Sjáðu sigurmörk Viðars og Magnúsar og öll hin úr Bestu deild karla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. ágúst 2024 10:00 KA-menn eru á fljúgandi siglingu. vísir/ernir Sjö mörk voru skoruð í þremur leikjum í Bestu deild karla í gær. KA, Fram og Breiðablik unnu sína leiki. Srdjan Tufegdzic stýrði Val í fyrsta sinn gegn gamla liðinu sínu, KA, fyrir norðan. Aðeins eitt mark var skorað í leiknum. Það gerði Viðar Örn Kjartansson á lokamínútu fyrri hálfleiks. Frederick Schram, markvörður Vals, var rekinn af velli á 59. mínútu fyrir brot á Viðari. KA er taplaust í síðustu sjö leikjum og er í 8. sæti deildarinnar með 22 stig, tveimur stigum frá sæti í efri hlutanum. Valur, sem hefur tapað tveimur leikjum í röð, er í 3. sætinu með 28 stig. Klippa: KA 1-0 Valur Magnús Þórðarson var hetja Fram gegn Stjörnunni. Hann skoraði sigurmark liðsins í uppbótartíma. Djenairo Daniels kom Fram yfir með sínu fyrsta marki fyrir félagið eftir klukkutíma en Örvar Eggertsson jafnaði fyrir Stjörnuna á 73. mínútu. Magnús tryggði Fram svo sigurinn. Framarar hafa unnið þrjá af síðustu fjórum leikjum sínum og eru komnir upp í 5. sæti deildarinnar, einu sæti ofar en Stjörnumenn. Klippa: Fram 2-1 Stjarnan Breiðablik styrkti stöðu sína í 2. sæti deildarinnar með 3-0 sigri á Fylki á heimavelli. Höskuldur Gunnlaugsson skoraði tvívegis úr vítaspyrnum fyrir Blika og Viktor Örn Margeirsson var einnig á skotskónum. Fylkismenn eru í ellefta og næstneðsta sæti deildarinnar með tólf stig. Klippa: Breiðablik 3-0 Fylkir Mörkin úr leikjum gærdagsins má sjá hér fyrir ofan. Besta deild karla KA Valur Fram Stjarnan Breiðablik Fylkir Tengdar fréttir „Veit bara af mér í jörðinni” KA vann sterkan 1-0 sigur á Val á Greifavellinum fyrr í kvöld í Bestu deild karla. Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark leiksins í lok fyrri hálfleiks. Valsmenn léku einum færri frá 59. mínútu þegar markmaður þeirra, Frederik Schram, fékk að líta rauða spjaldið. 6. ágúst 2024 22:27 „Finnst við vera búnir að taka nokkur stór skref í sumar“ Fram tók á móti Stjörnunni í kvöld þegar sautjánda umferð Bestu deildarinnar hélt áfram göngu sinni. Eftir mikla baráttu voru það heimamenn í Fram sem höfðu betur með tveimur mörkum gegn einu. 6. ágúst 2024 21:51 „Ætla ekki að koma með einhverjar blammeringar hérna“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, var einlægur að vanda og fór um víðan völl þegar hann ræddi leik sinna manna við Breiðablik í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Þar á meðal vítasyrnudóminn í fyrsta marki Blika, mögulega styrkingu í framlínu Fylkisliðsins og umræðu um vandræði við að borga laun lærisveina hans. 6. ágúst 2024 21:40 „Ætlum að gera atlögu að titlinum“ Ísak Snær Þorvaldsson nældi í tvær vítaspyrnur þegar Breiðablik vann öruggan 3-0 sigur gegn Fylki í Bestu deild karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Ísak Snær ætlar að klára tímabilið í Kópavoginum. 6. ágúst 2024 21:18 Uppgjörið: KA - Valur 1-0 | Viðar Örn skemmdi partýið hjá nýja þjálfarnum KA sigraði Val 1-0 í 17. umferð Bestu deildar karla á Greifavellinum fyrr í kvöld í fyrsta leik Srdjan Tufegzdic sem þjálfara Vals. 6. ágúst 2024 18:31 Uppgjörið: Breiðablik - Fylkir 3-0 | Blikar sýndu sparihliðarnar á köflum Breiðablik lagði Fylki að velli með þremur mörkum gegn engu þegar liðin áttust við í 17. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Höskuldur Gunnlaugsson skoraði tvívegis af vítapunktinum og Viktor Örn Margeirsson reif fram skotskóna í leiknum. 6. ágúst 2024 21:06 Uppgjörið: Fram - Stjarnan 2-1 | Framarar stálu sigrinum í uppbótartíma Fram vann mikilvægan 2-1 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Magnús Þórðarson skoraði sigurmark heimamanna þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma. 6. ágúst 2024 18:31 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Sjá meira
Srdjan Tufegdzic stýrði Val í fyrsta sinn gegn gamla liðinu sínu, KA, fyrir norðan. Aðeins eitt mark var skorað í leiknum. Það gerði Viðar Örn Kjartansson á lokamínútu fyrri hálfleiks. Frederick Schram, markvörður Vals, var rekinn af velli á 59. mínútu fyrir brot á Viðari. KA er taplaust í síðustu sjö leikjum og er í 8. sæti deildarinnar með 22 stig, tveimur stigum frá sæti í efri hlutanum. Valur, sem hefur tapað tveimur leikjum í röð, er í 3. sætinu með 28 stig. Klippa: KA 1-0 Valur Magnús Þórðarson var hetja Fram gegn Stjörnunni. Hann skoraði sigurmark liðsins í uppbótartíma. Djenairo Daniels kom Fram yfir með sínu fyrsta marki fyrir félagið eftir klukkutíma en Örvar Eggertsson jafnaði fyrir Stjörnuna á 73. mínútu. Magnús tryggði Fram svo sigurinn. Framarar hafa unnið þrjá af síðustu fjórum leikjum sínum og eru komnir upp í 5. sæti deildarinnar, einu sæti ofar en Stjörnumenn. Klippa: Fram 2-1 Stjarnan Breiðablik styrkti stöðu sína í 2. sæti deildarinnar með 3-0 sigri á Fylki á heimavelli. Höskuldur Gunnlaugsson skoraði tvívegis úr vítaspyrnum fyrir Blika og Viktor Örn Margeirsson var einnig á skotskónum. Fylkismenn eru í ellefta og næstneðsta sæti deildarinnar með tólf stig. Klippa: Breiðablik 3-0 Fylkir Mörkin úr leikjum gærdagsins má sjá hér fyrir ofan.
Besta deild karla KA Valur Fram Stjarnan Breiðablik Fylkir Tengdar fréttir „Veit bara af mér í jörðinni” KA vann sterkan 1-0 sigur á Val á Greifavellinum fyrr í kvöld í Bestu deild karla. Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark leiksins í lok fyrri hálfleiks. Valsmenn léku einum færri frá 59. mínútu þegar markmaður þeirra, Frederik Schram, fékk að líta rauða spjaldið. 6. ágúst 2024 22:27 „Finnst við vera búnir að taka nokkur stór skref í sumar“ Fram tók á móti Stjörnunni í kvöld þegar sautjánda umferð Bestu deildarinnar hélt áfram göngu sinni. Eftir mikla baráttu voru það heimamenn í Fram sem höfðu betur með tveimur mörkum gegn einu. 6. ágúst 2024 21:51 „Ætla ekki að koma með einhverjar blammeringar hérna“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, var einlægur að vanda og fór um víðan völl þegar hann ræddi leik sinna manna við Breiðablik í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Þar á meðal vítasyrnudóminn í fyrsta marki Blika, mögulega styrkingu í framlínu Fylkisliðsins og umræðu um vandræði við að borga laun lærisveina hans. 6. ágúst 2024 21:40 „Ætlum að gera atlögu að titlinum“ Ísak Snær Þorvaldsson nældi í tvær vítaspyrnur þegar Breiðablik vann öruggan 3-0 sigur gegn Fylki í Bestu deild karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Ísak Snær ætlar að klára tímabilið í Kópavoginum. 6. ágúst 2024 21:18 Uppgjörið: KA - Valur 1-0 | Viðar Örn skemmdi partýið hjá nýja þjálfarnum KA sigraði Val 1-0 í 17. umferð Bestu deildar karla á Greifavellinum fyrr í kvöld í fyrsta leik Srdjan Tufegzdic sem þjálfara Vals. 6. ágúst 2024 18:31 Uppgjörið: Breiðablik - Fylkir 3-0 | Blikar sýndu sparihliðarnar á köflum Breiðablik lagði Fylki að velli með þremur mörkum gegn engu þegar liðin áttust við í 17. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Höskuldur Gunnlaugsson skoraði tvívegis af vítapunktinum og Viktor Örn Margeirsson reif fram skotskóna í leiknum. 6. ágúst 2024 21:06 Uppgjörið: Fram - Stjarnan 2-1 | Framarar stálu sigrinum í uppbótartíma Fram vann mikilvægan 2-1 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Magnús Þórðarson skoraði sigurmark heimamanna þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma. 6. ágúst 2024 18:31 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Sjá meira
„Veit bara af mér í jörðinni” KA vann sterkan 1-0 sigur á Val á Greifavellinum fyrr í kvöld í Bestu deild karla. Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark leiksins í lok fyrri hálfleiks. Valsmenn léku einum færri frá 59. mínútu þegar markmaður þeirra, Frederik Schram, fékk að líta rauða spjaldið. 6. ágúst 2024 22:27
„Finnst við vera búnir að taka nokkur stór skref í sumar“ Fram tók á móti Stjörnunni í kvöld þegar sautjánda umferð Bestu deildarinnar hélt áfram göngu sinni. Eftir mikla baráttu voru það heimamenn í Fram sem höfðu betur með tveimur mörkum gegn einu. 6. ágúst 2024 21:51
„Ætla ekki að koma með einhverjar blammeringar hérna“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, var einlægur að vanda og fór um víðan völl þegar hann ræddi leik sinna manna við Breiðablik í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Þar á meðal vítasyrnudóminn í fyrsta marki Blika, mögulega styrkingu í framlínu Fylkisliðsins og umræðu um vandræði við að borga laun lærisveina hans. 6. ágúst 2024 21:40
„Ætlum að gera atlögu að titlinum“ Ísak Snær Þorvaldsson nældi í tvær vítaspyrnur þegar Breiðablik vann öruggan 3-0 sigur gegn Fylki í Bestu deild karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Ísak Snær ætlar að klára tímabilið í Kópavoginum. 6. ágúst 2024 21:18
Uppgjörið: KA - Valur 1-0 | Viðar Örn skemmdi partýið hjá nýja þjálfarnum KA sigraði Val 1-0 í 17. umferð Bestu deildar karla á Greifavellinum fyrr í kvöld í fyrsta leik Srdjan Tufegzdic sem þjálfara Vals. 6. ágúst 2024 18:31
Uppgjörið: Breiðablik - Fylkir 3-0 | Blikar sýndu sparihliðarnar á köflum Breiðablik lagði Fylki að velli með þremur mörkum gegn engu þegar liðin áttust við í 17. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Höskuldur Gunnlaugsson skoraði tvívegis af vítapunktinum og Viktor Örn Margeirsson reif fram skotskóna í leiknum. 6. ágúst 2024 21:06
Uppgjörið: Fram - Stjarnan 2-1 | Framarar stálu sigrinum í uppbótartíma Fram vann mikilvægan 2-1 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Magnús Þórðarson skoraði sigurmark heimamanna þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma. 6. ágúst 2024 18:31