist einstaklega vel í ferðinni þar sem flogið er út að morgni morgni 25. október og heim að kvöldi 28. október. „Fólk getur því nýtt alla fjóra dagana til fulls.“ Nánari upplýsingar um ferðina er að finna hér. Ferðalög Tékkland Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Fleiri fréttir Fyrirtæki á Norðurlandi styðja SÁÁ Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Viltu vinna spennandi vinninga í vorleik Vísis? Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Sumarið er komið á Boozt Að eiga tæki frá Stihl er lífsstíll Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Frábær fermingartilboð á hágæða sængum og koddum Polestar tekur þátt í HönnunarMars 2025 Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Grillað ofan í helstu áhrifavalda landsins Sjá meira
„Brno var stórmerkileg borg fyrrum og mikil hátækniborg. Hún var höfuðborg Moravíu en Morvaía er af mörgum talin fegursti hluti Tékkands og er einnig er frægasta vínhérað landsins. Það er virkilega gaman að bjóða upp á beint flug frá Íslandi og á móti koma 180 tékkar í sína fyrstu heimsókn til Íslands,“ segir Andri Már Ingólfsson, eigandi ferðaskrifstofunnar Aventura. Brno er fræg fyrir fallegan arkitektúr og líflega matar- og vínmenningu. Hann segir ferð til Brno sannarlega fyrir menningarþyrsta en borgin fræg fyrir að vera bæði stjórnmála- og listasetur Tékklands, glæsilegar byggingar í miðaldastíl trekkja að og þá er enginn svikinn af ótrúlegri matarmenningu, listum og vínrækt. Hér kynnist fólk aldagamalli menningu. Elsti hluti borgarinnar er stórkostlegur en þar er til að mynda ráðhúsið frá 13.öld og Spilberk Kastalinn, einnig frá 13.öld og þá Þá má nefna Moravian galleríið sem er eitt stærsta listasafn Tékklands og Dómkirkja Péturs og Páls sem stendur á Petrov hæðinni þaðan sem einstakt útsýni er yfir borgina. Hægt er að fara í gönguferðir um borgina undir íslenskri leiðsögn. Íslensk fararstjórn verður í ferðinni og eiga gestir kost á að fara í ógleymanlega gönguferð um borgina með leiðsögn fararstjóra. Vínsmökkun í vínkjallara Valtice hallarinnar þar sem frægustu vín Tékklands er að finna og bjórsmökkun í frægustu bjórverksmiðju landsins, Starobrno. Þá verður hægt að heimsækja Auzterlitz sem er vettvangur frægustu orustu Napóleons. Auzterlitz er vettvangur frægustu orustu Napoleons og upplagt fyrir fólk sem hefur áhuga á sögu og ótrúlega fallegu umhverfi. Andri Már bendir á að tíminn nýtist einstaklega vel í ferðinni þar sem flogið er út að morgni morgni 25. október og heim að kvöldi 28. október. „Fólk getur því nýtt alla fjóra dagana til fulls.“ Nánari upplýsingar um ferðina er að finna hér.
Ferðalög Tékkland Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Fleiri fréttir Fyrirtæki á Norðurlandi styðja SÁÁ Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Viltu vinna spennandi vinninga í vorleik Vísis? Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Sumarið er komið á Boozt Að eiga tæki frá Stihl er lífsstíll Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Frábær fermingartilboð á hágæða sængum og koddum Polestar tekur þátt í HönnunarMars 2025 Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Grillað ofan í helstu áhrifavalda landsins Sjá meira