„Engar áhyggjur, við hittumst aftur“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. ágúst 2024 23:30 Þessir tveir elduðu grátt silfur á föstudaginn var. Martin Rickett/Getty Images Manchester United lagði Fulham í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar á föstudagskvöld þökk sé sigurmarki Joshua Zirkzee. Bardagi þeirra Lisandro Martínez og Adama Traoré innan vallar sem utan hefur hins vegar vakið hvað mesta athygli eftir að leiknum lauk. Martínez er ekki sá hæsti í loftinu en er þekktur fyrir ákafan og árásargjarnan varnarleik. Á sama tíma er Adama Traoré með sterkbyggðari leikmönnum ensku deildarinnar og fékk Martínez heldur betur að finna fyrir því þegar þeir fóru öxl í öxl. Argentínumaðurinn sagði eftir leik að hann hafi lært af atvikinu en hann náði Traoré síðar í leiknum þegar þeir fóru aftur öxl í öxl. „Ég sendi hann í ræktina. Ég lærði af fyrra atvikinu þar sem hann drap mig, í kjölfarið drap ég hann á móti,“ sagði hinn yfirvegaði Martínez í viðtali við Sky Sports eftir leik. Lisandro Martinez on his duels with Adama Traore 😂💪 pic.twitter.com/NvqWq2uRYR— Football on TNT Sports (@footballontnt) August 16, 2024 Traoré svaraði fullum hálsi á Instagram-síðu sinni. Þar sagði hann einfaldlega „Engar áhyggjur, við hittumst aftur“ og taggaði svo Martínez í færslu sína. Traoré hefur spilað 212 leiki í ensku úrvalsdeildinni, skorað 12 mörk og gefið 19 stoðsendingar. Instagram-færsla Traoré.@adamatrd37 Man United heimsækir Brighton & Hove Albion í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á meðan Fulham fær nýliða Leicester City í heimsókn. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Zirkzee hetjan í sínum fyrsta leik Hollendingurinn Joshua Zirkzee var hetja Manchester United í kvöld en hann skoraði sigurmarkið í leik liðsins gegn Fulham í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 16. ágúst 2024 20:58 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Fleiri fréttir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Sjá meira
Martínez er ekki sá hæsti í loftinu en er þekktur fyrir ákafan og árásargjarnan varnarleik. Á sama tíma er Adama Traoré með sterkbyggðari leikmönnum ensku deildarinnar og fékk Martínez heldur betur að finna fyrir því þegar þeir fóru öxl í öxl. Argentínumaðurinn sagði eftir leik að hann hafi lært af atvikinu en hann náði Traoré síðar í leiknum þegar þeir fóru aftur öxl í öxl. „Ég sendi hann í ræktina. Ég lærði af fyrra atvikinu þar sem hann drap mig, í kjölfarið drap ég hann á móti,“ sagði hinn yfirvegaði Martínez í viðtali við Sky Sports eftir leik. Lisandro Martinez on his duels with Adama Traore 😂💪 pic.twitter.com/NvqWq2uRYR— Football on TNT Sports (@footballontnt) August 16, 2024 Traoré svaraði fullum hálsi á Instagram-síðu sinni. Þar sagði hann einfaldlega „Engar áhyggjur, við hittumst aftur“ og taggaði svo Martínez í færslu sína. Traoré hefur spilað 212 leiki í ensku úrvalsdeildinni, skorað 12 mörk og gefið 19 stoðsendingar. Instagram-færsla Traoré.@adamatrd37 Man United heimsækir Brighton & Hove Albion í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á meðan Fulham fær nýliða Leicester City í heimsókn.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Zirkzee hetjan í sínum fyrsta leik Hollendingurinn Joshua Zirkzee var hetja Manchester United í kvöld en hann skoraði sigurmarkið í leik liðsins gegn Fulham í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 16. ágúst 2024 20:58 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Fleiri fréttir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Sjá meira
Zirkzee hetjan í sínum fyrsta leik Hollendingurinn Joshua Zirkzee var hetja Manchester United í kvöld en hann skoraði sigurmarkið í leik liðsins gegn Fulham í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 16. ágúst 2024 20:58