Eru að slökkva í síðustu glæðunum í Somerset Lovísa Arnardóttir skrifar 17. ágúst 2024 20:35 Slökkviliðsmenn hafa verið við störf frá því um miðjan dag þegar tilkynnt var um eldinn. Vísir/EPA Slökkviliðiðið í London hefur nú náð tökum á eldi í Somerset húsi en tilkynnt var um eld þar um hádegisbil í dag. Á vef breska ríkisútvarpsins segir að um 125 slökkviliðsmenn hafi verið kallaðir að vettvangi í dag til að slökkva eldinn. Slökkvilið vinnur nú að því slökkva í síðustu glæðunum í þaki hússins. Eldurinn kviknaði í vesturhluta hússins um miðjan dag og segir í fréttatilkynningu frá Somerset að lokað verði að svæðinu þar til síðar. Engin listaverk voru þeim hluta hússins þar sem eldurinn kom upp. Enginn slasaðist þegar eldurinn kom upp en eldsupptök eru enn óljós og er verið að rannsaka málið. Þykkan gráan reyk mátti sjá leggja frá húsinu og yfir Thames ánna og Waterloo brúna. Aðstoðarslökkvilðisstjórinn í London, Keeley Foster, sagði í dag að viðbragð slökkviliðsmannanna hafi verið flókið og tæknilegt og að þeir verði á vettvangi þar til á morgun. Forstjóri Somerset segir enn of snemmt að segja til um ástand hússins en að húsið verði lokað þar til tilkynnt verður um annað. Almenningur var beðinn að halda sig frá vettvangi í dag vegna mikils reyks og íbúum í nágrenni við húsið ráðlagt að loka gluggum og hurðum. Frétt BBC. Chris Bryand, ráðherra menningarmála, segist vonast til þess að hægt verði að opna húsið aftur fljótlega og að ráðuneytið sé í sambandi við forstöðumenn hússins. Somerset hús er á Strand í miðborg London og er í dag notað sem listasalur. Byggingin hýsir Courtauld-listasafnið sem er umfangsmikið safn málverka allt frá endurreisnartímabilinu til tuttugustu aldarinnar. Fræg verk á borð við Bar á Folie-Bergère eftir Édouard Manet og sjálfsmynd Vincents van Gogh með sárabindið á eyranu eru geymd í byggingunni. Bretland Menning Slökkvilið Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Fleiri fréttir Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Sjá meira
Eldurinn kviknaði í vesturhluta hússins um miðjan dag og segir í fréttatilkynningu frá Somerset að lokað verði að svæðinu þar til síðar. Engin listaverk voru þeim hluta hússins þar sem eldurinn kom upp. Enginn slasaðist þegar eldurinn kom upp en eldsupptök eru enn óljós og er verið að rannsaka málið. Þykkan gráan reyk mátti sjá leggja frá húsinu og yfir Thames ánna og Waterloo brúna. Aðstoðarslökkvilðisstjórinn í London, Keeley Foster, sagði í dag að viðbragð slökkviliðsmannanna hafi verið flókið og tæknilegt og að þeir verði á vettvangi þar til á morgun. Forstjóri Somerset segir enn of snemmt að segja til um ástand hússins en að húsið verði lokað þar til tilkynnt verður um annað. Almenningur var beðinn að halda sig frá vettvangi í dag vegna mikils reyks og íbúum í nágrenni við húsið ráðlagt að loka gluggum og hurðum. Frétt BBC. Chris Bryand, ráðherra menningarmála, segist vonast til þess að hægt verði að opna húsið aftur fljótlega og að ráðuneytið sé í sambandi við forstöðumenn hússins. Somerset hús er á Strand í miðborg London og er í dag notað sem listasalur. Byggingin hýsir Courtauld-listasafnið sem er umfangsmikið safn málverka allt frá endurreisnartímabilinu til tuttugustu aldarinnar. Fræg verk á borð við Bar á Folie-Bergère eftir Édouard Manet og sjálfsmynd Vincents van Gogh með sárabindið á eyranu eru geymd í byggingunni.
Bretland Menning Slökkvilið Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Fleiri fréttir Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Sjá meira