Milner sló met Giggs og tíu Newcastle-menn lönduðu sigri Sindri Sverrisson skrifar 17. ágúst 2024 16:14 Ben Brereton Diaz lét eins og hann hefði stórskaðast vegna viðskipta sinna við Fabian Schär, sem var rekinn af velli. Manni færri unnu Newcastle-menn þó 1-0 sigur. Getty/Ian MacNicol Newcastle vann afar kærkominn sigur á nýliðum Southampton í dag, 1-0, þrátt fyrir að vera manni færri í rúman klukkutíma. Brighton skellti Everton 3-0, í leik þar sem James Milner sló met fyrir framan unga stjórann sinn, en Nottingham Forest og Bournemouth gerðu 1-1 jafntefli. Svissneski miðvörðurinn Fabian Schär var rekinn af velli eftir 27 mínútna leik gegn Southampton í dag, eftir að hafa nuddað höfði sínu saman við Ben Brereton Díaz sem féll með tilþrifum til jarðar. Þetta kom þó ekki í veg fyrir sigur Newcastle en mark liðsins skoraði Joelinton eftir stoðsendingu Alexanders Isak, rétt fyrir hálfleik. Stjórinn níu ára þegar Milner byrjaði Brighton vann flottan 3-0 útisigur gegn Everton, í fyrsta leik sínum undir stjórn hins 31 árs gamla Fabian Hürzeler. Rautt spjald á Ashley Young bætti ekki úr skák fyrir Everton. Hürzeler var enn aðeins níu ára gamall þegar James Milner lék sína fyrstu leiktíð í ensku úrvalsdeildinni, en Milner sló í dag met Ryan Giggs með því að hefja sína 23. leiktíð. Kaoura Mitoma, Danny Welbeck og Simon Adingra skoruðu mörk Brighton. Not a record he wanted 😖#EVEBHA #BBCFootball pic.twitter.com/zfZ1Tf57g8— Match of the Day (@BBCMOTD) August 17, 2024 Metið sem Ashley Young sló er ekki eins eftirsóknarvert en hann fékk rautt spjald og varð þar með elsti leikmaður í sögu deildarinnar til að vera rekinn af velli, 39 ára og 39 daga gamall. Everton-menn voru manni færri frá 66. mínútu en þá var staðan þegar orðin 2-0. Chris Wood og Antoine Semenyo skoruðu svo sitt markið hvor í leik Forest og Bournemouth sem lauk með jafntefli. Enski boltinn Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Ófarir Spurs halda áfram Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Sjá meira
Svissneski miðvörðurinn Fabian Schär var rekinn af velli eftir 27 mínútna leik gegn Southampton í dag, eftir að hafa nuddað höfði sínu saman við Ben Brereton Díaz sem féll með tilþrifum til jarðar. Þetta kom þó ekki í veg fyrir sigur Newcastle en mark liðsins skoraði Joelinton eftir stoðsendingu Alexanders Isak, rétt fyrir hálfleik. Stjórinn níu ára þegar Milner byrjaði Brighton vann flottan 3-0 útisigur gegn Everton, í fyrsta leik sínum undir stjórn hins 31 árs gamla Fabian Hürzeler. Rautt spjald á Ashley Young bætti ekki úr skák fyrir Everton. Hürzeler var enn aðeins níu ára gamall þegar James Milner lék sína fyrstu leiktíð í ensku úrvalsdeildinni, en Milner sló í dag met Ryan Giggs með því að hefja sína 23. leiktíð. Kaoura Mitoma, Danny Welbeck og Simon Adingra skoruðu mörk Brighton. Not a record he wanted 😖#EVEBHA #BBCFootball pic.twitter.com/zfZ1Tf57g8— Match of the Day (@BBCMOTD) August 17, 2024 Metið sem Ashley Young sló er ekki eins eftirsóknarvert en hann fékk rautt spjald og varð þar með elsti leikmaður í sögu deildarinnar til að vera rekinn af velli, 39 ára og 39 daga gamall. Everton-menn voru manni færri frá 66. mínútu en þá var staðan þegar orðin 2-0. Chris Wood og Antoine Semenyo skoruðu svo sitt markið hvor í leik Forest og Bournemouth sem lauk með jafntefli.
Enski boltinn Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Ófarir Spurs halda áfram Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Sjá meira