Vann Ólympíugull og fékk bónorð strax í kjölfarið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 08:01 Liu Yuchen fór niður á skeljarnar og bað Ya Qiong Huang að giftast sér. Hún var nýbúin að vinna gull á Ólympíuleikum. Getty/Julian Finney Huang Ya Qiong varð Ólympíumeistari í tvenndarleik í badminton á leikunum í París og einhverjir halda örugglega að dagurinn hennar hafi ekki getað orðið betri. Kærastinn hennar sá þó til þess að hann yrði miklu betri. Ya Qiong vann gullið með liðsfélaga sínum Si Wei Zheng í tvenndarleik eftir öruggan sigur á kóreska parinu Kim Won-ho og Jeong Na-eun í úrslitaleiknum, 21-8 og 21-11. Strax eftir verðlaunaafhendinguna þá fór kærasti hennar, Liu Yuchen, niður á hnén, tók trúlofunarhring úr vasanum og bað hennar. Liu Yuchen er sjálfur í Ólympíuliði Kína í Badminton en hann keppir í tvíliðaleik og vann silfur á síðustu Ólympíuleikum í Tókýó. Ya Qiong trúði þessu varla enda tímapunkturinn mjög sérstakur og hún enn að jafna sig eftir að hafa náð einum af hápunktum ferilsins. Ya Qiong sagði samt auðvitað já og ljósmyndararnir hópuðust að og mynduðu þau í bak og fyrir. Ya Qiong er þrítug en Liu Yuchen er 29 ára gamall. Liu Yuchen vinnur sjálfur ekki verðlaun á þessum leikum því hann og félagi hans komust ekki í átta manna úrslit í tvíliðaleiknum. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics) Badminton Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Það er erfitt að loka mótum strákar“ Fótbolti „Þetta er fokking Valur-KR og ef menn fá ekki að kljást í þeim leik þá er eitthvað að“ Sport Rúnar Páll: Fáránlega mikið af mörkum á okkur sem boðar ekki gott Fótbolti Uppgjörið, viðtöl og myndir: Valur - KR 4-1 | Valsarar sleppa ekki takinu á Vesturbæingum Íslenski boltinn Uppgjörið og viðtöl: Fylkir - Víkingur- 0-6 | Miskunnarlausir Víkingar á toppnum Íslenski boltinn Aron: Að það þurfi tæklingu til þess að kveikja á liðinu finnst mér lélegt Sport Willum Þór og félagar lögðu Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Arnar: Hleyptum þeim sjaldan úr skotgröfunum Fótbolti Kristian Nökkvi metinn á tæplega tvo og hálfan milljarð Fótbolti Undrabarnið Endrick giftur eftir innan við árs samband Fótbolti Fleiri fréttir „Það er erfitt að loka mótum strákar“ Rúnar Páll: Fáránlega mikið af mörkum á okkur sem boðar ekki gott Aron: Að það þurfi tæklingu til þess að kveikja á liðinu finnst mér lélegt „Þetta er fokking Valur-KR og ef menn fá ekki að kljást í þeim leik þá er eitthvað að“ Arnar: Hleyptum þeim sjaldan úr skotgröfunum Willum Þór og félagar lögðu Hollywood-lið Wrexham Uppgjörið, viðtöl og myndir: Valur - KR 4-1 | Valsarar sleppa ekki takinu á Vesturbæingum Undrabarnið Endrick giftur eftir innan við árs samband Kristian Nökkvi metinn á tæplega tvo og hálfan milljarð Nýr samningur sagður gera þá bestu að þeirri launahæstu Uppgjörið og viðtöl: Fylkir - Víkingur- 0-6 | Miskunnarlausir Víkingar á toppnum Höjlund enn fjarri góðu gamni en varnarþríeykið klárt í slaginn Englandsmeistarinn Ingle með slitið krossband Langyngst og eina konan í framboði til forseta IOC Áfall fyrir Barcelona Sagði fjölmiðlum að hætta að kalla Valgeir „Friðriksson“ Graham Potter verður á Hlíðarenda í kvöld Alfa Brá og Katrín Anna í landsliðið Fannst mark Gabriels vera ólöglegt Laus við veikindin og klár í slaginn „Ósanngjarnt“ að kærastinn fái margfalt meira fyrir sömu vinnu Kyssti andstæðing í miðjum bardaga Gat ekki kastað því liðsfélaginn ældi á boltann Neymar fannst helvíti líkast að spila með Mbappé Klutz réði ekkert við GoldDiggers Hljóp á ljósmyndara en setti met Sjáðu markaflóðið úr Bestu deild karla í gær „Það er ekki öllum sem finnst þetta skemmtilegt“ Kærir Richarlison og sakar hann um illa meðferð Segist eiga meiri möguleika á að vinna dansþátt en Spurs að vinna titil Sjá meira
Ya Qiong vann gullið með liðsfélaga sínum Si Wei Zheng í tvenndarleik eftir öruggan sigur á kóreska parinu Kim Won-ho og Jeong Na-eun í úrslitaleiknum, 21-8 og 21-11. Strax eftir verðlaunaafhendinguna þá fór kærasti hennar, Liu Yuchen, niður á hnén, tók trúlofunarhring úr vasanum og bað hennar. Liu Yuchen er sjálfur í Ólympíuliði Kína í Badminton en hann keppir í tvíliðaleik og vann silfur á síðustu Ólympíuleikum í Tókýó. Ya Qiong trúði þessu varla enda tímapunkturinn mjög sérstakur og hún enn að jafna sig eftir að hafa náð einum af hápunktum ferilsins. Ya Qiong sagði samt auðvitað já og ljósmyndararnir hópuðust að og mynduðu þau í bak og fyrir. Ya Qiong er þrítug en Liu Yuchen er 29 ára gamall. Liu Yuchen vinnur sjálfur ekki verðlaun á þessum leikum því hann og félagi hans komust ekki í átta manna úrslit í tvíliðaleiknum. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics)
Badminton Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Það er erfitt að loka mótum strákar“ Fótbolti „Þetta er fokking Valur-KR og ef menn fá ekki að kljást í þeim leik þá er eitthvað að“ Sport Rúnar Páll: Fáránlega mikið af mörkum á okkur sem boðar ekki gott Fótbolti Uppgjörið, viðtöl og myndir: Valur - KR 4-1 | Valsarar sleppa ekki takinu á Vesturbæingum Íslenski boltinn Uppgjörið og viðtöl: Fylkir - Víkingur- 0-6 | Miskunnarlausir Víkingar á toppnum Íslenski boltinn Aron: Að það þurfi tæklingu til þess að kveikja á liðinu finnst mér lélegt Sport Willum Þór og félagar lögðu Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Arnar: Hleyptum þeim sjaldan úr skotgröfunum Fótbolti Kristian Nökkvi metinn á tæplega tvo og hálfan milljarð Fótbolti Undrabarnið Endrick giftur eftir innan við árs samband Fótbolti Fleiri fréttir „Það er erfitt að loka mótum strákar“ Rúnar Páll: Fáránlega mikið af mörkum á okkur sem boðar ekki gott Aron: Að það þurfi tæklingu til þess að kveikja á liðinu finnst mér lélegt „Þetta er fokking Valur-KR og ef menn fá ekki að kljást í þeim leik þá er eitthvað að“ Arnar: Hleyptum þeim sjaldan úr skotgröfunum Willum Þór og félagar lögðu Hollywood-lið Wrexham Uppgjörið, viðtöl og myndir: Valur - KR 4-1 | Valsarar sleppa ekki takinu á Vesturbæingum Undrabarnið Endrick giftur eftir innan við árs samband Kristian Nökkvi metinn á tæplega tvo og hálfan milljarð Nýr samningur sagður gera þá bestu að þeirri launahæstu Uppgjörið og viðtöl: Fylkir - Víkingur- 0-6 | Miskunnarlausir Víkingar á toppnum Höjlund enn fjarri góðu gamni en varnarþríeykið klárt í slaginn Englandsmeistarinn Ingle með slitið krossband Langyngst og eina konan í framboði til forseta IOC Áfall fyrir Barcelona Sagði fjölmiðlum að hætta að kalla Valgeir „Friðriksson“ Graham Potter verður á Hlíðarenda í kvöld Alfa Brá og Katrín Anna í landsliðið Fannst mark Gabriels vera ólöglegt Laus við veikindin og klár í slaginn „Ósanngjarnt“ að kærastinn fái margfalt meira fyrir sömu vinnu Kyssti andstæðing í miðjum bardaga Gat ekki kastað því liðsfélaginn ældi á boltann Neymar fannst helvíti líkast að spila með Mbappé Klutz réði ekkert við GoldDiggers Hljóp á ljósmyndara en setti met Sjáðu markaflóðið úr Bestu deild karla í gær „Það er ekki öllum sem finnst þetta skemmtilegt“ Kærir Richarlison og sakar hann um illa meðferð Segist eiga meiri möguleika á að vinna dansþátt en Spurs að vinna titil Sjá meira
Uppgjörið, viðtöl og myndir: Valur - KR 4-1 | Valsarar sleppa ekki takinu á Vesturbæingum Íslenski boltinn
Uppgjörið, viðtöl og myndir: Valur - KR 4-1 | Valsarar sleppa ekki takinu á Vesturbæingum Íslenski boltinn