Sést hefur til þeirra víða um borgina og virðist ástin blómstra.

Ásdís Guðmunsdóttir var lengi vel afrekskona í fimleikum og er hvorki meira né minna en tvöfaldur Evrópumeistari ásamt liði sínu Gerplu og hefur sömuleiðis þjálfað fimleika. Hún starfar nú sem sjúkraþjálfari.
Birkir Blær hefur vakið athygli fyrir skrif sín og tónlist og hlaut meðal annars Íslensku barnabókaverðlaunanna árið 2018 fyrir bók sína Stormsker - Fólkið sem fangaði vindinn. Hann er meðlimur sveitarinnar Böss sem hefur frumsýnt tónlistarmyndband hér á Vísi.