Vann Ólympíugull og fékk bónorð strax í kjölfarið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 08:01 Liu Yuchen fór niður á skeljarnar og bað Ya Qiong Huang að giftast sér. Hún var nýbúin að vinna gull á Ólympíuleikum. Getty/Julian Finney Huang Ya Qiong varð Ólympíumeistari í tvenndarleik í badminton á leikunum í París og einhverjir halda örugglega að dagurinn hennar hafi ekki getað orðið betri. Kærastinn hennar sá þó til þess að hann yrði miklu betri. Ya Qiong vann gullið með liðsfélaga sínum Si Wei Zheng í tvenndarleik eftir öruggan sigur á kóreska parinu Kim Won-ho og Jeong Na-eun í úrslitaleiknum, 21-8 og 21-11. Strax eftir verðlaunaafhendinguna þá fór kærasti hennar, Liu Yuchen, niður á hnén, tók trúlofunarhring úr vasanum og bað hennar. Liu Yuchen er sjálfur í Ólympíuliði Kína í Badminton en hann keppir í tvíliðaleik og vann silfur á síðustu Ólympíuleikum í Tókýó. Ya Qiong trúði þessu varla enda tímapunkturinn mjög sérstakur og hún enn að jafna sig eftir að hafa náð einum af hápunktum ferilsins. Ya Qiong sagði samt auðvitað já og ljósmyndararnir hópuðust að og mynduðu þau í bak og fyrir. Ya Qiong er þrítug en Liu Yuchen er 29 ára gamall. Liu Yuchen vinnur sjálfur ekki verðlaun á þessum leikum því hann og félagi hans komust ekki í átta manna úrslit í tvíliðaleiknum. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics) Badminton Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Í beinni: Sporting - Man. City | Síðasti heimaleikur Amorims Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Sjá meira
Ya Qiong vann gullið með liðsfélaga sínum Si Wei Zheng í tvenndarleik eftir öruggan sigur á kóreska parinu Kim Won-ho og Jeong Na-eun í úrslitaleiknum, 21-8 og 21-11. Strax eftir verðlaunaafhendinguna þá fór kærasti hennar, Liu Yuchen, niður á hnén, tók trúlofunarhring úr vasanum og bað hennar. Liu Yuchen er sjálfur í Ólympíuliði Kína í Badminton en hann keppir í tvíliðaleik og vann silfur á síðustu Ólympíuleikum í Tókýó. Ya Qiong trúði þessu varla enda tímapunkturinn mjög sérstakur og hún enn að jafna sig eftir að hafa náð einum af hápunktum ferilsins. Ya Qiong sagði samt auðvitað já og ljósmyndararnir hópuðust að og mynduðu þau í bak og fyrir. Ya Qiong er þrítug en Liu Yuchen er 29 ára gamall. Liu Yuchen vinnur sjálfur ekki verðlaun á þessum leikum því hann og félagi hans komust ekki í átta manna úrslit í tvíliðaleiknum. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics)
Badminton Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Í beinni: Sporting - Man. City | Síðasti heimaleikur Amorims Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Sjá meira