Gísla Pálma refsað fyrir akstur undir áhrifum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. ágúst 2024 12:30 Gísli Pálmi tók ekki til varna í málinu. Vísir/Andri Rapparinn Gísli Pálmi Sigurðsson hefur verið dæmdur til að greiða 420 þúsund krónur í sekt fyrir að aka án ökuleyfis og undir áhrifum. Þetta er í annað sinn sem Gísli Pálmi er gripinn við akstur undir áhrifum á hálfu ári. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur á mánudag. Í honum segir að Gísli Pálmi hafi verið stöðvaður á ferð sinni um Klapparstíg við Njálsgötu í miðbæ Reykjavíkur föstudaginn 5. janúar. Þá kom í ljós að Gísli Pálmi var ekki með ökuleyfi eftir að hafa verið sviptur réttindum tvívegis undanfarin ár fyrir akstur undir áhrifum vímuefna. Enn reyndist hann óhæfur til að aka bíl en blóðsýni sýndi að hann var undir áhrifum kannabisefna. Gísli Pálmi, sem er búsettur í London, mætti ekki í dómssal þegar málið var tekið fyrir og tók því ekki til varna. Var því litið svo á að brot hans væri sannað. Við ákvörðun refsingar var horft til þess að Gísli Pálmi var sumarið 2023 dæmdur til að greiða 900 þúsund króna fésekt og sviptur ökurétti í þrjú ár vegna aksturs undir áhrifum. Þá hefði hann greitt sekt með lögreglustjórasátt í janúar síðastliðnum meðal annars vegna vímuefnaaksturs. Var Gísli Pálmi dæmdur til að greiða 420 þúsund krónur í sekt og litið til þess að þetta væri í annað skiptið sem Gísli Pálmi er tekinn undir áhrifum við akstur en í fyrsta skipti tekinn án ökuréttinda. Dómsmál Fíkniefnabrot Tónlist Tengdar fréttir Gísli Pálmi í fótbolta með Barry Keoghan Rapparinn Gísli Pálmi Sigurðsson birti mynd af sér og írska stórleikaranum Barry Keoghan á Instagram í gær þar sem þeir voru í fótbolta saman. Félagarnir, sem eru báðir búsettir í Lundúnum, hittast á vikulegum fótboltaæfingum. 17. júlí 2024 13:54 „Kominn langt út af brautinni og var á kolvitlausum stað“ Gísli Pálmi, einn allra heitasti rapparinn á Íslandi í dag, var gestur í lokaþætti Rapp í Reykjavík á sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. 30. maí 2016 11:00 „Þetta er barnaskemmtun og hann var bara ekki í ástandi“ Tónlistarmanninum Gísla Pálma var meinað að stíga á stokk á Dýrafjarðardögum. 23. júlí 2019 11:15 Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur á mánudag. Í honum segir að Gísli Pálmi hafi verið stöðvaður á ferð sinni um Klapparstíg við Njálsgötu í miðbæ Reykjavíkur föstudaginn 5. janúar. Þá kom í ljós að Gísli Pálmi var ekki með ökuleyfi eftir að hafa verið sviptur réttindum tvívegis undanfarin ár fyrir akstur undir áhrifum vímuefna. Enn reyndist hann óhæfur til að aka bíl en blóðsýni sýndi að hann var undir áhrifum kannabisefna. Gísli Pálmi, sem er búsettur í London, mætti ekki í dómssal þegar málið var tekið fyrir og tók því ekki til varna. Var því litið svo á að brot hans væri sannað. Við ákvörðun refsingar var horft til þess að Gísli Pálmi var sumarið 2023 dæmdur til að greiða 900 þúsund króna fésekt og sviptur ökurétti í þrjú ár vegna aksturs undir áhrifum. Þá hefði hann greitt sekt með lögreglustjórasátt í janúar síðastliðnum meðal annars vegna vímuefnaaksturs. Var Gísli Pálmi dæmdur til að greiða 420 þúsund krónur í sekt og litið til þess að þetta væri í annað skiptið sem Gísli Pálmi er tekinn undir áhrifum við akstur en í fyrsta skipti tekinn án ökuréttinda.
Dómsmál Fíkniefnabrot Tónlist Tengdar fréttir Gísli Pálmi í fótbolta með Barry Keoghan Rapparinn Gísli Pálmi Sigurðsson birti mynd af sér og írska stórleikaranum Barry Keoghan á Instagram í gær þar sem þeir voru í fótbolta saman. Félagarnir, sem eru báðir búsettir í Lundúnum, hittast á vikulegum fótboltaæfingum. 17. júlí 2024 13:54 „Kominn langt út af brautinni og var á kolvitlausum stað“ Gísli Pálmi, einn allra heitasti rapparinn á Íslandi í dag, var gestur í lokaþætti Rapp í Reykjavík á sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. 30. maí 2016 11:00 „Þetta er barnaskemmtun og hann var bara ekki í ástandi“ Tónlistarmanninum Gísla Pálma var meinað að stíga á stokk á Dýrafjarðardögum. 23. júlí 2019 11:15 Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Gísli Pálmi í fótbolta með Barry Keoghan Rapparinn Gísli Pálmi Sigurðsson birti mynd af sér og írska stórleikaranum Barry Keoghan á Instagram í gær þar sem þeir voru í fótbolta saman. Félagarnir, sem eru báðir búsettir í Lundúnum, hittast á vikulegum fótboltaæfingum. 17. júlí 2024 13:54
„Kominn langt út af brautinni og var á kolvitlausum stað“ Gísli Pálmi, einn allra heitasti rapparinn á Íslandi í dag, var gestur í lokaþætti Rapp í Reykjavík á sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. 30. maí 2016 11:00
„Þetta er barnaskemmtun og hann var bara ekki í ástandi“ Tónlistarmanninum Gísla Pálma var meinað að stíga á stokk á Dýrafjarðardögum. 23. júlí 2019 11:15