Dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir að pynta og misnota hunda Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. ágúst 2024 08:52 Adam Britton er heimsfrægður krókódílasérfræðingur og vann meðal annars fyrir BBC og National Geographic. Krókódílasérfræðingurinn Adam Britton hefur verið dæmdur í tíu ára fangelsi í Ástralíu eftir að hafa játað að hafa pyntað, nauðgað og drepið um fjörtíu hunda. Brotin tók Britton upp í „pyntingarklefa“ á landareign sinni í Darwin og deildi með öðrum á internetinu. Dómarinn í málinu sagði brotin ofar mannlegum skilningi en við aðalmeðferð málsins gaf hann út viðvörun til viðstaddra um að yfirgefa réttarsalinn ef þeir teldu sig ekki höndla þann viðbjóð sem fjallað yrði um. Britton játaði í spjalli á netinu að hann hefði byrjað að misnota hesta þegar hann var aðeins 13 ára gamall. Þá hefði hann verið grimmur við dýr almennt en látið af því um tíma þar til hann hóf að misnota hundana. Nú gæti hann ekki stoppað, sagði hann, né vildi hann það. Níðingurinn braut gegn eigin hundum og hundum annarra, sem hann falaðist eftir frá einstaklingum sem voru tilneyddir til að gefa frá sér dýrin vegna ofnæmis eða af öðrum ástæðum. Hann sagðist hins vegar gera greinarmun á hundunum. „Mínir eigin hundar tilheyra fjölskyldunni og ég hef takmörk,“ sagði Britton á Telegram. „Ég fer bara illa með aðra hunda... Ég hef engar tilfinningar til þeirra, þeir eru einfaldlega leikföng. Og það er nóg af þeim.“ Britton var einnig dæmdur fyrir vörslu barnaníðsefnis af verstu sort og þá hefur honum verið bannað að eiga spendýr eða hýsa á landareign sinni svo lengi sem hann lifir. Ástralía Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Brotin tók Britton upp í „pyntingarklefa“ á landareign sinni í Darwin og deildi með öðrum á internetinu. Dómarinn í málinu sagði brotin ofar mannlegum skilningi en við aðalmeðferð málsins gaf hann út viðvörun til viðstaddra um að yfirgefa réttarsalinn ef þeir teldu sig ekki höndla þann viðbjóð sem fjallað yrði um. Britton játaði í spjalli á netinu að hann hefði byrjað að misnota hesta þegar hann var aðeins 13 ára gamall. Þá hefði hann verið grimmur við dýr almennt en látið af því um tíma þar til hann hóf að misnota hundana. Nú gæti hann ekki stoppað, sagði hann, né vildi hann það. Níðingurinn braut gegn eigin hundum og hundum annarra, sem hann falaðist eftir frá einstaklingum sem voru tilneyddir til að gefa frá sér dýrin vegna ofnæmis eða af öðrum ástæðum. Hann sagðist hins vegar gera greinarmun á hundunum. „Mínir eigin hundar tilheyra fjölskyldunni og ég hef takmörk,“ sagði Britton á Telegram. „Ég fer bara illa með aðra hunda... Ég hef engar tilfinningar til þeirra, þeir eru einfaldlega leikföng. Og það er nóg af þeim.“ Britton var einnig dæmdur fyrir vörslu barnaníðsefnis af verstu sort og þá hefur honum verið bannað að eiga spendýr eða hýsa á landareign sinni svo lengi sem hann lifir.
Ástralía Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira