Liðið sem íslensku stelpurnar unnu 3-0 spilar um verðlaun á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2024 20:05 Þýski markvörðurinn Ann-Katrin Berger var hetjan í kvöld. Getty/Daniela Porcelli Þýska kvennalandsliðið í knattspyrnu komst í kvöld í undanúrslit Ólympíuleikanna í París eftir sigur á Kanada í átta liða úrslitunum. Leikurinn sjálfur endaði með markalausu jafntefli en Þýskaland vann 4-2 í vítakeppni. Þetta var annar leikurinn í átta liða úrslitunum sem endar í vító en heimsmeistarar Spánr komust einnig áfram eftir vítakeppni. Ann-Katrin Berger, markvörður þýska liðsins, var hetjan í lokin því hún varð tvær vítaspyrnur frá Kanada. Hún kórónaði síðan frammistöðuna með því að skora sjálf úr síðustu spyrnunni. Þýsku stelpurnar klikkuðu á einu víti en það kom ekki að sök. Auk Berger skoruðu þær Giulia Gwinn, Janina Minge og Felicitas Rauch. Sydney Lohmann hitti ekki markið. Kanada var búið að vinna þrjá fyrstu leiki sína á mótinu en er nú úr leik. Þýska liðið tapaði fyrir Bandaríkjunum í riðlinum en er búið að vinna alla aðra leiki sína. Ashley Lawrence og Adriana Leon létu verja frá sér vítaspyrnu en Quinn og Janine Beckie skoruðu. Þetta þýska lið sem spilar nú um verðlaun á Ólympíuleikunum í París tapaði 3-0 á Laugardalsvellinum fyrir aðeins nokkrum víkum síðan. Í undanúrslitunum spilar Þýskaland við Bandaríkin sem sló Japan út í kvöld. Fótbolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Sjá meira
Leikurinn sjálfur endaði með markalausu jafntefli en Þýskaland vann 4-2 í vítakeppni. Þetta var annar leikurinn í átta liða úrslitunum sem endar í vító en heimsmeistarar Spánr komust einnig áfram eftir vítakeppni. Ann-Katrin Berger, markvörður þýska liðsins, var hetjan í lokin því hún varð tvær vítaspyrnur frá Kanada. Hún kórónaði síðan frammistöðuna með því að skora sjálf úr síðustu spyrnunni. Þýsku stelpurnar klikkuðu á einu víti en það kom ekki að sök. Auk Berger skoruðu þær Giulia Gwinn, Janina Minge og Felicitas Rauch. Sydney Lohmann hitti ekki markið. Kanada var búið að vinna þrjá fyrstu leiki sína á mótinu en er nú úr leik. Þýska liðið tapaði fyrir Bandaríkjunum í riðlinum en er búið að vinna alla aðra leiki sína. Ashley Lawrence og Adriana Leon létu verja frá sér vítaspyrnu en Quinn og Janine Beckie skoruðu. Þetta þýska lið sem spilar nú um verðlaun á Ólympíuleikunum í París tapaði 3-0 á Laugardalsvellinum fyrir aðeins nokkrum víkum síðan. Í undanúrslitunum spilar Þýskaland við Bandaríkin sem sló Japan út í kvöld.
Fótbolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Sjá meira