Orðrómur um kaup City á Liverpool-stjörnu fær engan stuðning Sindri Sverrisson skrifar 13. ágúst 2024 15:05 Luis Diaz virðist ekki vera á förum til Manchester City. Getty Spænski blaðamaðurinn Marcos Benito olli titringi í félagaskiptafréttum fótboltans í dag með fullyrðingum um að Manchester City hefði gert samkomulag við Luis Díaz, leikmann Liverpool, um fimm ára samning. Samkvæmt Benito átti City að vera tilbúið að greiða Liverpool 70 milljónir evra fyrir Diaz og ljóst að um stórfrétt væri að ræða ef leikmaður færi á milli þessara félaga eftir titilbaráttu þeirra á síðustu árum. Virtari blaðamenn hafa hins vegar stigið fram hver á fætur öðrum í dag með fullyrðingar sem stangast á við orð Benito. Þannig segir James Pearce hjá The Athletic að Liverpool hafi ekki fengið neinar fyrirspurnir varðandi Luis Diaz. Liverpool have had no approaches for Luis Diaz from any club. #LFC— James Pearce (@JamesPearceLFC) August 13, 2024 Félagi Pearce hjá The Athletic, Sam Lee, segir sömuleiðis að sér virðist sem að ekkert sé til í fullyrðingum Benito. Fabrizio Romano, sem oftar en ekki er fyrstur með félagaskiptafréttirnar, segir svo að heimildamenn sínir hjá City neiti því að eitthvert samkomulag hafi verið gert við Diaz. 🚨🔵 Manchester City sources deny any agreement with Luís Diaz after recent reports. pic.twitter.com/poELaGcBq7— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 13, 2024 Diaz, sem er 27 ára gamall, kom til Liverpool frá Porto í janúar 2022 fyrir 50 milljónir punda og skrifaði undir samning til fimm ára. Enski boltinn Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Sjá meira
Samkvæmt Benito átti City að vera tilbúið að greiða Liverpool 70 milljónir evra fyrir Diaz og ljóst að um stórfrétt væri að ræða ef leikmaður færi á milli þessara félaga eftir titilbaráttu þeirra á síðustu árum. Virtari blaðamenn hafa hins vegar stigið fram hver á fætur öðrum í dag með fullyrðingar sem stangast á við orð Benito. Þannig segir James Pearce hjá The Athletic að Liverpool hafi ekki fengið neinar fyrirspurnir varðandi Luis Diaz. Liverpool have had no approaches for Luis Diaz from any club. #LFC— James Pearce (@JamesPearceLFC) August 13, 2024 Félagi Pearce hjá The Athletic, Sam Lee, segir sömuleiðis að sér virðist sem að ekkert sé til í fullyrðingum Benito. Fabrizio Romano, sem oftar en ekki er fyrstur með félagaskiptafréttirnar, segir svo að heimildamenn sínir hjá City neiti því að eitthvert samkomulag hafi verið gert við Diaz. 🚨🔵 Manchester City sources deny any agreement with Luís Diaz after recent reports. pic.twitter.com/poELaGcBq7— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 13, 2024 Diaz, sem er 27 ára gamall, kom til Liverpool frá Porto í janúar 2022 fyrir 50 milljónir punda og skrifaði undir samning til fimm ára.
Enski boltinn Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Sjá meira