„Við erum með YouTube-gaur að berjast við besta boxara sögunnar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. ágúst 2024 13:01 Mike Tyson og Jake Paul mætast í boxbardaga 15. nóvember næstkomandi. getty/Michael Loccisano Mike Tyson er tilbúinn í bardagann gegn Jake Paul og ætlar að láta samfélagsmiðlastjörnuna finna til tevatnsins. Tyson og Paul áttu að mætast í boxbardaga 20. júlí. Honum var frestað vegna veikinda Tysons. Í flugi frá Miami til Los Angeles í maí fann gamli heimsmeistarinn fyrir ógleði og svima vegna magasárs. Bardaginn á núna að fara fram 15. nóvember á heimavelli NFL-liðsins Dallas Cowboys í Arlington, Texas. Tyson er hvergi banginn þrátt fyrir veikindin í vor. „Ég berst því ég get það. Hver annar en ég getur gert þetta? Hvern annan á hann að berjast við?“ sagði Tyson á blaðamannafundi í New York. „Við verðum bara að horfa í staðreyndirnar. Við erum með YouTube-gaur að berjast við besta boxara sögunnar.“ Á blaðamannafundinum fögnuðu viðstaddir Tyson honum vel og innilega en púuðu á Paul. Hann svaraði fyrir sig. „Hey, New York. Þú ert eins og Mike Tyson. Góður fyrir tuttugu árum,“ sagði Paul sem beindi svo orðum sínum að Tyson. „Ég var tilbúinn áður en þú þurftir smá hlé. Er þér enn illt í maganum,“ sagði Paul sem barðist við Mike Perry, sem kemur úr hnefaleikum án hanska, og sigraði hann 20. júlí. Tyson, sem er 58 ára, lagði hanskana á hilluna 2005 en sneri aftur í hringinn fyrir fjórum árum þegar hann mætti Roy Jones í sýningarbardaga. Hann byrjaði að æfa á nýjan leik fyrir tveimur til þremur vikum Box Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Íslenski boltinn Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Ólympíufari lést í eldsvoða Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Dagskráin í dag: Úrslitaleikir og hitað upp fyrir úrslitakeppnina „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Sjá meira
Tyson og Paul áttu að mætast í boxbardaga 20. júlí. Honum var frestað vegna veikinda Tysons. Í flugi frá Miami til Los Angeles í maí fann gamli heimsmeistarinn fyrir ógleði og svima vegna magasárs. Bardaginn á núna að fara fram 15. nóvember á heimavelli NFL-liðsins Dallas Cowboys í Arlington, Texas. Tyson er hvergi banginn þrátt fyrir veikindin í vor. „Ég berst því ég get það. Hver annar en ég getur gert þetta? Hvern annan á hann að berjast við?“ sagði Tyson á blaðamannafundi í New York. „Við verðum bara að horfa í staðreyndirnar. Við erum með YouTube-gaur að berjast við besta boxara sögunnar.“ Á blaðamannafundinum fögnuðu viðstaddir Tyson honum vel og innilega en púuðu á Paul. Hann svaraði fyrir sig. „Hey, New York. Þú ert eins og Mike Tyson. Góður fyrir tuttugu árum,“ sagði Paul sem beindi svo orðum sínum að Tyson. „Ég var tilbúinn áður en þú þurftir smá hlé. Er þér enn illt í maganum,“ sagði Paul sem barðist við Mike Perry, sem kemur úr hnefaleikum án hanska, og sigraði hann 20. júlí. Tyson, sem er 58 ára, lagði hanskana á hilluna 2005 en sneri aftur í hringinn fyrir fjórum árum þegar hann mætti Roy Jones í sýningarbardaga. Hann byrjaði að æfa á nýjan leik fyrir tveimur til þremur vikum
Box Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Íslenski boltinn Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Ólympíufari lést í eldsvoða Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Dagskráin í dag: Úrslitaleikir og hitað upp fyrir úrslitakeppnina „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Sjá meira