Kynnti nýjan majónes rakspíra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2024 08:31 Will Levis í auglýsingunni fyrir nýja rakspírann sinn. Will Levis er leikstjórnandi í NFL-deildinni með liði Tennessee Titans. Hann er með lífstíðarsamning við Hellman´s majónes og ekki að ástæðulausu. Levis olli miklum usla í netheimum fyrir nýliðavalið þegar hann sagði frá því að hann notaði majónes út í kaffið sitt. Margir urðu mjög hneykslaðir á kappanum og hann fékk fyrir vikið auka athygli. Lokasóknin á Stöð 2 Sport fjallaði um þetta óvenjulega mál og menn þar á bæ prófuðu að setja majónes út í kaffið eins og sjá má hér fyrir neðan. Frítt majónes alla ævi Hellman´s fyrirtækið var svo ánægt með þetta að leikmaðurinn fékk lífstíðarsamning hjá fyrirtækinu. Hann fær nú frítt allt það majónes sem honum vantar út ævina. Levis er alls ekki hættur að auka hróður majónesins og er enn á ný kominn með uppáhaldið sitt á nýjar slóðir. Hellman´s og Levis kynntu á dögunum nýjan majónes rakspíra. Það þarf ekki að koma á óvart að þetta er í fyrsta sinn sem majónes rakspíri kemur á markað. Nú get ég lyktað eins og majónes líka Rakspírinn heitir „Will Levis No. 8“ en hvernig lyktar majónes rakspíri? Samkvæmt kynningunni þá er lyktin djörf með örlitlum majónes keim ásamt moskus ilmefni og vanillu. Þá er smá kaffi undirtónn þarna líka. „Ég hef látið draum minn rætast um að búa til lykt sem er engu öðru lík. Ég hef borðað majónes, drukkið majónes og nú get ég lyktað eins og majónes líka,“ sagði umræddur Will Levis. The fragrance you’ve been craving is here. Introducing Will Levis No. 8, Parfum de Mayonnaise. Daily supply is limited.https://t.co/JKguMXqV7d pic.twitter.com/cJZVYNQlNC— Hellmann's Mayonnaise (@Hellmanns) August 13, 2024 NFL Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sjá meira
Levis olli miklum usla í netheimum fyrir nýliðavalið þegar hann sagði frá því að hann notaði majónes út í kaffið sitt. Margir urðu mjög hneykslaðir á kappanum og hann fékk fyrir vikið auka athygli. Lokasóknin á Stöð 2 Sport fjallaði um þetta óvenjulega mál og menn þar á bæ prófuðu að setja majónes út í kaffið eins og sjá má hér fyrir neðan. Frítt majónes alla ævi Hellman´s fyrirtækið var svo ánægt með þetta að leikmaðurinn fékk lífstíðarsamning hjá fyrirtækinu. Hann fær nú frítt allt það majónes sem honum vantar út ævina. Levis er alls ekki hættur að auka hróður majónesins og er enn á ný kominn með uppáhaldið sitt á nýjar slóðir. Hellman´s og Levis kynntu á dögunum nýjan majónes rakspíra. Það þarf ekki að koma á óvart að þetta er í fyrsta sinn sem majónes rakspíri kemur á markað. Nú get ég lyktað eins og majónes líka Rakspírinn heitir „Will Levis No. 8“ en hvernig lyktar majónes rakspíri? Samkvæmt kynningunni þá er lyktin djörf með örlitlum majónes keim ásamt moskus ilmefni og vanillu. Þá er smá kaffi undirtónn þarna líka. „Ég hef látið draum minn rætast um að búa til lykt sem er engu öðru lík. Ég hef borðað majónes, drukkið majónes og nú get ég lyktað eins og majónes líka,“ sagði umræddur Will Levis. The fragrance you’ve been craving is here. Introducing Will Levis No. 8, Parfum de Mayonnaise. Daily supply is limited.https://t.co/JKguMXqV7d pic.twitter.com/cJZVYNQlNC— Hellmann's Mayonnaise (@Hellmanns) August 13, 2024
NFL Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sjá meira