Sara Björk til Sádí-Arabíu Valur Páll Eiríksson skrifar 1. ágúst 2024 16:06 Sara Björk er farin frá Juventus til Sádi-Arabíu. Getty Sara Björk Gunnarsdóttir hefur skrifað undir samningi hjá liði Al-Qadsiah í Sádí-Arabíu. Hún gengur í raðir liðsins frá Juventus á Ítalíu. Sara Björk er 33 ára gömul og hefur verið ein fremsta knattspyrnukona landsins síðustu ár. Hún var landsliðsfyrirliði um árabil áður en hún lagði landsliðskóna á hilluna árið 2022. Hún hafði verið á mála hjá Juventus frá árinu 2022 en samningur hennar í Tórínó rann út í sumar. Nú tekur nýtt ævintýri við í Sádi-Arabíu en þarlend yfirvöld hafa sett markið hátt hvað íþróttir varðar. Kvennaíþróttir eru þar engin undantekning. Áður hefur Sara Björk leikið með liðum á við Rosengard í Svíþjóð, Wolfsburg í Þýskalandi, Lyon í Frakklandi auk Breiðabliks og Hauka hér heima. Hún vann fjóra sænska meistaratitla á tíma sínum þar, fjóra meistaratitla með Wolfsburg í Þýskalandi, deildina einu sinni með Lyon en þar vann hún einnig Meistaradeild Evrópu tvívegis. Sara Björk lék 145 landsleiki fyrir Íslands hönd og skoraði í þeim 22 mörk. Hún fór með landsliðinu á EM árin 2009, 2013, 2017 og 2022. Sádiarabíski boltinn Sádi-Arabía Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira
Sara Björk er 33 ára gömul og hefur verið ein fremsta knattspyrnukona landsins síðustu ár. Hún var landsliðsfyrirliði um árabil áður en hún lagði landsliðskóna á hilluna árið 2022. Hún hafði verið á mála hjá Juventus frá árinu 2022 en samningur hennar í Tórínó rann út í sumar. Nú tekur nýtt ævintýri við í Sádi-Arabíu en þarlend yfirvöld hafa sett markið hátt hvað íþróttir varðar. Kvennaíþróttir eru þar engin undantekning. Áður hefur Sara Björk leikið með liðum á við Rosengard í Svíþjóð, Wolfsburg í Þýskalandi, Lyon í Frakklandi auk Breiðabliks og Hauka hér heima. Hún vann fjóra sænska meistaratitla á tíma sínum þar, fjóra meistaratitla með Wolfsburg í Þýskalandi, deildina einu sinni með Lyon en þar vann hún einnig Meistaradeild Evrópu tvívegis. Sara Björk lék 145 landsleiki fyrir Íslands hönd og skoraði í þeim 22 mörk. Hún fór með landsliðinu á EM árin 2009, 2013, 2017 og 2022.
Sádiarabíski boltinn Sádi-Arabía Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira