Norðmenn fengu gullið í tugþraut í fyrsta sinn í 104 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2024 20:20 Markus Rooth fagnar hér sigri í tugþrautinni á Stade de France í kvöld. Getty/Cameron Spencer Norðmaðurinn Markus Rooth varð í kvöld Ólympíumeistari í tugþraut karla á Ólympíuleikunum í París. Þjóðverjinn Leo Neugebauer fékk silfur og bronsið fór til Lindon Victor frá Grenada. Þetta eru fyrstu gullverðlaunin og fyrstu verðlaunin sem Norðmenn vinna á þessum leikum en þau gæti orðið fleiri í frjálsum íþróttum. Rooth endaði með 8796 stig og setti nýtt norskt met. Hann fékk yfir þúsund stig í tveimur greinum (langstökk, stangarstökk) og yfir níu hundruð stig í þremur greinum til viðbótar (100 metra hlaup, 400 metra hlaup, 110 metra grindahlaup). Rooth var í sjötta sætinu eftir fyrstu sjö greinarnar en hækkaði sig um fjögur sæti með því að fá 1004 stig fyrir stangarstökkið þar sem hann fór yfir 5,30 metra. Hann komst síðan í efsta sætið með því að ná í 842 stig í spjótkasti og hélt því síðan eftir 1500 metra hlaupið. Neugebauer var í forystu stærstan hluta keppninnar en sá á eftir gullverðlaunum í síðustu greinunum. Rooth er aðeins 22 ára gamall og á því framtíðina fyrir sér. Hann varð fyrsti Norðmaðurinn í 104 ár til að vinna tugþraut á Ólympíuleikunum eða síðan að Helge Andreas Løvland vann gullið á Ólympíuleikunum í Antwerpen 1920. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Fleiri fréttir Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sætti sig við þriggja mánaða bann eftir nuddið Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sjá meira
Þjóðverjinn Leo Neugebauer fékk silfur og bronsið fór til Lindon Victor frá Grenada. Þetta eru fyrstu gullverðlaunin og fyrstu verðlaunin sem Norðmenn vinna á þessum leikum en þau gæti orðið fleiri í frjálsum íþróttum. Rooth endaði með 8796 stig og setti nýtt norskt met. Hann fékk yfir þúsund stig í tveimur greinum (langstökk, stangarstökk) og yfir níu hundruð stig í þremur greinum til viðbótar (100 metra hlaup, 400 metra hlaup, 110 metra grindahlaup). Rooth var í sjötta sætinu eftir fyrstu sjö greinarnar en hækkaði sig um fjögur sæti með því að fá 1004 stig fyrir stangarstökkið þar sem hann fór yfir 5,30 metra. Hann komst síðan í efsta sætið með því að ná í 842 stig í spjótkasti og hélt því síðan eftir 1500 metra hlaupið. Neugebauer var í forystu stærstan hluta keppninnar en sá á eftir gullverðlaunum í síðustu greinunum. Rooth er aðeins 22 ára gamall og á því framtíðina fyrir sér. Hann varð fyrsti Norðmaðurinn í 104 ár til að vinna tugþraut á Ólympíuleikunum eða síðan að Helge Andreas Løvland vann gullið á Ólympíuleikunum í Antwerpen 1920.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Fleiri fréttir Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sætti sig við þriggja mánaða bann eftir nuddið Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sjá meira