Þjórfé eins og lúsmý: „Við viljum ekkert fá þetta“ Jón Þór Stefánsson skrifar 6. ágúst 2024 22:49 Sigmundur Halldórsson segir verkalýðshreyfinguna lítið spennta fyrir því að sjá þjórfé á Íslandi, sem líkja megi við lúsmý. Vísir Sigmundur Halldórsson, sérfræðingur hjá VR og Landssambandi verslunarmanna, segir verkalýðshreyfinguna á Íslandi vera alfarið á móti því að taka upp þjórfé. „Við gerum allt sem við getum til að halda í það vinnumarkaðsmódel sem við höfum hér á Íslandi, sem hefur reynst okkur mjög vel,“ sagði Sigmundur í Reykjavík Síðdegis í dag þar sem rætt var um þjórfé. Hann segir að þjórfé sé aðeins byrjað að sjást á íslenskum vinnumarkaði, meðal annars í netþjónustu eins og hjá Wolt, sem er í eigu bandarísks fyrirtækis. Og í ferðaþjónustunni, en þar séu bandarískir ferðamenn duglegir að gefa þjórfé. Hann segir verkalýðshreyfinguna vera lítið spennta fyrir þjórfé á Íslandi vegna þess að hreyfingin trúi því að fólk eigi að fá mannsæmandi laun fyrir sína vinnu. „Reynslan frá þeim löndum þar sem þetta er algengt, sérstaklega í Bandaríkjunum, hún er þannig að fólk þarf að reiða sig á þetta til þess að sjá sér framfæri.“ Sigmundur segir að þess vegna hvetji hann þá sem ferðast um Bandaríkin að greiða starfsfólki veitingastaða þjórfé svo þau geti verið á mannsæmandi launum. Þá segist Sigmundur ekki hafa heyrt í neinum sem tekur þjórfé á Íslandi fagnandi. „Einhver sagði að þetta er nánast eins og lúsmý, við viljum ekkert fá þetta.“ Vinnumarkaður Kjaramál Ferðamennska á Íslandi Lúsmý Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Fleiri fréttir Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Sjá meira
„Við gerum allt sem við getum til að halda í það vinnumarkaðsmódel sem við höfum hér á Íslandi, sem hefur reynst okkur mjög vel,“ sagði Sigmundur í Reykjavík Síðdegis í dag þar sem rætt var um þjórfé. Hann segir að þjórfé sé aðeins byrjað að sjást á íslenskum vinnumarkaði, meðal annars í netþjónustu eins og hjá Wolt, sem er í eigu bandarísks fyrirtækis. Og í ferðaþjónustunni, en þar séu bandarískir ferðamenn duglegir að gefa þjórfé. Hann segir verkalýðshreyfinguna vera lítið spennta fyrir þjórfé á Íslandi vegna þess að hreyfingin trúi því að fólk eigi að fá mannsæmandi laun fyrir sína vinnu. „Reynslan frá þeim löndum þar sem þetta er algengt, sérstaklega í Bandaríkjunum, hún er þannig að fólk þarf að reiða sig á þetta til þess að sjá sér framfæri.“ Sigmundur segir að þess vegna hvetji hann þá sem ferðast um Bandaríkin að greiða starfsfólki veitingastaða þjórfé svo þau geti verið á mannsæmandi launum. Þá segist Sigmundur ekki hafa heyrt í neinum sem tekur þjórfé á Íslandi fagnandi. „Einhver sagði að þetta er nánast eins og lúsmý, við viljum ekkert fá þetta.“
Vinnumarkaður Kjaramál Ferðamennska á Íslandi Lúsmý Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Fleiri fréttir Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Sjá meira
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent