Ósátt við að fá ekki að reykja á golfvellinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. ágúst 2024 09:01 Charley Hull róar taugarnar með því að fá sér sígarettu. getty/Sarah Stier Enski kylfingurinn Charley Hull fær ekki að reykja á golfvellinum á Ólympíuleikunum. Hún segir að að reykingarnir rói sig. Mikla athygli vakti þegar Hull sást með sígarettu í munnvikinu á Opna bandaríska meistaramótinu fyrr á þessu ári. Hún endaði í 19. sæti á mótinu. Ekkert verður hins vegar af því að Hull kveiki sér í sígarettu á Le Golf National þar sem golfkeppni Ólympíuleikanna í París fer fram. Reglur leikanna meina íþróttafólki að reykja á keppnissvæðunum. Hull telur að reykingabannið hafi slæm áhrif á frammistöðu hennar. „Ég held að það geri það. Því þetta róar taugarnar aðeins,“ sagði Hull. Golfkeppni kvenna á Ólympíuleikunum hófst í morgun. Hull keppir fyrir hönd Bretlands ásamt Georgiu Hall. Golf Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Mikla athygli vakti þegar Hull sást með sígarettu í munnvikinu á Opna bandaríska meistaramótinu fyrr á þessu ári. Hún endaði í 19. sæti á mótinu. Ekkert verður hins vegar af því að Hull kveiki sér í sígarettu á Le Golf National þar sem golfkeppni Ólympíuleikanna í París fer fram. Reglur leikanna meina íþróttafólki að reykja á keppnissvæðunum. Hull telur að reykingabannið hafi slæm áhrif á frammistöðu hennar. „Ég held að það geri það. Því þetta róar taugarnar aðeins,“ sagði Hull. Golfkeppni kvenna á Ólympíuleikunum hófst í morgun. Hull keppir fyrir hönd Bretlands ásamt Georgiu Hall.
Golf Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira