Telur Guardiola og Ancelotti bestu þjálfara Evrópu um þessar mundir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. ágúst 2024 23:31 Erfitt að mótmæla því að þetta séu tveir bestu þjálfarar Evrópu um þessar mundir, nú eða þá heims. Stu Forster/Getty Images Á íþróttavefnum ESPN má finna áhugaverðan lista um þessar mundir. Þar er farið yfir 50 bestu karlkyns knattspyrnuþjálfara Evrópu. Listinn er heldur áhugaverður en fjöldi manna sem ekki eru í starfi um þessar mundir á honum þó svo að efstu sætin séu eftir bókinni. Blaðamaður ESPN segist hafa spurt hina ýmsu aðila sem tengdir eru knattspyrnu á einn eða annan hátt um mennina sem rötuðu á listann. Upphaflega var um að ræða 70 manna lista sem var skorinn niður í 50 þjálfara. Horft er í þjálfarahæfni manna og hvernig þeir koma hugmyndafræði af æfingasvæðinu yfir á leikvöllinn. Einnig er horft í leikstíl, hvernig þeir bregðast við í leikjum og almenn samskipti. Að lokum er horft í afrek þjálfarans og að hvaða leyti hann sker sig úr. Þjálfarar þurftu að hafa verið í starfi í að lágmarki heilt tímabil og þeir sem hafa verið án starfs í meira en tvö ár voru ekki taldir með, þar má til að mynda nefna Zinedine Zidane. Listann má finna í heild sinni á vef ESPN sem og hér að neðan. Hér eru hins vegar efstu þrjú sætin: 3. Jürgen Klopp, 57 ára – Atvinnulaus „Fáir þjálfarar geta látið sig dreyma um að skilja eftir sig arfleið eins og Klopp gerði hjá Liveprool,“ segir í grein ESPN. Þá eru afrek hans með Mainz og Borussia Dortmund einnig ástæða þess að hann er í 3. sæti listans.John Powell/Getty Images Hann er sagður eiga í góðu sambandi við leikmenn sína ásamt því að spila ákafan og skemmtilegan sóknarleik. Þá er persónuleiki hans sagður einstakur sem og skilningur hans á Liverpudlian-menningu. 2. Carlo Ancelotti, 65 ára – Real Madríd „Það eru fáir þjálfarar með meiri reynslu en Ancelotti,“ en hann hefur þjálfað lið á borð við Parma, AC Milan, Juventus, Chelsea, París Saint-Germain, Bayern München og Napoli. Þá hefur hann unnið 29 titla.EPA-EFE/ANDY RAIN Ancelotti er hrósað fyrir góðar taktískar ákvarðanir ásamt því að gefa leikmönnum sínum það frjálsræði sem þarf til að blómstra. Þá virðist hann ná einkar vel til leikmanna á öllum aldri. 1. Pep Guardiola, 53 ára – Manchester City „Þó samningur Guardiola renni út að komandi tímabili loknu þá virðist enn fjöldi hluta hvetja hann áfram.“Michael Regan/Getty Images Guardiola hefur unnið gríðarlegan fjölda titla og þá er honum sérstaklega hrósað fyrir að vera ávallt að uppfæra leikstíl sinn. Frá því að senda lið til dauða með Barcelona í að vera beinskeyttur hjá Bayern yfir í fjögurra miðvarðakerfi með Man City. Aðrir á lista ESPN eru: 4. Mikel Arteta, 42 ára – Arsenal 5. Xabi Alonso, 42 ára – Bayer Leverkusen 6. Luis Enrique, 54 ára – PSG 7. Simone Inzaghi, 48 ára – Inter Milan 8. Gian Piero Gasperini, 66 ára – Atalanta 9. Mauricio Pochettino, 52 ára – Atvinnulaus 10. Ernesto Valverde, 60 ára – Athletic Bilbao 11. Thiago Motta, 42 ára – Juventus 12. Thomas Tuchel, 50 ára – Atvinnulaus 13. Unai Emery, 52 ára – Aston Villa 14. Diego Simeone, 54 ára – Atlético Madríd 15. Arne Slot, 45 ára – Liverpool 16. Ruben Amorim, 39 ára - Sporting 17. José Mourinho, 61 árs – Fenerbahçe 18. Hansi Flick, 59 ára – Barcelona 19. Stefano Pioli, 58 ára – Atvinnulaus 20. Xavi Hernandez, 44 ára – Atvinnulaus 21. Michel, 48 ára - Girona 22. Ange Postecoglou, 58 ára - Tottenhm Hotspur 23. Oliver Glasner, 49 ára – Crystal Palace 24. Roger Schmidt, 57 ára – Benfica 25. Sebastian Hoeness, 42 ára – Stuttgart 26. Julen Lopetegui, 57 ára – West Ham United 27. Marco Rose, 47 ára – RB Leipzig 28. Massimiliano Allegri, 56 ára – Atvinnulaus 29. Paulo Fonseca, 51 árs – AC Milan 30. Andoni Iraola, 42 ára – Bournemouth 31. Imanol Alguacil, 53 ára – Real Sociedad 32. Eddie Hower, 46 ára – Newcastle United 33. Roberto De Zerbi, 45 ára – Marseille 34. Erik Ten Hag, 54 ára – Manchester United 35. Maurizio Sarri, 65 ára – Atvinnulaus 36. Antonio Conte, 55 ára – Napolí 37. Brendan Rodgers, 51 árs – Celtic 38. Enzo Maresca, 44 ára – Chelsea 39. Graham Potter, 49 ára – Atvinnulaus 40. Marco Silva, 47 ára – Fulham 41. Vincenzo Italiano, 46 ára – Bologna 42. Vincent Kompany, 42 ára – Bayern 43. Ruben Baraja, 49 ára – Valencia 44. Eric Roy, 56 ára – Brest 45. Adi Hütter, 54 ára – Monaco 46. Edin Terzic, 41 árs – Atvinnulaus 47. Sean Dyche, 53 ára – Everton 48. Francesco Farioli, 35 ára – Ajax 49. David Moyes, 61 árs – Atvinnulaus 50. Gary O‘Neil, 41 árs - Wolves Fótbolti Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Sjá meira
Blaðamaður ESPN segist hafa spurt hina ýmsu aðila sem tengdir eru knattspyrnu á einn eða annan hátt um mennina sem rötuðu á listann. Upphaflega var um að ræða 70 manna lista sem var skorinn niður í 50 þjálfara. Horft er í þjálfarahæfni manna og hvernig þeir koma hugmyndafræði af æfingasvæðinu yfir á leikvöllinn. Einnig er horft í leikstíl, hvernig þeir bregðast við í leikjum og almenn samskipti. Að lokum er horft í afrek þjálfarans og að hvaða leyti hann sker sig úr. Þjálfarar þurftu að hafa verið í starfi í að lágmarki heilt tímabil og þeir sem hafa verið án starfs í meira en tvö ár voru ekki taldir með, þar má til að mynda nefna Zinedine Zidane. Listann má finna í heild sinni á vef ESPN sem og hér að neðan. Hér eru hins vegar efstu þrjú sætin: 3. Jürgen Klopp, 57 ára – Atvinnulaus „Fáir þjálfarar geta látið sig dreyma um að skilja eftir sig arfleið eins og Klopp gerði hjá Liveprool,“ segir í grein ESPN. Þá eru afrek hans með Mainz og Borussia Dortmund einnig ástæða þess að hann er í 3. sæti listans.John Powell/Getty Images Hann er sagður eiga í góðu sambandi við leikmenn sína ásamt því að spila ákafan og skemmtilegan sóknarleik. Þá er persónuleiki hans sagður einstakur sem og skilningur hans á Liverpudlian-menningu. 2. Carlo Ancelotti, 65 ára – Real Madríd „Það eru fáir þjálfarar með meiri reynslu en Ancelotti,“ en hann hefur þjálfað lið á borð við Parma, AC Milan, Juventus, Chelsea, París Saint-Germain, Bayern München og Napoli. Þá hefur hann unnið 29 titla.EPA-EFE/ANDY RAIN Ancelotti er hrósað fyrir góðar taktískar ákvarðanir ásamt því að gefa leikmönnum sínum það frjálsræði sem þarf til að blómstra. Þá virðist hann ná einkar vel til leikmanna á öllum aldri. 1. Pep Guardiola, 53 ára – Manchester City „Þó samningur Guardiola renni út að komandi tímabili loknu þá virðist enn fjöldi hluta hvetja hann áfram.“Michael Regan/Getty Images Guardiola hefur unnið gríðarlegan fjölda titla og þá er honum sérstaklega hrósað fyrir að vera ávallt að uppfæra leikstíl sinn. Frá því að senda lið til dauða með Barcelona í að vera beinskeyttur hjá Bayern yfir í fjögurra miðvarðakerfi með Man City. Aðrir á lista ESPN eru: 4. Mikel Arteta, 42 ára – Arsenal 5. Xabi Alonso, 42 ára – Bayer Leverkusen 6. Luis Enrique, 54 ára – PSG 7. Simone Inzaghi, 48 ára – Inter Milan 8. Gian Piero Gasperini, 66 ára – Atalanta 9. Mauricio Pochettino, 52 ára – Atvinnulaus 10. Ernesto Valverde, 60 ára – Athletic Bilbao 11. Thiago Motta, 42 ára – Juventus 12. Thomas Tuchel, 50 ára – Atvinnulaus 13. Unai Emery, 52 ára – Aston Villa 14. Diego Simeone, 54 ára – Atlético Madríd 15. Arne Slot, 45 ára – Liverpool 16. Ruben Amorim, 39 ára - Sporting 17. José Mourinho, 61 árs – Fenerbahçe 18. Hansi Flick, 59 ára – Barcelona 19. Stefano Pioli, 58 ára – Atvinnulaus 20. Xavi Hernandez, 44 ára – Atvinnulaus 21. Michel, 48 ára - Girona 22. Ange Postecoglou, 58 ára - Tottenhm Hotspur 23. Oliver Glasner, 49 ára – Crystal Palace 24. Roger Schmidt, 57 ára – Benfica 25. Sebastian Hoeness, 42 ára – Stuttgart 26. Julen Lopetegui, 57 ára – West Ham United 27. Marco Rose, 47 ára – RB Leipzig 28. Massimiliano Allegri, 56 ára – Atvinnulaus 29. Paulo Fonseca, 51 árs – AC Milan 30. Andoni Iraola, 42 ára – Bournemouth 31. Imanol Alguacil, 53 ára – Real Sociedad 32. Eddie Hower, 46 ára – Newcastle United 33. Roberto De Zerbi, 45 ára – Marseille 34. Erik Ten Hag, 54 ára – Manchester United 35. Maurizio Sarri, 65 ára – Atvinnulaus 36. Antonio Conte, 55 ára – Napolí 37. Brendan Rodgers, 51 árs – Celtic 38. Enzo Maresca, 44 ára – Chelsea 39. Graham Potter, 49 ára – Atvinnulaus 40. Marco Silva, 47 ára – Fulham 41. Vincenzo Italiano, 46 ára – Bologna 42. Vincent Kompany, 42 ára – Bayern 43. Ruben Baraja, 49 ára – Valencia 44. Eric Roy, 56 ára – Brest 45. Adi Hütter, 54 ára – Monaco 46. Edin Terzic, 41 árs – Atvinnulaus 47. Sean Dyche, 53 ára – Everton 48. Francesco Farioli, 35 ára – Ajax 49. David Moyes, 61 árs – Atvinnulaus 50. Gary O‘Neil, 41 árs - Wolves
4. Mikel Arteta, 42 ára – Arsenal 5. Xabi Alonso, 42 ára – Bayer Leverkusen 6. Luis Enrique, 54 ára – PSG 7. Simone Inzaghi, 48 ára – Inter Milan 8. Gian Piero Gasperini, 66 ára – Atalanta 9. Mauricio Pochettino, 52 ára – Atvinnulaus 10. Ernesto Valverde, 60 ára – Athletic Bilbao 11. Thiago Motta, 42 ára – Juventus 12. Thomas Tuchel, 50 ára – Atvinnulaus 13. Unai Emery, 52 ára – Aston Villa 14. Diego Simeone, 54 ára – Atlético Madríd 15. Arne Slot, 45 ára – Liverpool 16. Ruben Amorim, 39 ára - Sporting 17. José Mourinho, 61 árs – Fenerbahçe 18. Hansi Flick, 59 ára – Barcelona 19. Stefano Pioli, 58 ára – Atvinnulaus 20. Xavi Hernandez, 44 ára – Atvinnulaus 21. Michel, 48 ára - Girona 22. Ange Postecoglou, 58 ára - Tottenhm Hotspur 23. Oliver Glasner, 49 ára – Crystal Palace 24. Roger Schmidt, 57 ára – Benfica 25. Sebastian Hoeness, 42 ára – Stuttgart 26. Julen Lopetegui, 57 ára – West Ham United 27. Marco Rose, 47 ára – RB Leipzig 28. Massimiliano Allegri, 56 ára – Atvinnulaus 29. Paulo Fonseca, 51 árs – AC Milan 30. Andoni Iraola, 42 ára – Bournemouth 31. Imanol Alguacil, 53 ára – Real Sociedad 32. Eddie Hower, 46 ára – Newcastle United 33. Roberto De Zerbi, 45 ára – Marseille 34. Erik Ten Hag, 54 ára – Manchester United 35. Maurizio Sarri, 65 ára – Atvinnulaus 36. Antonio Conte, 55 ára – Napolí 37. Brendan Rodgers, 51 árs – Celtic 38. Enzo Maresca, 44 ára – Chelsea 39. Graham Potter, 49 ára – Atvinnulaus 40. Marco Silva, 47 ára – Fulham 41. Vincenzo Italiano, 46 ára – Bologna 42. Vincent Kompany, 42 ára – Bayern 43. Ruben Baraja, 49 ára – Valencia 44. Eric Roy, 56 ára – Brest 45. Adi Hütter, 54 ára – Monaco 46. Edin Terzic, 41 árs – Atvinnulaus 47. Sean Dyche, 53 ára – Everton 48. Francesco Farioli, 35 ára – Ajax 49. David Moyes, 61 árs – Atvinnulaus 50. Gary O‘Neil, 41 árs - Wolves
Fótbolti Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Sjá meira