Bændur opna bú sín á „Beint frá býli deginum“ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. ágúst 2024 14:04 Beint frá býli dagurinn verður haldinn sunnudaginn 17. ágúst um allt land. Aðsend Bændur í hverjum landshluta munu opna bú sín fyrir gestum og gangandi á morgun, sunnudag á „Beint frá býli deginum” þar sem boðið verður upp á allskonar smakk og kynningu á vörum bænda og búaliðs. „Beint frá býli dagurinn” er nú haldin í annað sinn en opið hús verður á nokkrum bæjum á morgun frá klukkan 13:00 til 16:00. Á Suðurlandi verður það hjá Hreppamjólk í Gunnbjarnarholti í Skeiða- og Gnúpverjahreppi og á geitabúinu Háhóli í Nesjum í Hornafirði. Á Austurlandi er hægt að heimsækja bæinn Egilsstaði í Fljótsdal, sem er við hliðina á Óbyggðasetri Íslands, á Norðurlandi eystra er það bærinn Svartárkot í Bárðardal, á Norðurlandi vestra verður opið á Brúnastöðum í Fljótum í Skagafirði og á Vestfjörðum er það Sauðfjársetrið á Sævangi á Ströndum og á Vesturlandi verður opið hús hjá Grímsstaðaketi á Grímsstöðum í Reykholtsdal. Hér má sjá hvar verður opið sunnudaginn 18. ágúst í landshlutunum.Aðsend Oddný Anna Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Beint frá Býli, segir mikla eftirvæntingu fyrir morgundeginum. „Fólk er bara spennt að kynna Beint frá býli hugmyndafræðina fyrir landsmönnum og að byggja upp tengsl á milli íbúa og þeirra framleiðenda, sem eru nálægt þeim,” segir hún. Oddný Anna segir að það séu um 120 lögbýli í samtökunum Beint frá býli og þeim fari sífellt fjölgandi. „Það eru sífellt fleiri, sem byrja að vinna matvæli úr eigin afurðum og selja, það eikur virði og er bara skemmtilegt, bein tenging við neytendur og þarna er verið að búa til ýmislegt gómsætt, sem að fæst ekki að jafnaði í verslunum,” segir Oddný Anna. Um 120 lögbýli um allt land eru nú í Beint frá býli samtökunum.Aðsend Og Oddný Anna hvetur fólk eindregið til að mæta á morgun á Beint frá býli daginn og taka þátt í stemmingu dagsins. „Já, við bara hvetjum sem flesta til að mæta með góða skapið og njóta dagsins með okkur.” Oddný Anna Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Beint frá býli samtakanna.Aðsend Landbúnaður Matvælaframleiðsla Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Fleiri fréttir Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Sjá meira
„Beint frá býli dagurinn” er nú haldin í annað sinn en opið hús verður á nokkrum bæjum á morgun frá klukkan 13:00 til 16:00. Á Suðurlandi verður það hjá Hreppamjólk í Gunnbjarnarholti í Skeiða- og Gnúpverjahreppi og á geitabúinu Háhóli í Nesjum í Hornafirði. Á Austurlandi er hægt að heimsækja bæinn Egilsstaði í Fljótsdal, sem er við hliðina á Óbyggðasetri Íslands, á Norðurlandi eystra er það bærinn Svartárkot í Bárðardal, á Norðurlandi vestra verður opið á Brúnastöðum í Fljótum í Skagafirði og á Vestfjörðum er það Sauðfjársetrið á Sævangi á Ströndum og á Vesturlandi verður opið hús hjá Grímsstaðaketi á Grímsstöðum í Reykholtsdal. Hér má sjá hvar verður opið sunnudaginn 18. ágúst í landshlutunum.Aðsend Oddný Anna Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Beint frá Býli, segir mikla eftirvæntingu fyrir morgundeginum. „Fólk er bara spennt að kynna Beint frá býli hugmyndafræðina fyrir landsmönnum og að byggja upp tengsl á milli íbúa og þeirra framleiðenda, sem eru nálægt þeim,” segir hún. Oddný Anna segir að það séu um 120 lögbýli í samtökunum Beint frá býli og þeim fari sífellt fjölgandi. „Það eru sífellt fleiri, sem byrja að vinna matvæli úr eigin afurðum og selja, það eikur virði og er bara skemmtilegt, bein tenging við neytendur og þarna er verið að búa til ýmislegt gómsætt, sem að fæst ekki að jafnaði í verslunum,” segir Oddný Anna. Um 120 lögbýli um allt land eru nú í Beint frá býli samtökunum.Aðsend Og Oddný Anna hvetur fólk eindregið til að mæta á morgun á Beint frá býli daginn og taka þátt í stemmingu dagsins. „Já, við bara hvetjum sem flesta til að mæta með góða skapið og njóta dagsins með okkur.” Oddný Anna Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Beint frá býli samtakanna.Aðsend
Landbúnaður Matvælaframleiðsla Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Fleiri fréttir Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Sjá meira